Glódís Perla lagði upp sigurmarkið í París Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. nóvember 2023 20:01 Glódís Perla lagði upp sigurmark kvöldsins. EPA-EFE/ANNA SZILAGYI Bayern München lagði París Saint-Germain á útivelli í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði gestanna, lagði upp sigurmarkið. Glódís Perla var á sínum stað í vörn Bayern þegar liðið mætti til Parísar í kvöld. Þrátt fyrir aðeins eitt mark hafi verið skorað var leikurinn hin besta skemmtun og nóg af færum. Um miðbik fyrri hálfleiks komst Bayern yfir eftir einstaklega vel útfærða aukaspyrnu. Magdalena Eriksson's finds the net for her first UWCL goal since November 2014 Bayern Munich go up 1-0. https://t.co/QJNnl2u01y https://t.co/fsC4u5xWeb https://t.co/xlfXspeXZA #UWCLonDAZN pic.twitter.com/4JSHGEDGKH— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2023 Boltanum var lyft á fjær þar sem Glódís Perla var mætt til að skalla fyrir markið. Mia Eriksson, hinn miðvörður Bayern, kom þar á ferðinni og böðlaði boltanum yfir línuna. Sjaldan sem „beint af æfingasvæðinu“ hefur átt betur við. Þetta reyndist eina mark fyrri hálfleiks en í þeim síðari gerðu heimakonur allt sem þær gátu til að jafna. Ef þær strönduðu ekki á Glódísi Perlu og Eriksson þá mættu þeir markverði Bayern, Mariu Grohs, í fantaformi. AUS! in Paris! #PSGFCB #FCBayern #UWCL pic.twitter.com/mLoPxxJFjZ— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) November 23, 2023 Bayern vann því frábæran 1-0 útisigur og er nú á toppi C-riðils með 4 stig að loknum tveimur leikjum. Ajax getur þó farið á toppinn með sigri á Roma í kvöld. Í D-riðli heldur BK Häcken áfram að koma á óvart en sænska liðið lagði Real Madríd 2-1 í kvöld. Hin danska Signe Bruun kom Real reyndar yfir en eftir það svöruðu heimakonur með tveimur mörkum. Signe Bruun finds the net for Real Madrid! https://t.co/ufcsYBEZhQ https://t.co/xcek0TizoQ https://t.co/7HqL7kZN7A #UWCLonDAZN pic.twitter.com/hyXxq1GiiX— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2023 Rasul Kafaji Rosa jafnaði metin eftir tæpa klukkustund. There was no stopping that from Rusul Kafaji!!! https://t.co/ufcsYBEZhQ https://t.co/xcek0TizoQ https://t.co/7HqL7kZN7A #UWCLonDAZN pic.twitter.com/GDfSd1jDwv— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2023 Saara Katariina Kosola skoraði svo það sem reyndist sigurmarkið, eftir sendingu frá Rasul Kafaji Rosa, á 76. mínútu. Lokatölur í Svíþjóð 2-1 og Häcken með 6 stig eftir tvo leiki. HACKEN LEAD BY WAY OF KATARINA KOSOLA! https://t.co/ufcsYBEZhQ https://t.co/xcek0TizoQ https://t.co/7HqL7kZN7A #UWCLonDAZN pic.twitter.com/a7MmfvnI9H— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2023 Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sjá meira
Glódís Perla var á sínum stað í vörn Bayern þegar liðið mætti til Parísar í kvöld. Þrátt fyrir aðeins eitt mark hafi verið skorað var leikurinn hin besta skemmtun og nóg af færum. Um miðbik fyrri hálfleiks komst Bayern yfir eftir einstaklega vel útfærða aukaspyrnu. Magdalena Eriksson's finds the net for her first UWCL goal since November 2014 Bayern Munich go up 1-0. https://t.co/QJNnl2u01y https://t.co/fsC4u5xWeb https://t.co/xlfXspeXZA #UWCLonDAZN pic.twitter.com/4JSHGEDGKH— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2023 Boltanum var lyft á fjær þar sem Glódís Perla var mætt til að skalla fyrir markið. Mia Eriksson, hinn miðvörður Bayern, kom þar á ferðinni og böðlaði boltanum yfir línuna. Sjaldan sem „beint af æfingasvæðinu“ hefur átt betur við. Þetta reyndist eina mark fyrri hálfleiks en í þeim síðari gerðu heimakonur allt sem þær gátu til að jafna. Ef þær strönduðu ekki á Glódísi Perlu og Eriksson þá mættu þeir markverði Bayern, Mariu Grohs, í fantaformi. AUS! in Paris! #PSGFCB #FCBayern #UWCL pic.twitter.com/mLoPxxJFjZ— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) November 23, 2023 Bayern vann því frábæran 1-0 útisigur og er nú á toppi C-riðils með 4 stig að loknum tveimur leikjum. Ajax getur þó farið á toppinn með sigri á Roma í kvöld. Í D-riðli heldur BK Häcken áfram að koma á óvart en sænska liðið lagði Real Madríd 2-1 í kvöld. Hin danska Signe Bruun kom Real reyndar yfir en eftir það svöruðu heimakonur með tveimur mörkum. Signe Bruun finds the net for Real Madrid! https://t.co/ufcsYBEZhQ https://t.co/xcek0TizoQ https://t.co/7HqL7kZN7A #UWCLonDAZN pic.twitter.com/hyXxq1GiiX— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2023 Rasul Kafaji Rosa jafnaði metin eftir tæpa klukkustund. There was no stopping that from Rusul Kafaji!!! https://t.co/ufcsYBEZhQ https://t.co/xcek0TizoQ https://t.co/7HqL7kZN7A #UWCLonDAZN pic.twitter.com/GDfSd1jDwv— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2023 Saara Katariina Kosola skoraði svo það sem reyndist sigurmarkið, eftir sendingu frá Rasul Kafaji Rosa, á 76. mínútu. Lokatölur í Svíþjóð 2-1 og Häcken með 6 stig eftir tvo leiki. HACKEN LEAD BY WAY OF KATARINA KOSOLA! https://t.co/ufcsYBEZhQ https://t.co/xcek0TizoQ https://t.co/7HqL7kZN7A #UWCLonDAZN pic.twitter.com/a7MmfvnI9H— DAZN Football (@DAZNFootball) November 23, 2023
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sjá meira