Tótla nýr framkvæmdastjóri Barnaheilla Árni Sæberg skrifar 27. nóvember 2023 17:17 Tótla I. Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla. Vísir/Vilhelm Stjórn Barnaheilla hefur ráðið Tótlu I. Sæmundsdóttur í stöðu framkvæmdastjóra félagsins. Í fréttatilkynningu um ráðninguna segir að Tótla hafi margra ára reynslu sem fræðslustjóri og aðstoðarframkvæmdastjóri Samtakanna ’78 og áratugsreynslu úr fjölmiðlum. Tótla sé með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Barnaheill – Save the Children á Íslandi séu hluti af alþjóðasamtökunum Save the Children og vinni að réttindum og velferð barna með barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi. Barnaheill séu leiðandi afl í að breyta viðhorfum og verklagi varðandi málefni barna og réttindi þeirra. „Það eru spennandi tímar framundan hjá Barnaheillum. Félagið á langa og merkilega sögu og hefur sinnt mikilvægu hlutverki í að vinna að bættum hag barna og fjölskyldna þeirra. Ég hlakka til að vinna með þessum öfluga hópi sérfræðinga að velferð og mannréttindum barna,“ er haft eftir Tótlu. „Við erum himinlifandi að fá Tótlu til liðs við okkur hjá Barnaheillum. Reynsla hennar, drifkraftur og þekking verða grunnurinn að framkvæmd nýrrar og metnaðarfullrar stefnu samtakanna. Breyttum heimi fylgja ný og krefjandi viðfangsefni, svo sem loftslagsbreytingar og stríð, sem hafa afgerandi áhrif á lífsskilyrði barna og ungmenna. Við erum sannfærð um að Tótla sé rétta manneskjan til að leiða þá stórsókn sem Barnaheill munu nú fara í, með það að markmiði að tryggja rétt barna til lífs, verndar, þroska og þátttöku í samfélaginu,“ er haft eftir Jóhönnu Vigdísi Guðmundsdóttur, formanni stjórnar Barnaheilla. Vistaskipti Félagasamtök Réttindi barna Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Sjá meira
Í fréttatilkynningu um ráðninguna segir að Tótla hafi margra ára reynslu sem fræðslustjóri og aðstoðarframkvæmdastjóri Samtakanna ’78 og áratugsreynslu úr fjölmiðlum. Tótla sé með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Barnaheill – Save the Children á Íslandi séu hluti af alþjóðasamtökunum Save the Children og vinni að réttindum og velferð barna með barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi. Barnaheill séu leiðandi afl í að breyta viðhorfum og verklagi varðandi málefni barna og réttindi þeirra. „Það eru spennandi tímar framundan hjá Barnaheillum. Félagið á langa og merkilega sögu og hefur sinnt mikilvægu hlutverki í að vinna að bættum hag barna og fjölskyldna þeirra. Ég hlakka til að vinna með þessum öfluga hópi sérfræðinga að velferð og mannréttindum barna,“ er haft eftir Tótlu. „Við erum himinlifandi að fá Tótlu til liðs við okkur hjá Barnaheillum. Reynsla hennar, drifkraftur og þekking verða grunnurinn að framkvæmd nýrrar og metnaðarfullrar stefnu samtakanna. Breyttum heimi fylgja ný og krefjandi viðfangsefni, svo sem loftslagsbreytingar og stríð, sem hafa afgerandi áhrif á lífsskilyrði barna og ungmenna. Við erum sannfærð um að Tótla sé rétta manneskjan til að leiða þá stórsókn sem Barnaheill munu nú fara í, með það að markmiði að tryggja rétt barna til lífs, verndar, þroska og þátttöku í samfélaginu,“ er haft eftir Jóhönnu Vigdísi Guðmundsdóttur, formanni stjórnar Barnaheilla.
Vistaskipti Félagasamtök Réttindi barna Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Sjá meira