Laufey leikur fyrir Jimmy Kimmel Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 18. nóvember 2023 10:12 Laufey Lín Jónsdóttir lék í spjallþætti Jimmy Kimmel. YouTube Íslenska djasstónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir kom fram í spjallþætti Jimmy Kimmel Live í gærkvöldi. Þar spilaði hún lagið sitt From the Start við góðar undirtektir. Á undanförnum árum hefur Laufey Lín skotist hratt upp á stjörnuhiminn og hefur ný plata hennar, Bewitched, notið mikilla vinsælda. Laufey gaf út plötuna í september og er hún sú djassplata sem hefur fengið mesta spilun á útgáfudegi í sögu tónlistarstreymisveitunnar Spotify. Hún er nú í miðju tónleikaferðalagi um Norður-Ameríku og seldist upp á hverja einustu tónleika. Jimmy Kimmel er þáttastjórnandi eins vinsælasta spjallþáttar Bandaríkjanna sem fer í loftið fjórum sinnum í viku á ABC. Laufey er nú með tæplega tvær milljónir fylgjenda á Instagram og rúmlega þrettán milljónir mánaðarlegra hlustenda á Spotify. .@Laufey performs From The Start! pic.twitter.com/S5DVAtu6S7— Jimmy Kimmel Live (@JimmyKimmelLive) November 17, 2023 Tónlist Menning Íslendingar erlendis Hollywood Laufey Lín Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Ný stikla úr GTA VI Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Þar spilaði hún lagið sitt From the Start við góðar undirtektir. Á undanförnum árum hefur Laufey Lín skotist hratt upp á stjörnuhiminn og hefur ný plata hennar, Bewitched, notið mikilla vinsælda. Laufey gaf út plötuna í september og er hún sú djassplata sem hefur fengið mesta spilun á útgáfudegi í sögu tónlistarstreymisveitunnar Spotify. Hún er nú í miðju tónleikaferðalagi um Norður-Ameríku og seldist upp á hverja einustu tónleika. Jimmy Kimmel er þáttastjórnandi eins vinsælasta spjallþáttar Bandaríkjanna sem fer í loftið fjórum sinnum í viku á ABC. Laufey er nú með tæplega tvær milljónir fylgjenda á Instagram og rúmlega þrettán milljónir mánaðarlegra hlustenda á Spotify. .@Laufey performs From The Start! pic.twitter.com/S5DVAtu6S7— Jimmy Kimmel Live (@JimmyKimmelLive) November 17, 2023
Tónlist Menning Íslendingar erlendis Hollywood Laufey Lín Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Ný stikla úr GTA VI Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira