Ólétt Anníe Mist lyfti 150 kílóum sex sinnum í röð eins og ekkert væri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2023 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir er enn að lyfta þungu þrátt fyrir að vera komin nokkra mánuði á leið. @anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir er ekki hætt að lyfta og æfa þótt að hún eigi von á sínu öðru barni á næsta ári. Anníe tilkynnti það á dögunum að hún eigi von á barni í byrjun maí eða eftir rúma fimm mánuði. Hún kom fljótt og mjög öflug aftur til baka þegar hún eignaðist Freyju Mist sína fyrir rúmum þremur árum. Anníe komst á verðlaunapall á heimsleikunum innan við ári síðar. Anníe æfði grimmt á þeirri meðgöngu og heldur því áfram núna. Það er þó erfitt fyrir meðalkonuna að leika það eftir sem okkar CrossFit goðssögn er að gera þessa dagana. Anníe hefur verið að sýna frá æfingum sínum á samfélagsmiðlum og sérstaka athygli vakti ein lyftingaræfing hennar á dögunum. Anníe segist hafa sérstaklega gaman af réttstöðulyftunni og hún þar lyftir hún enn þungu þrátt fyrir óléttuna. Anníe sýndi sig þannig lyfta 150 kílóum sex sinnum í röð eins og ekkert væri eðlilegra. „Mér fannst ég vera sterk í dag og hafði gaman,“ skrifaði Anníe en hér fyrir neðan má sjá hana lyfta þessari miklu þyngd eins og ekkert. Ef Instagtam færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Anníe tilkynnti það á dögunum að hún eigi von á barni í byrjun maí eða eftir rúma fimm mánuði. Hún kom fljótt og mjög öflug aftur til baka þegar hún eignaðist Freyju Mist sína fyrir rúmum þremur árum. Anníe komst á verðlaunapall á heimsleikunum innan við ári síðar. Anníe æfði grimmt á þeirri meðgöngu og heldur því áfram núna. Það er þó erfitt fyrir meðalkonuna að leika það eftir sem okkar CrossFit goðssögn er að gera þessa dagana. Anníe hefur verið að sýna frá æfingum sínum á samfélagsmiðlum og sérstaka athygli vakti ein lyftingaræfing hennar á dögunum. Anníe segist hafa sérstaklega gaman af réttstöðulyftunni og hún þar lyftir hún enn þungu þrátt fyrir óléttuna. Anníe sýndi sig þannig lyfta 150 kílóum sex sinnum í röð eins og ekkert væri eðlilegra. „Mér fannst ég vera sterk í dag og hafði gaman,“ skrifaði Anníe en hér fyrir neðan má sjá hana lyfta þessari miklu þyngd eins og ekkert. Ef Instagtam færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira