Tvöfalt fleiri fulltrúar Íslands á COP28 Lovísa Arnardóttir og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 30. nóvember 2023 16:28 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Þóra Arnórsdóttir upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar og Sævar Freyr Þráinsson forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur eru meðal þeirra sem sækja ráðstefnuna. Vísir Alls eru 84 þátttakendur frá Íslandi skráðir aðildaríkjafund Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna sem hófst í dag í Dúbaí og lýkur þann 12 .desember eða taka þátt í hliðarviðburðum tengdum loftslagsráðstefnunni. Fulltrúum Íslands fjölgar verulega milli ára. Í hópnum eru auk áðurnefndra fulltrúa, þingmenn og fulltrúar Reykjavíkurborgar, félagasamtaka á borð við Unga umhverfissinna og Landvernd, og 18 fyrirtækja á sviði endurnýjanlegrar orku, kolefnisföngunar og –geymslu og önnur fyrirtæki á sviði grænna lausna. Þeim hefur fjölgað um nærri hundrað prósent frá því í fyrra þegar 44 Íslendingar fóru til Egyptalands. Tveir ráðherrar fara úr ríkisstjórninni, það eru Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sem tekur þátt í leiðtogafundi sem haldinn verður í upphafi ráðstefnunnar. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra tekur þátt í fundum og hliðarviðburðum á ráðstefnunni, auk tvíhliðafunda með ríkjum og alþjóðastofnunum. Umhverfis-, orku- og loftslagráðuneytið greiðir kostnað vegna þátttöku fulltrúa ráðuneytisins í sendinefndinni, auk þess að styrkja fulltrúa ungmenna til þátttöku á fundinum. Er þetta í þriðja sinn sem fulltrúi ungmenna er í hinni opinberu sendinefnd. Alls eru tólf í opinberri sendinefnd Íslands á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Af þeim eru sex fulltrúar umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins, tveir fulltrúar frá utanríkisráðuneytinu og tveir fulltrúar frá forsætisráðuneytinu, einn fulltrúi frá fjármálaráðuneytinu og tveir fulltrúar frá Umhverfisstofnun, auk þess sem í sendinefndinni er fulltrúi frá Landssamtökum ungmennafélaga. Alls sækja fimm fulltrúar fundina alla dagana, en stærstur hluti sendinefndarinnar tekur aðeins þátt í hluta fundarins. Einnig sækja fundinn sérfræðingar frá undirstofnunum umhverfis-, orku og loftslagsráðuneytisins sem vinna að loftslagsmálum með ýmsum hætt, þ.e. frá Orkustofnun og Veðurstofu Íslands. Opið er fyrir skráningu á COP28 meðan fundurinn stendur yfir. Fjöldi fulltrúa íslenskra stjórnvalda gæti því mögulega tekið einhverjum breytingum. Að neðan má sjá þá sem eru skráðir á COP27 frá Íslandi (upplýsingarnar eru fengnar frá umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneytinu): Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Helga Barðadóttir, formaður íslensku sendinefndarinnar, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Halla Sigrún Sigurðardóttir, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Magnús Agnesar- Sigurðsson, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Tómas Brynjólfsson, fjármála- og efnahagsráðuneyti Rafn Helgason, Umhverfisstofnun Vanda Úlfrún Liv Hellsing, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Benedikt Höskuldsson, utanríkisráðuneyti Nicole Keller, Umhverfisstofnun Unnur Kristinsdóttir, fulltrúi ungmenna Elín Rósa Sigurðardóttir, utanríkisráðuneyti Auðbjörg Halldórsdóttir, forsætisráðuneytið Henný Hinz, forsætisráðuneytið Brynhildur Davidsdottir Icelandic Climate Council Party delegate Sigurður Ingi Friðleifsson Orkustofnun, Orkustofnun Jón Asgeir Haukdal Orkustofnun, Orkustofnun Steinar Ingi Kolbeins umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Halla Hrund Logadóttir Orkustofnun Theódóra Matthíasdóttir Veðurstofan Anna Hulda Olafsdottir Veðurstofan Arna Bang Alþingi Halldóra Mogensen Alþingi Jódís Skúladóttir Alþingi Thórunn SveinbjarnardóttirAlþingi Ingibjörg Svala Jónsdóttir Háskóli Íslands Dagur Bergþóruson Eggertsson borgarstjórn Diljá Ragnarsdottir borgarstjórn Viktoria Alfredsdottir Green by Iceland Edda Sif Pind Aradóttir Carbfix Kristín Linda Arnadóttir Landsvirkjun Ariel Johann Arnason Surefni Súrefni kolefnisjöfnun ehf. Carl Arnold Surefni Certified Credits (SCC) Þóra Arnórsdóttir Landsvirkjun Jóhanna Hlín Auðunsdóttir Landsvirkjun Nótt Thorberg Bergsdóttir Green by Iceland Party Magnus Gunnar Erlendsson KPMG Adrianna Gajdel-Pautasso Landsvirkjun Hera Grimsdottir Orkuveita Reykjavíkur Björn Þór Guðmundsson GEORG Olafur Teitur Guðnason Carbfix Haraldur Hallgrímsson Landsvirkjun Jónas Hlynur Hallgrímsson Landsvirkjun Arni Hrannar Haraldsson On Power Haukur Harðarson Arctic Green Energy Davíð Helgason Transition VC Björn Halldór Helgason International Carbon Registry Kolbeinn Hilmarsson Svarmi Party Kristinn Hrobjartsson Running Tide Hjalti Páll Ingólfsson GEORG - Geothermal Research Cluster Party Guðbjörg Rist Jónsdóttir Atmonia Sigurður Atli Jónsson Arctic Green Energy Daniel Jonsson International Carbon Registry Kristjana Maria Kristjansdottir Carbon Recycling International Björk Kristjánsdóttir CRI Breki Logason Orkuveita Reykjavíkur Hordis Magnusdottir Iceland Travel Snjólaug Ólafsdóttir Svarmi Kjartan Ólafsson Transition Labs ehf. Gudmundur Ólason Arctic Green Energy Margrét Ormslev Asgeirsdottir Transition Labs Björgvin Pétursson Yggdrasill Carbon Crystel Riedemann VAXA Technologies Iceland Rikardur Rikardsson Landsvirkjun Bradley Rochlin Running Tide Guðmundur Sigurbergsson International Carbon Registry Einar Orn Sigurdorsson Advania Rakel Sigurjónsdóttir Rafal ehf. Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir Carbfix Gudfinnur Sveinsson Brineworks Ingibjörg Lilja Thórmundsdóttir Rafal ehf Sævar Freyr Thráinsson Orkuveita Reykjavíkur Olafur Páll Torfason International Carbon Registry Finnur Ricart Andrason Ungir umhverfissinnar Cody Alexander Skahan Ungir umhverfissinnar Margarita Hamatsu Adventure for Students Iceland Árni Finnsson Náttúruverndarsamtök Íslands Gudmundur Steingrimsson Landvernd Ásdís Olafsdóttir Arctic Circle Matthildur María Rafnsdóttir Arctic Circle Anna Sigurveig Ragnarsdóttir European University Institute Laurent Delporte NATO Party Anita Sharma Sustainable Energy for ALL Heïdi Muguette Christiane Sevestre Arctic Monitoring and Assessment Programme Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Sameinuðu arabísku furstadæmin Umhverfismál Loftslagsmál Tengdar fréttir Vantraust í upphafi COP 28 loftslagsráðstefnunnar Formaður náttúruverndarsamtaka Íslands segir loftslagsráðstefnuna COP 28 ekki fara vel af stað en gestgjafinn hefur verið sakaður um að draga taum olíuiðnaðarins. Þrenn umhverfisverndarsamtök hafa birt kröfulista í tengslum við ráðstefnuna sem hefst í dag. 30. nóvember 2023 14:25 Segist vongóður um „fordæmalausa niðurstöðu“ Cop28 „Fordæmalaus niðurstaða“ sem myndi halda lífi í voninni um að takmarka hlýnun jarðar við 1,5 gráður er innan seilingar, segir maðurinn sem fer fyrir samningaviðræðum um aðgerðir í loftslagsmálum fyrir loftslagsráðstefnuna Cop28 sem hefst í Dubai í vikunni. 29. nóvember 2023 07:23 Krefja stjórnvöld um harðari aðgerðir í skugga Cop28 Loftslagsráðstefnan Cop28 hefst síðar í þessari viku í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Formaður Landverndar segir íslensk stjórnvöld þurfa að taka sig á til þess að uppfylla loftslagsmarkmið. 28. nóvember 2023 13:07 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Sjá meira
Í hópnum eru auk áðurnefndra fulltrúa, þingmenn og fulltrúar Reykjavíkurborgar, félagasamtaka á borð við Unga umhverfissinna og Landvernd, og 18 fyrirtækja á sviði endurnýjanlegrar orku, kolefnisföngunar og –geymslu og önnur fyrirtæki á sviði grænna lausna. Þeim hefur fjölgað um nærri hundrað prósent frá því í fyrra þegar 44 Íslendingar fóru til Egyptalands. Tveir ráðherrar fara úr ríkisstjórninni, það eru Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sem tekur þátt í leiðtogafundi sem haldinn verður í upphafi ráðstefnunnar. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra tekur þátt í fundum og hliðarviðburðum á ráðstefnunni, auk tvíhliðafunda með ríkjum og alþjóðastofnunum. Umhverfis-, orku- og loftslagráðuneytið greiðir kostnað vegna þátttöku fulltrúa ráðuneytisins í sendinefndinni, auk þess að styrkja fulltrúa ungmenna til þátttöku á fundinum. Er þetta í þriðja sinn sem fulltrúi ungmenna er í hinni opinberu sendinefnd. Alls eru tólf í opinberri sendinefnd Íslands á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Af þeim eru sex fulltrúar umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins, tveir fulltrúar frá utanríkisráðuneytinu og tveir fulltrúar frá forsætisráðuneytinu, einn fulltrúi frá fjármálaráðuneytinu og tveir fulltrúar frá Umhverfisstofnun, auk þess sem í sendinefndinni er fulltrúi frá Landssamtökum ungmennafélaga. Alls sækja fimm fulltrúar fundina alla dagana, en stærstur hluti sendinefndarinnar tekur aðeins þátt í hluta fundarins. Einnig sækja fundinn sérfræðingar frá undirstofnunum umhverfis-, orku og loftslagsráðuneytisins sem vinna að loftslagsmálum með ýmsum hætt, þ.e. frá Orkustofnun og Veðurstofu Íslands. Opið er fyrir skráningu á COP28 meðan fundurinn stendur yfir. Fjöldi fulltrúa íslenskra stjórnvalda gæti því mögulega tekið einhverjum breytingum. Að neðan má sjá þá sem eru skráðir á COP27 frá Íslandi (upplýsingarnar eru fengnar frá umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneytinu): Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Helga Barðadóttir, formaður íslensku sendinefndarinnar, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Halla Sigrún Sigurðardóttir, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Magnús Agnesar- Sigurðsson, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Tómas Brynjólfsson, fjármála- og efnahagsráðuneyti Rafn Helgason, Umhverfisstofnun Vanda Úlfrún Liv Hellsing, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Benedikt Höskuldsson, utanríkisráðuneyti Nicole Keller, Umhverfisstofnun Unnur Kristinsdóttir, fulltrúi ungmenna Elín Rósa Sigurðardóttir, utanríkisráðuneyti Auðbjörg Halldórsdóttir, forsætisráðuneytið Henný Hinz, forsætisráðuneytið Brynhildur Davidsdottir Icelandic Climate Council Party delegate Sigurður Ingi Friðleifsson Orkustofnun, Orkustofnun Jón Asgeir Haukdal Orkustofnun, Orkustofnun Steinar Ingi Kolbeins umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Halla Hrund Logadóttir Orkustofnun Theódóra Matthíasdóttir Veðurstofan Anna Hulda Olafsdottir Veðurstofan Arna Bang Alþingi Halldóra Mogensen Alþingi Jódís Skúladóttir Alþingi Thórunn SveinbjarnardóttirAlþingi Ingibjörg Svala Jónsdóttir Háskóli Íslands Dagur Bergþóruson Eggertsson borgarstjórn Diljá Ragnarsdottir borgarstjórn Viktoria Alfredsdottir Green by Iceland Edda Sif Pind Aradóttir Carbfix Kristín Linda Arnadóttir Landsvirkjun Ariel Johann Arnason Surefni Súrefni kolefnisjöfnun ehf. Carl Arnold Surefni Certified Credits (SCC) Þóra Arnórsdóttir Landsvirkjun Jóhanna Hlín Auðunsdóttir Landsvirkjun Nótt Thorberg Bergsdóttir Green by Iceland Party Magnus Gunnar Erlendsson KPMG Adrianna Gajdel-Pautasso Landsvirkjun Hera Grimsdottir Orkuveita Reykjavíkur Björn Þór Guðmundsson GEORG Olafur Teitur Guðnason Carbfix Haraldur Hallgrímsson Landsvirkjun Jónas Hlynur Hallgrímsson Landsvirkjun Arni Hrannar Haraldsson On Power Haukur Harðarson Arctic Green Energy Davíð Helgason Transition VC Björn Halldór Helgason International Carbon Registry Kolbeinn Hilmarsson Svarmi Party Kristinn Hrobjartsson Running Tide Hjalti Páll Ingólfsson GEORG - Geothermal Research Cluster Party Guðbjörg Rist Jónsdóttir Atmonia Sigurður Atli Jónsson Arctic Green Energy Daniel Jonsson International Carbon Registry Kristjana Maria Kristjansdottir Carbon Recycling International Björk Kristjánsdóttir CRI Breki Logason Orkuveita Reykjavíkur Hordis Magnusdottir Iceland Travel Snjólaug Ólafsdóttir Svarmi Kjartan Ólafsson Transition Labs ehf. Gudmundur Ólason Arctic Green Energy Margrét Ormslev Asgeirsdottir Transition Labs Björgvin Pétursson Yggdrasill Carbon Crystel Riedemann VAXA Technologies Iceland Rikardur Rikardsson Landsvirkjun Bradley Rochlin Running Tide Guðmundur Sigurbergsson International Carbon Registry Einar Orn Sigurdorsson Advania Rakel Sigurjónsdóttir Rafal ehf. Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir Carbfix Gudfinnur Sveinsson Brineworks Ingibjörg Lilja Thórmundsdóttir Rafal ehf Sævar Freyr Thráinsson Orkuveita Reykjavíkur Olafur Páll Torfason International Carbon Registry Finnur Ricart Andrason Ungir umhverfissinnar Cody Alexander Skahan Ungir umhverfissinnar Margarita Hamatsu Adventure for Students Iceland Árni Finnsson Náttúruverndarsamtök Íslands Gudmundur Steingrimsson Landvernd Ásdís Olafsdóttir Arctic Circle Matthildur María Rafnsdóttir Arctic Circle Anna Sigurveig Ragnarsdóttir European University Institute Laurent Delporte NATO Party Anita Sharma Sustainable Energy for ALL Heïdi Muguette Christiane Sevestre Arctic Monitoring and Assessment Programme
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Helga Barðadóttir, formaður íslensku sendinefndarinnar, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Halla Sigrún Sigurðardóttir, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Magnús Agnesar- Sigurðsson, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Tómas Brynjólfsson, fjármála- og efnahagsráðuneyti Rafn Helgason, Umhverfisstofnun Vanda Úlfrún Liv Hellsing, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Benedikt Höskuldsson, utanríkisráðuneyti Nicole Keller, Umhverfisstofnun Unnur Kristinsdóttir, fulltrúi ungmenna Elín Rósa Sigurðardóttir, utanríkisráðuneyti Auðbjörg Halldórsdóttir, forsætisráðuneytið Henný Hinz, forsætisráðuneytið Brynhildur Davidsdottir Icelandic Climate Council Party delegate Sigurður Ingi Friðleifsson Orkustofnun, Orkustofnun Jón Asgeir Haukdal Orkustofnun, Orkustofnun Steinar Ingi Kolbeins umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti Halla Hrund Logadóttir Orkustofnun Theódóra Matthíasdóttir Veðurstofan Anna Hulda Olafsdottir Veðurstofan Arna Bang Alþingi Halldóra Mogensen Alþingi Jódís Skúladóttir Alþingi Thórunn SveinbjarnardóttirAlþingi Ingibjörg Svala Jónsdóttir Háskóli Íslands Dagur Bergþóruson Eggertsson borgarstjórn Diljá Ragnarsdottir borgarstjórn Viktoria Alfredsdottir Green by Iceland Edda Sif Pind Aradóttir Carbfix Kristín Linda Arnadóttir Landsvirkjun Ariel Johann Arnason Surefni Súrefni kolefnisjöfnun ehf. Carl Arnold Surefni Certified Credits (SCC) Þóra Arnórsdóttir Landsvirkjun Jóhanna Hlín Auðunsdóttir Landsvirkjun Nótt Thorberg Bergsdóttir Green by Iceland Party Magnus Gunnar Erlendsson KPMG Adrianna Gajdel-Pautasso Landsvirkjun Hera Grimsdottir Orkuveita Reykjavíkur Björn Þór Guðmundsson GEORG Olafur Teitur Guðnason Carbfix Haraldur Hallgrímsson Landsvirkjun Jónas Hlynur Hallgrímsson Landsvirkjun Arni Hrannar Haraldsson On Power Haukur Harðarson Arctic Green Energy Davíð Helgason Transition VC Björn Halldór Helgason International Carbon Registry Kolbeinn Hilmarsson Svarmi Party Kristinn Hrobjartsson Running Tide Hjalti Páll Ingólfsson GEORG - Geothermal Research Cluster Party Guðbjörg Rist Jónsdóttir Atmonia Sigurður Atli Jónsson Arctic Green Energy Daniel Jonsson International Carbon Registry Kristjana Maria Kristjansdottir Carbon Recycling International Björk Kristjánsdóttir CRI Breki Logason Orkuveita Reykjavíkur Hordis Magnusdottir Iceland Travel Snjólaug Ólafsdóttir Svarmi Kjartan Ólafsson Transition Labs ehf. Gudmundur Ólason Arctic Green Energy Margrét Ormslev Asgeirsdottir Transition Labs Björgvin Pétursson Yggdrasill Carbon Crystel Riedemann VAXA Technologies Iceland Rikardur Rikardsson Landsvirkjun Bradley Rochlin Running Tide Guðmundur Sigurbergsson International Carbon Registry Einar Orn Sigurdorsson Advania Rakel Sigurjónsdóttir Rafal ehf. Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir Carbfix Gudfinnur Sveinsson Brineworks Ingibjörg Lilja Thórmundsdóttir Rafal ehf Sævar Freyr Thráinsson Orkuveita Reykjavíkur Olafur Páll Torfason International Carbon Registry Finnur Ricart Andrason Ungir umhverfissinnar Cody Alexander Skahan Ungir umhverfissinnar Margarita Hamatsu Adventure for Students Iceland Árni Finnsson Náttúruverndarsamtök Íslands Gudmundur Steingrimsson Landvernd Ásdís Olafsdóttir Arctic Circle Matthildur María Rafnsdóttir Arctic Circle Anna Sigurveig Ragnarsdóttir European University Institute Laurent Delporte NATO Party Anita Sharma Sustainable Energy for ALL Heïdi Muguette Christiane Sevestre Arctic Monitoring and Assessment Programme
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Sameinuðu arabísku furstadæmin Umhverfismál Loftslagsmál Tengdar fréttir Vantraust í upphafi COP 28 loftslagsráðstefnunnar Formaður náttúruverndarsamtaka Íslands segir loftslagsráðstefnuna COP 28 ekki fara vel af stað en gestgjafinn hefur verið sakaður um að draga taum olíuiðnaðarins. Þrenn umhverfisverndarsamtök hafa birt kröfulista í tengslum við ráðstefnuna sem hefst í dag. 30. nóvember 2023 14:25 Segist vongóður um „fordæmalausa niðurstöðu“ Cop28 „Fordæmalaus niðurstaða“ sem myndi halda lífi í voninni um að takmarka hlýnun jarðar við 1,5 gráður er innan seilingar, segir maðurinn sem fer fyrir samningaviðræðum um aðgerðir í loftslagsmálum fyrir loftslagsráðstefnuna Cop28 sem hefst í Dubai í vikunni. 29. nóvember 2023 07:23 Krefja stjórnvöld um harðari aðgerðir í skugga Cop28 Loftslagsráðstefnan Cop28 hefst síðar í þessari viku í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Formaður Landverndar segir íslensk stjórnvöld þurfa að taka sig á til þess að uppfylla loftslagsmarkmið. 28. nóvember 2023 13:07 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Sjá meira
Vantraust í upphafi COP 28 loftslagsráðstefnunnar Formaður náttúruverndarsamtaka Íslands segir loftslagsráðstefnuna COP 28 ekki fara vel af stað en gestgjafinn hefur verið sakaður um að draga taum olíuiðnaðarins. Þrenn umhverfisverndarsamtök hafa birt kröfulista í tengslum við ráðstefnuna sem hefst í dag. 30. nóvember 2023 14:25
Segist vongóður um „fordæmalausa niðurstöðu“ Cop28 „Fordæmalaus niðurstaða“ sem myndi halda lífi í voninni um að takmarka hlýnun jarðar við 1,5 gráður er innan seilingar, segir maðurinn sem fer fyrir samningaviðræðum um aðgerðir í loftslagsmálum fyrir loftslagsráðstefnuna Cop28 sem hefst í Dubai í vikunni. 29. nóvember 2023 07:23
Krefja stjórnvöld um harðari aðgerðir í skugga Cop28 Loftslagsráðstefnan Cop28 hefst síðar í þessari viku í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Formaður Landverndar segir íslensk stjórnvöld þurfa að taka sig á til þess að uppfylla loftslagsmarkmið. 28. nóvember 2023 13:07