Filipe Luís kveður eftir 20 ára feril Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. desember 2023 17:30 Filipe Luis dvaldi hjá Atletico Madrid í 9 ár og hampaði sex titlum með félaginu. Vísir/getty Filipe Luís hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir farsælan og langan feril. Þekktastur er hann fyrir hlutverk sitt sem vinstri bakvörður í gullaldarliði Atlético Madrid, en hann hampaði einnig titlum með Chelsea, Flamengo og brasilíska landsliðinu. Filipe Luís hóf atvinnumannaferilinn sem framliggjandi miðjumaður með Figueriense í 3. deild Brasilíu árið 2003. Þaðan lá leiðin til úrugvæska félagsins Rentintas en hann lék aldrei leik með félaginu þau þrjú ár sem hann var þar. Luís var lánaður til Ajax og Real Madrid áður en hann fluttist endanlega til Deportivo La Coruna á Spáni. Þar greip hann athygli stórliðanna Atlético Madrid og síðar meir Chelsea en spiltími hans hjá félaginu var mjög takmarkaður og Luís dvaldist aðeins eitt tímabil á Englandi. Foi intenso, foi vitorioso, foi um torcedor dentro de campo. Fili, Filipinho, Filipe. Na voz da Maior Torcida do Mundo:“FILIPE LUÍS!” Um craque de leitura do futebol que é de outro planeta, que está nos livros de história de uma Nação. QUE PRIVILÉGIO! Com o Manto… pic.twitter.com/6KMT9wLZzZ— Flamengo (@Flamengo) November 30, 2023 Filipe Luís vann bæði spænsku og úrvalsdeildina, Copa del Rey, enska deildarbikarinn, Evrópudeildina tvisvar og í tvígang tapaði hann úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Eftir rétt tæpan áratug hjá Atlético Madrid fluttist Luís aftur til heimalandsins Brasilíu og lék síðustu fjögur árin á ferlinum með Flamengo. Tími hans hjá félaginu átti eftir að reynast ansi sigursæll en á aðeins fjórum árum hampaði hann tíu titlum með Flamengo og endar ferilinn sem einn sigursælasti knattspyrnumaður Brasilíu. Landsliðsferillinn varð ekki eins langur enda verið í harðri samkeppni við menn á borð við Roberto Carlos og Marcelo allan ferilinn. Hann kom þó við sögu í sigrum Brasilíu á Álfukeppninni 2013 og Suður-Ameríku bikarnum 2019. Síðasti leikur hans með Flamengo fer fram 7. desember næstkomand gegn Sau Paulo á útivelli. Flamengo er enn í harðri titilbaráttu en þegar tvær umferðir eru eftir munar aðeins 3 stigum á þeim í 4. sætinu og Palmeiras í efsta sætinu. Brasilía Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Sjá meira
Filipe Luís hóf atvinnumannaferilinn sem framliggjandi miðjumaður með Figueriense í 3. deild Brasilíu árið 2003. Þaðan lá leiðin til úrugvæska félagsins Rentintas en hann lék aldrei leik með félaginu þau þrjú ár sem hann var þar. Luís var lánaður til Ajax og Real Madrid áður en hann fluttist endanlega til Deportivo La Coruna á Spáni. Þar greip hann athygli stórliðanna Atlético Madrid og síðar meir Chelsea en spiltími hans hjá félaginu var mjög takmarkaður og Luís dvaldist aðeins eitt tímabil á Englandi. Foi intenso, foi vitorioso, foi um torcedor dentro de campo. Fili, Filipinho, Filipe. Na voz da Maior Torcida do Mundo:“FILIPE LUÍS!” Um craque de leitura do futebol que é de outro planeta, que está nos livros de história de uma Nação. QUE PRIVILÉGIO! Com o Manto… pic.twitter.com/6KMT9wLZzZ— Flamengo (@Flamengo) November 30, 2023 Filipe Luís vann bæði spænsku og úrvalsdeildina, Copa del Rey, enska deildarbikarinn, Evrópudeildina tvisvar og í tvígang tapaði hann úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Eftir rétt tæpan áratug hjá Atlético Madrid fluttist Luís aftur til heimalandsins Brasilíu og lék síðustu fjögur árin á ferlinum með Flamengo. Tími hans hjá félaginu átti eftir að reynast ansi sigursæll en á aðeins fjórum árum hampaði hann tíu titlum með Flamengo og endar ferilinn sem einn sigursælasti knattspyrnumaður Brasilíu. Landsliðsferillinn varð ekki eins langur enda verið í harðri samkeppni við menn á borð við Roberto Carlos og Marcelo allan ferilinn. Hann kom þó við sögu í sigrum Brasilíu á Álfukeppninni 2013 og Suður-Ameríku bikarnum 2019. Síðasti leikur hans með Flamengo fer fram 7. desember næstkomand gegn Sau Paulo á útivelli. Flamengo er enn í harðri titilbaráttu en þegar tvær umferðir eru eftir munar aðeins 3 stigum á þeim í 4. sætinu og Palmeiras í efsta sætinu.
Brasilía Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Sjá meira