Vinkonur með jólamarkað á Skagaströnd Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. nóvember 2023 12:30 Vinkonurnar, sem standa annað árið í röð fyrir jólamarkaði í félagsheimilinu á Skagaströnd en það eru þær Helena Mara, Emilía Ýr og Þórey Fjóla. Aðsend Það stendur mikið til á Skagaströnd í dag því þrjár vinkonur á staðnum hafa sett upp jólamarkað í félagsheimilinu Fellsborg. Á markaðnum verður fjölbreytt úrval af gjafavöru, snyrtivöru, matvöru og handverki eftir heimamenn til sölu. Vinkonurnar Helena Mara, Emilía Ýr og Þórey Fjóla heldu samskonar jólamarkað fyrir síðustu jól en sá markaður gekk svo vel að þær ákváðu að endurtaka leikinn og verður jólamarkaðurinn í dag frá klukkan eitt til sex í félagsheimilinu Fellsborg á Skagaströnd. En hvað kemur til með þennan mikla áhuga hjá vinkonunum á jólamarkaði annað árið í röð? „Okkur fannst vanta eitthvað aðeins meira upp á jólastemminguna í bæinn okkar og markaðurinn var okkur öllum ofarlega í huga hjá okkur, sem stöndum að þessu. Við ákváðum bara að kýla á þetta og ákváðum að endurtaka leikinn í ár því þetta gekk svo vel í fyrra og þetta hefur gengið enn þá betur núna með að fá söluaðila til að taka þátt,“ segir Helena. Fjölbreytt handverk frá heimafólki verður meðal annars til sölu á jólamarkaðnum.Aðsend Já, Helena segir að nú sé búið að fylla félagsheimilið af fjölbreyttum sölubásum en í dag verða 28 seljendur í félagsheimilinu með allskonar vörur til sölu. „Við lofum alvöru jólastemmingu ekki síst ef einhverjir eru ekki komnir í gírinn, þá er bara tilvalið að koma við og jólaandinn mun hellast yfir fólk,“ segir Helena. Og er að myndast jólastemming á Skagaströnd? „Já, hún er alltaf að koma með hverjum degi, sem líður nær desember, jólaljósunum fjölgar og fjölgar,“ segir Helena að lokum. Markaðurinn er í félagsheimilinu Fellsborg og verður opinn til klukkan 18:00 í dag.Aðsend Skagaströnd Jól Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Fleiri fréttir Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Sjá meira
Vinkonurnar Helena Mara, Emilía Ýr og Þórey Fjóla heldu samskonar jólamarkað fyrir síðustu jól en sá markaður gekk svo vel að þær ákváðu að endurtaka leikinn og verður jólamarkaðurinn í dag frá klukkan eitt til sex í félagsheimilinu Fellsborg á Skagaströnd. En hvað kemur til með þennan mikla áhuga hjá vinkonunum á jólamarkaði annað árið í röð? „Okkur fannst vanta eitthvað aðeins meira upp á jólastemminguna í bæinn okkar og markaðurinn var okkur öllum ofarlega í huga hjá okkur, sem stöndum að þessu. Við ákváðum bara að kýla á þetta og ákváðum að endurtaka leikinn í ár því þetta gekk svo vel í fyrra og þetta hefur gengið enn þá betur núna með að fá söluaðila til að taka þátt,“ segir Helena. Fjölbreytt handverk frá heimafólki verður meðal annars til sölu á jólamarkaðnum.Aðsend Já, Helena segir að nú sé búið að fylla félagsheimilið af fjölbreyttum sölubásum en í dag verða 28 seljendur í félagsheimilinu með allskonar vörur til sölu. „Við lofum alvöru jólastemmingu ekki síst ef einhverjir eru ekki komnir í gírinn, þá er bara tilvalið að koma við og jólaandinn mun hellast yfir fólk,“ segir Helena. Og er að myndast jólastemming á Skagaströnd? „Já, hún er alltaf að koma með hverjum degi, sem líður nær desember, jólaljósunum fjölgar og fjölgar,“ segir Helena að lokum. Markaðurinn er í félagsheimilinu Fellsborg og verður opinn til klukkan 18:00 í dag.Aðsend
Skagaströnd Jól Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Fleiri fréttir Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Sjá meira