Tíu tilnefnd sem framúrskarandi ungir Íslendingar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. nóvember 2023 16:37 Sólborg Guðbrandsdóttir hlaut verðlaunin í fyrra. JCI Tíu einstaklingar hafa verið tilnefndir sem framúrskarandi ungur Íslendingur af Junior Chamber International á Íslandi. Verðlaunin eru fyrst og fremst hvatningarverðlaun til ungs fólks sem er að takast á við krefjandi og athyglisverð verkefni. Auglýst er eftir tilnefningum á hverju ári og geta allir sent inn tilnefningar fyrir framúrskarandi ungan íslending. Sérstök dómnefnd fór svo yfir tilnefningar og valdi úr tíu einstaklinga sem fá viðurkenningu og þar af einn verðlaunahafa. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson verndari verkefnisins mun veita viðurkenningarnar við hátíðlega athöfn í Sólinni, Háskólanum í Reykjavík þann 6. desember næstkomandi. Húsið opnar kl 16:30 og athöfnin sjálf hefst stundvíslega klukkan 17:00 Þau tíu sem eru tilnefnd. Dómnefnd verðlaunna í ár skipuðu þau Margrét Helga Gunnarsdóttir, Landsforseti JCI Íslands, Helgi Guðmundsson, Senator JCI Reykjavíkur, Þórunn Eva G. Pálsdóttir, Framúrskarandi ungur Íslendingur 2021, Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs HÍ og Eva Brá Önnudóttir, varaforseti LUF. Eftirfarandi einstaklingar hljóta viðurkenninguna í ár; Anita Ýrr Taylor, störf á sviði mannúðar- eða sjálfboðaliðamála Aníta Sóley Scheving Þórðardóttir, framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Annie Mist Þórisdóttir, einstaklingar og/eða afrek Birna Dröfn Birgisdóttir, störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Bryndís Bjarnadóttir, störf á sviði tækni og vísinda Edda Þórunn Þórarinsdóttir, störf/uppgötvanir á sviði læknisfræði Laufey Lín Jónsdóttir, störf/afrek á sviði menningar Kristín Taiwo Reynisdóttir, framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Sveinn Sampsted, framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Tinna Hallgrímsdóttir, störf á sviði stjórnmála, ríkismála og/eða umhverfismála Einn úr þessum hópi verður svo valinn sem Framúrskarandi Ungur Íslendingur árið 2023. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Sólborg valin framúrskarandi ungur Íslendingur Sólborg Guðbrandsdóttir hlaut í gær titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur 2022. Sólborg Guðbrandsdóttir er brautryðjandi í baráttu mannréttinda og réttinda kvenna. Hún hefur barist gegn skaðlegu feðraveldi og nauðgunarmenningu og hvatt ungt fólk til að breyta rétt og veitt þeim innblástur. 1. desember 2022 20:56 Þórunn Eva er framúrskarandi ungur Íslendingur Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. 25. nóvember 2021 18:05 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Sjá meira
Auglýst er eftir tilnefningum á hverju ári og geta allir sent inn tilnefningar fyrir framúrskarandi ungan íslending. Sérstök dómnefnd fór svo yfir tilnefningar og valdi úr tíu einstaklinga sem fá viðurkenningu og þar af einn verðlaunahafa. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson verndari verkefnisins mun veita viðurkenningarnar við hátíðlega athöfn í Sólinni, Háskólanum í Reykjavík þann 6. desember næstkomandi. Húsið opnar kl 16:30 og athöfnin sjálf hefst stundvíslega klukkan 17:00 Þau tíu sem eru tilnefnd. Dómnefnd verðlaunna í ár skipuðu þau Margrét Helga Gunnarsdóttir, Landsforseti JCI Íslands, Helgi Guðmundsson, Senator JCI Reykjavíkur, Þórunn Eva G. Pálsdóttir, Framúrskarandi ungur Íslendingur 2021, Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs HÍ og Eva Brá Önnudóttir, varaforseti LUF. Eftirfarandi einstaklingar hljóta viðurkenninguna í ár; Anita Ýrr Taylor, störf á sviði mannúðar- eða sjálfboðaliðamála Aníta Sóley Scheving Þórðardóttir, framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Annie Mist Þórisdóttir, einstaklingar og/eða afrek Birna Dröfn Birgisdóttir, störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði Bryndís Bjarnadóttir, störf á sviði tækni og vísinda Edda Þórunn Þórarinsdóttir, störf/uppgötvanir á sviði læknisfræði Laufey Lín Jónsdóttir, störf/afrek á sviði menningar Kristín Taiwo Reynisdóttir, framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Sveinn Sampsted, framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda Tinna Hallgrímsdóttir, störf á sviði stjórnmála, ríkismála og/eða umhverfismála Einn úr þessum hópi verður svo valinn sem Framúrskarandi Ungur Íslendingur árið 2023.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Sólborg valin framúrskarandi ungur Íslendingur Sólborg Guðbrandsdóttir hlaut í gær titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur 2022. Sólborg Guðbrandsdóttir er brautryðjandi í baráttu mannréttinda og réttinda kvenna. Hún hefur barist gegn skaðlegu feðraveldi og nauðgunarmenningu og hvatt ungt fólk til að breyta rétt og veitt þeim innblástur. 1. desember 2022 20:56 Þórunn Eva er framúrskarandi ungur Íslendingur Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. 25. nóvember 2021 18:05 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Sjá meira
Sólborg valin framúrskarandi ungur Íslendingur Sólborg Guðbrandsdóttir hlaut í gær titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur 2022. Sólborg Guðbrandsdóttir er brautryðjandi í baráttu mannréttinda og réttinda kvenna. Hún hefur barist gegn skaðlegu feðraveldi og nauðgunarmenningu og hvatt ungt fólk til að breyta rétt og veitt þeim innblástur. 1. desember 2022 20:56
Þórunn Eva er framúrskarandi ungur Íslendingur Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. 25. nóvember 2021 18:05