Þóra Kristín getur ekki verið sú Þóra Kristín sem hana langar til að vera Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2023 12:31 Þóra Kristín Jónsdóttir og Keira Breeanne Robinson vilja báðar vera mikið með boltann og það hefur bitnað á Þóru í vetur. S2 Sport Haukakonur enduðu þriggja leikja taphrinu sína með sigri á Fjölni í síðustu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta. Haukaliðið hefur ollið miklum vonbrigðum í vetur og er ekki inni í efri hlutanum eins og staðan er núna. Sigurinn á móti Fjölni var liðinu lífsnauðsynlegur og þar munaði miklu um góða frammistöðu landsliðskvennanna Tinnu Guðrúnar Alexandersdóttur og Þóru Kristínar Jónsdóttur. Þær voru saman með 48 stig og 10 stoðsendingar í þessum leik. Erlendu leikmenn Haukanna voru meðal annars til umræðu í síðasta Körfuboltakvöldi en Haukarnir léku án Keira Robinson í Fjölnisleiknum. Hún er að glíma við meiðsli. „Við erum búin að ræða rosalega mikið Þóru Kristínu og þetta Haukalið í vetur. Ég hef ekki legið á mínum skoðunum en mér finnst Þóra Kristín og Keira ekki passa nógu vel saman,“ sagði Pálína Gunnlaugsdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. Klippa: Körfuboltakvöld: Þóra Kristín og Keira „Keira, erlendi leikmaðurinn hjá Haukaliðinu, er frábær leikmaður. Hún er örugglega einn af bestu erlendu leikmönnunum í deildinni. Við tölum svo oft um að að hún tekur ekki neitt frá neinum. Mér finnst Keira taka frá Þóru Kristínu,“ sagði Pálína. „Af hverju? Ég held að það sé af því að Þóra Kristín og hún séu svipaðir leikmenn. Þóra Kristín vill vera mikið með boltann og vill stýra spilinu. Ég held að Þóru Kristínu líði eins og hún geti ekki verið sú Þóra Kristín sem hana langar til að vera þegar Keira er inn á. Hvort sem það er meðvitað eða ómeðvitað veit ég ekki,“ sagði Pálína. „Mér finnst Haukunum vanta ógn inn í teig og ég held að Haukarnir eigi að leita að þannig erlendum leikmanni. Þær eru með Þóru og þær eru með Tinnu Guðrúnu sem báðar geta tekið upp boltann,“ sagði Pálína og nefnir Evu Margréti Kristjánsdóttur sem Haukarnir misstu frá sér í sumar. Subway-deild kvenna Haukar Körfuboltakvöld Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Sigurinn á móti Fjölni var liðinu lífsnauðsynlegur og þar munaði miklu um góða frammistöðu landsliðskvennanna Tinnu Guðrúnar Alexandersdóttur og Þóru Kristínar Jónsdóttur. Þær voru saman með 48 stig og 10 stoðsendingar í þessum leik. Erlendu leikmenn Haukanna voru meðal annars til umræðu í síðasta Körfuboltakvöldi en Haukarnir léku án Keira Robinson í Fjölnisleiknum. Hún er að glíma við meiðsli. „Við erum búin að ræða rosalega mikið Þóru Kristínu og þetta Haukalið í vetur. Ég hef ekki legið á mínum skoðunum en mér finnst Þóra Kristín og Keira ekki passa nógu vel saman,“ sagði Pálína Gunnlaugsdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. Klippa: Körfuboltakvöld: Þóra Kristín og Keira „Keira, erlendi leikmaðurinn hjá Haukaliðinu, er frábær leikmaður. Hún er örugglega einn af bestu erlendu leikmönnunum í deildinni. Við tölum svo oft um að að hún tekur ekki neitt frá neinum. Mér finnst Keira taka frá Þóru Kristínu,“ sagði Pálína. „Af hverju? Ég held að það sé af því að Þóra Kristín og hún séu svipaðir leikmenn. Þóra Kristín vill vera mikið með boltann og vill stýra spilinu. Ég held að Þóru Kristínu líði eins og hún geti ekki verið sú Þóra Kristín sem hana langar til að vera þegar Keira er inn á. Hvort sem það er meðvitað eða ómeðvitað veit ég ekki,“ sagði Pálína. „Mér finnst Haukunum vanta ógn inn í teig og ég held að Haukarnir eigi að leita að þannig erlendum leikmanni. Þær eru með Þóru og þær eru með Tinnu Guðrúnu sem báðar geta tekið upp boltann,“ sagði Pálína og nefnir Evu Margréti Kristjánsdóttur sem Haukarnir misstu frá sér í sumar.
Subway-deild kvenna Haukar Körfuboltakvöld Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum