Þrír sendir heim fyrir leikinn mikilvæga gegn Moldóvu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. nóvember 2023 17:49 Vladimír Coufal verður ekki með á morgun. Mateusz Slodkowski/Getty Images Tékkland og Moldóva mætast á mánudag í leik sem sker úr um hvor þjóðin kemst á EM 2024 í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi. Tékkland verður án þriggja nokkuð sterkra leikmanna en þremenningarnir voru sendir heim fyrir agabrot. Tékkland er sem stendur í 2. sæti E-riðils með 12 stig en Moldóva er í 4. sæti með 10 stig. Tékklandi dugir því jafntefli í leik liðanna annað kvöld á meðan gestirnir þurfa sigur. Tékkland gerði 1-1 jafntefli við Pólland á föstudaginn var og virðast nokkrir leikmenn liðsins hafa ákveðið að fagna því jafntefli eilítið of harkalega. Ekki er vitað hvort þeir töldu sig þegar vera komna á EM næsta sumar en Vladimír Coufal, Jakub Brabec og Jan Kuchta skelltu sér á næturklúbb á laugardagskvöld með einum úr starfsliði Tékklands. Leikmennirnir þrír tóku allir þátt í leiknum gegn Póllandi og hafa nú verið sendir heim. West Ham's Vladimir Coufal among three sent home from international duty after partying in a nightclub less than 48 hours before crunch Euro 2024 qualifier https://t.co/UesoE1UdPY— Mail Sport (@MailSport) November 19, 2023 Coufal, sem spilar með West Ham United á Englandi, er ef til vill stærsta nafnið af þeim þremur en Babec spilar með Aris í Grikklandi og Jan Kuchta spilar með Slavíu Prag í heimalandinu. Tékkland verður án þremenningana í leiknum sem sker úr um hvort þjóðin kemst á EM eður ei. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira
Tékkland er sem stendur í 2. sæti E-riðils með 12 stig en Moldóva er í 4. sæti með 10 stig. Tékklandi dugir því jafntefli í leik liðanna annað kvöld á meðan gestirnir þurfa sigur. Tékkland gerði 1-1 jafntefli við Pólland á föstudaginn var og virðast nokkrir leikmenn liðsins hafa ákveðið að fagna því jafntefli eilítið of harkalega. Ekki er vitað hvort þeir töldu sig þegar vera komna á EM næsta sumar en Vladimír Coufal, Jakub Brabec og Jan Kuchta skelltu sér á næturklúbb á laugardagskvöld með einum úr starfsliði Tékklands. Leikmennirnir þrír tóku allir þátt í leiknum gegn Póllandi og hafa nú verið sendir heim. West Ham's Vladimir Coufal among three sent home from international duty after partying in a nightclub less than 48 hours before crunch Euro 2024 qualifier https://t.co/UesoE1UdPY— Mail Sport (@MailSport) November 19, 2023 Coufal, sem spilar með West Ham United á Englandi, er ef til vill stærsta nafnið af þeim þremur en Babec spilar með Aris í Grikklandi og Jan Kuchta spilar með Slavíu Prag í heimalandinu. Tékkland verður án þremenningana í leiknum sem sker úr um hvort þjóðin kemst á EM eður ei.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira