Leik Bayern frestað vegna gríðarlegrar snjókomu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. desember 2023 16:46 Vonandi eru þessir starfsmenn Bayern ekki lofthræddir. Jan-Philipp Burmann/Getty Images Leik Þýskalandsmeistara Bayern München og Union Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu átti að fara fram í dag en vegna gríðarlegrar snjókomu í Bæjaralandi var leiknum frestað. Bæjarar hefðu eflaust viljað spila enda gestirnir frá Berlín verið ömurlegir það sem af er tímabili og Bayern þarf á stigunum að halda til að ná toppsætinu af lærisveinum Xabi Alonso í Bayer Leverkusen. Eins og sjá má út um allt á veraldarvefnum þá var hreinlega ómögulegt að spila leikinn þar sem almenningsamgöngur voru í lamasessi vegna snjókomunnar. A look at the situation at the Allianz Arena today As much as we regret #FCBFCU being called off, it's important that everyone stays safe out there! Wishing a safe trip home to everyone who had travelled to Munich #MiaSanMia pic.twitter.com/GzyOqp5ID2— FC Bayern Munich (@FCBayernEN) December 2, 2023 Bayern Munich's game against Union Berlin has been postponed after Munich was hit with heavy snowfall pic.twitter.com/N3BrqeXecb— B/R Football (@brfootball) December 2, 2023 Aðrir leikir fóru þó fram, Gladbach vann 2-1 sigur á Hoffenheim, RB Leipzig vann nýliða Heidenheim með sama mun og Bochum vann Wolfsburg 3-1. Leverkusen er sem fyrr á toppnum með 34 stig að loknum 12 leikjum. Bayern er með 32 og Stuttgart 27 á meðan Leipzig er í 4. sæti með 26 eftir 13 leiki. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Bæjarar hefðu eflaust viljað spila enda gestirnir frá Berlín verið ömurlegir það sem af er tímabili og Bayern þarf á stigunum að halda til að ná toppsætinu af lærisveinum Xabi Alonso í Bayer Leverkusen. Eins og sjá má út um allt á veraldarvefnum þá var hreinlega ómögulegt að spila leikinn þar sem almenningsamgöngur voru í lamasessi vegna snjókomunnar. A look at the situation at the Allianz Arena today As much as we regret #FCBFCU being called off, it's important that everyone stays safe out there! Wishing a safe trip home to everyone who had travelled to Munich #MiaSanMia pic.twitter.com/GzyOqp5ID2— FC Bayern Munich (@FCBayernEN) December 2, 2023 Bayern Munich's game against Union Berlin has been postponed after Munich was hit with heavy snowfall pic.twitter.com/N3BrqeXecb— B/R Football (@brfootball) December 2, 2023 Aðrir leikir fóru þó fram, Gladbach vann 2-1 sigur á Hoffenheim, RB Leipzig vann nýliða Heidenheim með sama mun og Bochum vann Wolfsburg 3-1. Leverkusen er sem fyrr á toppnum með 34 stig að loknum 12 leikjum. Bayern er með 32 og Stuttgart 27 á meðan Leipzig er í 4. sæti með 26 eftir 13 leiki.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti