UEFA skoðar að stofna Evrópudeild kvenna Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. desember 2023 08:00 Aleksander Ceferin, forseti UEFA, íhugar að koma Evrópudeild kvenna á laggirnar. EPA-EFE/JEAN-CHRISTOPHE BOTT UEFA íhugar sterklega að setja á fót Evrópudeild kvenna til hliðar við Meistaradeildina. Málið verður rætt á fundi framkvæmdastjórnar UEFA auk breytinga á núverandi fyrirkomulagi Meistaradeildarinnar. Heimildamaður Telegraph greinir frá því að á fundi framkvæmdastjórnar í dag verði það rætt að stigskipta Evrópukeppnum kvenna líkt og hefur þekkst í karlaboltanum síðan árið 1971. Karlamegin er keppnin reyndar þrískipt, með Sambandsdeild að auki, en tvískipting er talið eðlilegt fyrsta skref. Exclusive: A European second-tier competition for women’s clubs from 2025 is now ‘closer than ever’✍️ @TomJGarry#TelegraphWomensSport | #UWEL— Telegraph Women’s Sport (@WomensSport) December 1, 2023 Breytingin tæki þó ekki gildi, ef hún verður samþykkt, fyrr en tímabilið 2025–26. Sömu heimildir herma að UEFA vilji ekki kalla keppnina Evrópudeildina, líkt og hún er kölluð karlamegin, og ólíklegt þykir að fyrirkomulag hennar myndi líkjast því sem þekkist úr karlaboltanum en engar frekari upplýsingar liggja fyrir. Spennandi verður að fylgjast með framþróun þessa máls og ljóst er að þetta gæti reynst gæfuspor fyrir íslensk félög. Til dæmis má nefna að Valur tapaði einvígi sínu gegn St. Pölten um sæti í Meistaradeildinni á þessu tímabili og hefði því væntanlega farið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar, væri hún til. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Fleiri fréttir „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Sjá meira
Heimildamaður Telegraph greinir frá því að á fundi framkvæmdastjórnar í dag verði það rætt að stigskipta Evrópukeppnum kvenna líkt og hefur þekkst í karlaboltanum síðan árið 1971. Karlamegin er keppnin reyndar þrískipt, með Sambandsdeild að auki, en tvískipting er talið eðlilegt fyrsta skref. Exclusive: A European second-tier competition for women’s clubs from 2025 is now ‘closer than ever’✍️ @TomJGarry#TelegraphWomensSport | #UWEL— Telegraph Women’s Sport (@WomensSport) December 1, 2023 Breytingin tæki þó ekki gildi, ef hún verður samþykkt, fyrr en tímabilið 2025–26. Sömu heimildir herma að UEFA vilji ekki kalla keppnina Evrópudeildina, líkt og hún er kölluð karlamegin, og ólíklegt þykir að fyrirkomulag hennar myndi líkjast því sem þekkist úr karlaboltanum en engar frekari upplýsingar liggja fyrir. Spennandi verður að fylgjast með framþróun þessa máls og ljóst er að þetta gæti reynst gæfuspor fyrir íslensk félög. Til dæmis má nefna að Valur tapaði einvígi sínu gegn St. Pölten um sæti í Meistaradeildinni á þessu tímabili og hefði því væntanlega farið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar, væri hún til.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Fleiri fréttir „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Sjá meira