Tíu tilnefnd sem framúrskarandi ungir Íslendingar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. nóvember 2023 16:37 Sólborg Guðbrandsdóttir hlaut verðlaunin í fyrra. JCI Tíu einstaklingar hafa verið tilnefndir sem framúrskarandi ungur Íslendingur af Junior Chamber International á Íslandi. Verðlaunin eru fyrst og fremst hvatningarverðlaun til ungs fólks sem er að takast á við krefjandi og athyglisverð verkefni. Auglýst er eftir tilnefningum á hverju ári og geta allir sent inn tilnefningar fyrir framúrskarandi ungan íslending. Sérstök dómnefnd fór svo yfir tilnefningar og valdi úr tíu einstaklinga sem fá viðurkenningu og þar af einn verðlaunahafa. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson verndari verkefnisins mun veita viðurkenningarnar við hátíðlega athöfn í Sólinni, Háskólanum í Reykjavík þann 6. desember næstkomandi. Húsið opnar kl 16:30 og athöfnin sjálf hefst stundvíslega klukkan 17:00 Þau tíu sem eru tilnefnd. Dómnefnd verðlaunna í ár skipuðu þau Margrét Helga Gunnarsdóttir, Landsforseti JCI Íslands, Helgi Guðmundsson, Senator JCI Reykjavíkur, Þórunn Eva G. Pálsdóttir, Framúrskarandi ungur Íslendingur 2021, Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs HÍ og Eva Brá Önnudóttir, varaforseti LUF. Eftirfarandi einstaklingar hljóta viðurkenninguna í ár; Anita Ýrr Taylor, störf á sviði mannúðar- eða sjálfboðaliðamála Aníta Sóley Scheving Þórðardóttir, framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Annie Mist Þórisdóttir, einstaklingar og/eða afrek Birna Dröfn Birgisdóttir, störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Bryndís Bjarnadóttir, störf á sviði tækni og vísinda Edda Þórunn Þórarinsdóttir, störf/uppgötvanir á sviði læknisfræði Laufey Lín Jónsdóttir, störf/afrek á sviði menningar Kristín Taiwo Reynisdóttir, framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Sveinn Sampsted, framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Tinna Hallgrímsdóttir, störf á sviði stjórnmála, ríkismála og/eða umhverfismála Einn úr þessum hópi verður svo valinn sem Framúrskarandi Ungur Íslendingur árið 2023. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Sólborg valin framúrskarandi ungur Íslendingur Sólborg Guðbrandsdóttir hlaut í gær titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur 2022. Sólborg Guðbrandsdóttir er brautryðjandi í baráttu mannréttinda og réttinda kvenna. Hún hefur barist gegn skaðlegu feðraveldi og nauðgunarmenningu og hvatt ungt fólk til að breyta rétt og veitt þeim innblástur. 1. desember 2022 20:56 Þórunn Eva er framúrskarandi ungur Íslendingur Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. 25. nóvember 2021 18:05 Mest lesið Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Innlent Fleiri fréttir Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Sjá meira
Auglýst er eftir tilnefningum á hverju ári og geta allir sent inn tilnefningar fyrir framúrskarandi ungan íslending. Sérstök dómnefnd fór svo yfir tilnefningar og valdi úr tíu einstaklinga sem fá viðurkenningu og þar af einn verðlaunahafa. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson verndari verkefnisins mun veita viðurkenningarnar við hátíðlega athöfn í Sólinni, Háskólanum í Reykjavík þann 6. desember næstkomandi. Húsið opnar kl 16:30 og athöfnin sjálf hefst stundvíslega klukkan 17:00 Þau tíu sem eru tilnefnd. Dómnefnd verðlaunna í ár skipuðu þau Margrét Helga Gunnarsdóttir, Landsforseti JCI Íslands, Helgi Guðmundsson, Senator JCI Reykjavíkur, Þórunn Eva G. Pálsdóttir, Framúrskarandi ungur Íslendingur 2021, Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs HÍ og Eva Brá Önnudóttir, varaforseti LUF. Eftirfarandi einstaklingar hljóta viðurkenninguna í ár; Anita Ýrr Taylor, störf á sviði mannúðar- eða sjálfboðaliðamála Aníta Sóley Scheving Þórðardóttir, framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Annie Mist Þórisdóttir, einstaklingar og/eða afrek Birna Dröfn Birgisdóttir, störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Bryndís Bjarnadóttir, störf á sviði tækni og vísinda Edda Þórunn Þórarinsdóttir, störf/uppgötvanir á sviði læknisfræði Laufey Lín Jónsdóttir, störf/afrek á sviði menningar Kristín Taiwo Reynisdóttir, framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Sveinn Sampsted, framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Tinna Hallgrímsdóttir, störf á sviði stjórnmála, ríkismála og/eða umhverfismála Einn úr þessum hópi verður svo valinn sem Framúrskarandi Ungur Íslendingur árið 2023.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Sólborg valin framúrskarandi ungur Íslendingur Sólborg Guðbrandsdóttir hlaut í gær titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur 2022. Sólborg Guðbrandsdóttir er brautryðjandi í baráttu mannréttinda og réttinda kvenna. Hún hefur barist gegn skaðlegu feðraveldi og nauðgunarmenningu og hvatt ungt fólk til að breyta rétt og veitt þeim innblástur. 1. desember 2022 20:56 Þórunn Eva er framúrskarandi ungur Íslendingur Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. 25. nóvember 2021 18:05 Mest lesið Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Innlent Fleiri fréttir Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Leit að meintum brennuvargi engu skilað Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Meirihluti hlynntur þátttöku ef Ísrael er ekki með Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Sjá meira
Sólborg valin framúrskarandi ungur Íslendingur Sólborg Guðbrandsdóttir hlaut í gær titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur 2022. Sólborg Guðbrandsdóttir er brautryðjandi í baráttu mannréttinda og réttinda kvenna. Hún hefur barist gegn skaðlegu feðraveldi og nauðgunarmenningu og hvatt ungt fólk til að breyta rétt og veitt þeim innblástur. 1. desember 2022 20:56
Þórunn Eva er framúrskarandi ungur Íslendingur Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. 25. nóvember 2021 18:05