„Þurfum að halda í það sem við erum góðir í“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. nóvember 2023 21:59 Guðlaugur Victor Pálsson í leik kvöldsins. David S. Bustamante/Getty Images „Mér fannst þetta mjög fínt, vörðumst vel og vorum þéttir,“ sagði Guðlaugur Victor Pálsson, varnarmaður Íslands, um 2-0 tap liðsins gegn Portúgal ytra í lokaleik undankeppni EM 2024. Þrátt fyrir tap sagði Guðlaugur Victor að það væru nokkrir ljósir punktar í frammistöðu kvöldsins. „Lögðum leikinn svona upp, að vera í þessari blokk eins og í fyrri leiknum. Það tókst vel, svipað og við gerðum heima. Við töpuðum vissulega en þetta var betra en var fyrir nokkrum dögum.“ „Þetta er það sem hentar okkur, vera í 4-4-2 leikkerfinu og með þessi gildi. Vera þéttir og vinna saman, þetta er okkar leið þegar kemur að varnarleiknum. Við fáum alltaf einhver hálffæri – ekki mikið af færum í dag, eitt í lokin. En ef við fullkomnum þetta og höldum hreinu er alltaf stig í boði.“ „Þurfum að halda í það sem við erum góðir í, börðumst sem lið og vörðumst ógeðslega vel. Þetta er íslenska leiðin.“ Klippa: Guðlaugur Victor eftir leikinn gegn Portúgal „Erum búnir að spila þrjá hræðilega útileiki í þessum riðli. Fyrir utan Liechtenstein þá var þetta skásti útileikurinn okkar. Fórum í það sem við erum góðir í og kunnum, þetta er það sem við þurfum að halda í. Þurfum að gera meira fram á við en vorum að spila við eitt besta lið í heimi. Þurfum að halda í þetta og hitt mun koma,“ sagði Guðlaugur Victor að lokum. Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira
„Lögðum leikinn svona upp, að vera í þessari blokk eins og í fyrri leiknum. Það tókst vel, svipað og við gerðum heima. Við töpuðum vissulega en þetta var betra en var fyrir nokkrum dögum.“ „Þetta er það sem hentar okkur, vera í 4-4-2 leikkerfinu og með þessi gildi. Vera þéttir og vinna saman, þetta er okkar leið þegar kemur að varnarleiknum. Við fáum alltaf einhver hálffæri – ekki mikið af færum í dag, eitt í lokin. En ef við fullkomnum þetta og höldum hreinu er alltaf stig í boði.“ „Þurfum að halda í það sem við erum góðir í, börðumst sem lið og vörðumst ógeðslega vel. Þetta er íslenska leiðin.“ Klippa: Guðlaugur Victor eftir leikinn gegn Portúgal „Erum búnir að spila þrjá hræðilega útileiki í þessum riðli. Fyrir utan Liechtenstein þá var þetta skásti útileikurinn okkar. Fórum í það sem við erum góðir í og kunnum, þetta er það sem við þurfum að halda í. Þurfum að gera meira fram á við en vorum að spila við eitt besta lið í heimi. Þurfum að halda í þetta og hitt mun koma,“ sagði Guðlaugur Victor að lokum.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira