Filipe Luís kveður eftir 20 ára feril Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. desember 2023 17:30 Filipe Luis dvaldi hjá Atletico Madrid í 9 ár og hampaði sex titlum með félaginu. Vísir/getty Filipe Luís hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir farsælan og langan feril. Þekktastur er hann fyrir hlutverk sitt sem vinstri bakvörður í gullaldarliði Atlético Madrid, en hann hampaði einnig titlum með Chelsea, Flamengo og brasilíska landsliðinu. Filipe Luís hóf atvinnumannaferilinn sem framliggjandi miðjumaður með Figueriense í 3. deild Brasilíu árið 2003. Þaðan lá leiðin til úrugvæska félagsins Rentintas en hann lék aldrei leik með félaginu þau þrjú ár sem hann var þar. Luís var lánaður til Ajax og Real Madrid áður en hann fluttist endanlega til Deportivo La Coruna á Spáni. Þar greip hann athygli stórliðanna Atlético Madrid og síðar meir Chelsea en spiltími hans hjá félaginu var mjög takmarkaður og Luís dvaldist aðeins eitt tímabil á Englandi. Foi intenso, foi vitorioso, foi um torcedor dentro de campo. Fili, Filipinho, Filipe. Na voz da Maior Torcida do Mundo:“FILIPE LUÍS!” Um craque de leitura do futebol que é de outro planeta, que está nos livros de história de uma Nação. QUE PRIVILÉGIO! Com o Manto… pic.twitter.com/6KMT9wLZzZ— Flamengo (@Flamengo) November 30, 2023 Filipe Luís vann bæði spænsku og úrvalsdeildina, Copa del Rey, enska deildarbikarinn, Evrópudeildina tvisvar og í tvígang tapaði hann úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Eftir rétt tæpan áratug hjá Atlético Madrid fluttist Luís aftur til heimalandsins Brasilíu og lék síðustu fjögur árin á ferlinum með Flamengo. Tími hans hjá félaginu átti eftir að reynast ansi sigursæll en á aðeins fjórum árum hampaði hann tíu titlum með Flamengo og endar ferilinn sem einn sigursælasti knattspyrnumaður Brasilíu. Landsliðsferillinn varð ekki eins langur enda verið í harðri samkeppni við menn á borð við Roberto Carlos og Marcelo allan ferilinn. Hann kom þó við sögu í sigrum Brasilíu á Álfukeppninni 2013 og Suður-Ameríku bikarnum 2019. Síðasti leikur hans með Flamengo fer fram 7. desember næstkomand gegn Sau Paulo á útivelli. Flamengo er enn í harðri titilbaráttu en þegar tvær umferðir eru eftir munar aðeins 3 stigum á þeim í 4. sætinu og Palmeiras í efsta sætinu. Brasilía Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Sjá meira
Filipe Luís hóf atvinnumannaferilinn sem framliggjandi miðjumaður með Figueriense í 3. deild Brasilíu árið 2003. Þaðan lá leiðin til úrugvæska félagsins Rentintas en hann lék aldrei leik með félaginu þau þrjú ár sem hann var þar. Luís var lánaður til Ajax og Real Madrid áður en hann fluttist endanlega til Deportivo La Coruna á Spáni. Þar greip hann athygli stórliðanna Atlético Madrid og síðar meir Chelsea en spiltími hans hjá félaginu var mjög takmarkaður og Luís dvaldist aðeins eitt tímabil á Englandi. Foi intenso, foi vitorioso, foi um torcedor dentro de campo. Fili, Filipinho, Filipe. Na voz da Maior Torcida do Mundo:“FILIPE LUÍS!” Um craque de leitura do futebol que é de outro planeta, que está nos livros de história de uma Nação. QUE PRIVILÉGIO! Com o Manto… pic.twitter.com/6KMT9wLZzZ— Flamengo (@Flamengo) November 30, 2023 Filipe Luís vann bæði spænsku og úrvalsdeildina, Copa del Rey, enska deildarbikarinn, Evrópudeildina tvisvar og í tvígang tapaði hann úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Eftir rétt tæpan áratug hjá Atlético Madrid fluttist Luís aftur til heimalandsins Brasilíu og lék síðustu fjögur árin á ferlinum með Flamengo. Tími hans hjá félaginu átti eftir að reynast ansi sigursæll en á aðeins fjórum árum hampaði hann tíu titlum með Flamengo og endar ferilinn sem einn sigursælasti knattspyrnumaður Brasilíu. Landsliðsferillinn varð ekki eins langur enda verið í harðri samkeppni við menn á borð við Roberto Carlos og Marcelo allan ferilinn. Hann kom þó við sögu í sigrum Brasilíu á Álfukeppninni 2013 og Suður-Ameríku bikarnum 2019. Síðasti leikur hans með Flamengo fer fram 7. desember næstkomand gegn Sau Paulo á útivelli. Flamengo er enn í harðri titilbaráttu en þegar tvær umferðir eru eftir munar aðeins 3 stigum á þeim í 4. sætinu og Palmeiras í efsta sætinu.
Brasilía Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Sjá meira