Þrír sendir heim fyrir leikinn mikilvæga gegn Moldóvu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. nóvember 2023 17:49 Vladimír Coufal verður ekki með á morgun. Mateusz Slodkowski/Getty Images Tékkland og Moldóva mætast á mánudag í leik sem sker úr um hvor þjóðin kemst á EM 2024 í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi. Tékkland verður án þriggja nokkuð sterkra leikmanna en þremenningarnir voru sendir heim fyrir agabrot. Tékkland er sem stendur í 2. sæti E-riðils með 12 stig en Moldóva er í 4. sæti með 10 stig. Tékklandi dugir því jafntefli í leik liðanna annað kvöld á meðan gestirnir þurfa sigur. Tékkland gerði 1-1 jafntefli við Pólland á föstudaginn var og virðast nokkrir leikmenn liðsins hafa ákveðið að fagna því jafntefli eilítið of harkalega. Ekki er vitað hvort þeir töldu sig þegar vera komna á EM næsta sumar en Vladimír Coufal, Jakub Brabec og Jan Kuchta skelltu sér á næturklúbb á laugardagskvöld með einum úr starfsliði Tékklands. Leikmennirnir þrír tóku allir þátt í leiknum gegn Póllandi og hafa nú verið sendir heim. West Ham's Vladimir Coufal among three sent home from international duty after partying in a nightclub less than 48 hours before crunch Euro 2024 qualifier https://t.co/UesoE1UdPY— Mail Sport (@MailSport) November 19, 2023 Coufal, sem spilar með West Ham United á Englandi, er ef til vill stærsta nafnið af þeim þremur en Babec spilar með Aris í Grikklandi og Jan Kuchta spilar með Slavíu Prag í heimalandinu. Tékkland verður án þremenningana í leiknum sem sker úr um hvort þjóðin kemst á EM eður ei. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira
Tékkland er sem stendur í 2. sæti E-riðils með 12 stig en Moldóva er í 4. sæti með 10 stig. Tékklandi dugir því jafntefli í leik liðanna annað kvöld á meðan gestirnir þurfa sigur. Tékkland gerði 1-1 jafntefli við Pólland á föstudaginn var og virðast nokkrir leikmenn liðsins hafa ákveðið að fagna því jafntefli eilítið of harkalega. Ekki er vitað hvort þeir töldu sig þegar vera komna á EM næsta sumar en Vladimír Coufal, Jakub Brabec og Jan Kuchta skelltu sér á næturklúbb á laugardagskvöld með einum úr starfsliði Tékklands. Leikmennirnir þrír tóku allir þátt í leiknum gegn Póllandi og hafa nú verið sendir heim. West Ham's Vladimir Coufal among three sent home from international duty after partying in a nightclub less than 48 hours before crunch Euro 2024 qualifier https://t.co/UesoE1UdPY— Mail Sport (@MailSport) November 19, 2023 Coufal, sem spilar með West Ham United á Englandi, er ef til vill stærsta nafnið af þeim þremur en Babec spilar með Aris í Grikklandi og Jan Kuchta spilar með Slavíu Prag í heimalandinu. Tékkland verður án þremenningana í leiknum sem sker úr um hvort þjóðin kemst á EM eður ei.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira