Kalkúnn sem er ekki hægt að klúðra Ali 22. nóvember 2023 12:04 Eldamennskan er einföld og það er erfitt að klúðra þessu, útkoman er ótrúlega bragðgóð og safarík. Þakkargjörðarhátíð er á morgun fimmtudag. Þessi skemmtilega ameríska hefð hefur náð fótfestu á Íslandi og sífellt fleiri íslenskar fjölskyldur og vinahópar elda kalkún í kringum hátíðina. Það eru ekki allir sem leggja í að elda heilan kalkún enda er það flóknari knúst eða eru mögulega að elda fyrir fáa - þá er tilvalið að elda Ali Sous vide kalkúnabringur. Ali kalkúnabringan er forelduð því þarf einungis að hita hana. Eldamennskan er einföld og það er erfitt að klúðra þessu, útkoman er ótrúlega bragðgóð og safarík. Þessi skothelda uppskrift er unnin í samstarfi við Berglindi hjá Gotterí og Gersemar. Klippa: Uppskrift að þakkagjörðarkalkún Ali Kalkúnabringa á þakkargjörðardaginn fyrir um 6 manns 1 x Sous Vide kalkúnabringa frá Ali (fæst í Bónus) Smjör til steikingar Látið heitt vatn renna í vaskinn, takið pappann af pakkningunni og leggið bringuna í pokanum ofan í vatnið og leyfið að standa þar í 15 mínútur, takið þá upp úr og úr plastinu. Bræðið þá væna klípu af smjöri á pönnu og brúnið bringuna á öllum hliðum áður en þið skerið í sneiðar. Granatepla Waldorfsalat 2 gul epli 1 msk. sítrónusafi 1 granatepli 40 g saxaðar pekanhnetur 1 dós sýrður rjómi (180 g) 200 ml þeyttur rjómi 1 msk. sykur Flysjið eplin og skerið í litla bita, kreistið sítrónusafann yfir. Losið innan úr granateplinu og blandið því saman við ásamt pekanhnetum og restinni af hráefnunum. Blandið öllu varlega saman með sleikju og geymið í kæli fram að notkun. Kalkúnasósa uppskrift 1 rauðlaukur 3 hvítlauksrif (rifin) 1 msk. saxað timjan 1 msk. hvítvínsedik 400 ml kalkúnasoð (úr fernu eða útbúið með krafti) 300 ml rjómi 1 msk. púðursykur 4 msk. maizena sósujafnari Salt, pipar, cheyenne pipar Ólífuolía Smjör Skerið laukinn í þunnar sneiðar og steikið upp úr blöndu af smjöri og olíu ásamt hvítlauk og timjan við meðalhita þar til hann mýkist. Hellið þá hvítvínsedikinu saman við og leyfið því að gufa upp og setjið næst soð og rjóma og náið upp suðunni að nýju og lækkið síðan alveg niður. Bætið sósujafnara við og kryddið eftir smekk. Brúnaðar kartöflur 1 kg forsoðnar kartöflur 200 g sykur 50 g smjör Sigtið allan vökva frá kartöflunum og hitið sykurinn á pönnu. Hristið pönnuna reglulega og þegar sykurinn fer að bráðna má bæta smjörinu saman við, lækka hitann og hella kartöflunum á pönnuna. Veltið kartöflunum upp úr sykurbráðinni með sleikju/sleif og leyfið þeim að malla þar til þær eru heitar í gegn. Matur Uppskriftir Jól Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Sjá meira
Ali kalkúnabringan er forelduð því þarf einungis að hita hana. Eldamennskan er einföld og það er erfitt að klúðra þessu, útkoman er ótrúlega bragðgóð og safarík. Þessi skothelda uppskrift er unnin í samstarfi við Berglindi hjá Gotterí og Gersemar. Klippa: Uppskrift að þakkagjörðarkalkún Ali Kalkúnabringa á þakkargjörðardaginn fyrir um 6 manns 1 x Sous Vide kalkúnabringa frá Ali (fæst í Bónus) Smjör til steikingar Látið heitt vatn renna í vaskinn, takið pappann af pakkningunni og leggið bringuna í pokanum ofan í vatnið og leyfið að standa þar í 15 mínútur, takið þá upp úr og úr plastinu. Bræðið þá væna klípu af smjöri á pönnu og brúnið bringuna á öllum hliðum áður en þið skerið í sneiðar. Granatepla Waldorfsalat 2 gul epli 1 msk. sítrónusafi 1 granatepli 40 g saxaðar pekanhnetur 1 dós sýrður rjómi (180 g) 200 ml þeyttur rjómi 1 msk. sykur Flysjið eplin og skerið í litla bita, kreistið sítrónusafann yfir. Losið innan úr granateplinu og blandið því saman við ásamt pekanhnetum og restinni af hráefnunum. Blandið öllu varlega saman með sleikju og geymið í kæli fram að notkun. Kalkúnasósa uppskrift 1 rauðlaukur 3 hvítlauksrif (rifin) 1 msk. saxað timjan 1 msk. hvítvínsedik 400 ml kalkúnasoð (úr fernu eða útbúið með krafti) 300 ml rjómi 1 msk. púðursykur 4 msk. maizena sósujafnari Salt, pipar, cheyenne pipar Ólífuolía Smjör Skerið laukinn í þunnar sneiðar og steikið upp úr blöndu af smjöri og olíu ásamt hvítlauk og timjan við meðalhita þar til hann mýkist. Hellið þá hvítvínsedikinu saman við og leyfið því að gufa upp og setjið næst soð og rjóma og náið upp suðunni að nýju og lækkið síðan alveg niður. Bætið sósujafnara við og kryddið eftir smekk. Brúnaðar kartöflur 1 kg forsoðnar kartöflur 200 g sykur 50 g smjör Sigtið allan vökva frá kartöflunum og hitið sykurinn á pönnu. Hristið pönnuna reglulega og þegar sykurinn fer að bráðna má bæta smjörinu saman við, lækka hitann og hella kartöflunum á pönnuna. Veltið kartöflunum upp úr sykurbráðinni með sleikju/sleif og leyfið þeim að malla þar til þær eru heitar í gegn.
Matur Uppskriftir Jól Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Sjá meira