Hundur forseta beit tiginn gest Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 17. nóvember 2023 22:22 Hundur Maiu Sandu, forseta Moldóvu, tók ekki vel á móti forseta Austurríkis í dag. EPA/Dumitru Doru Hundur forseta Moldóvu beit forseta Austurríkis Alexander van der Bellen í höndina fyrr í dag. Maia Sandu Moldóvuforseti gekk með gesti sínum um garð forsetabústaðarins í höfuðborginni Kísíná þegar atvikið gerðist, en van der Bellen hafi þar reynt að klappa hundinum sem hafi ekki tekið vel í slíkt. Forsetinn tók hundinn að sér, en hafði áður verið flækingshundur og var honum gefið nafnið Codrut. Sandu segir að hann hafi orðið skelkaður við hvað var margt fólk á svæðinu. Maia Sandu's dog bit the Austrian president when he tried to pet itThe Moldovan President sheltered a stray dog, which had lost a leg in an accident. The dog, named Codrut, was probably frightened by a stranger and therefore bit Alexander van der Bellen's finger. Sandu pic.twitter.com/dOUdQn2NjW— NEXTA (@nexta_tv) November 16, 2023 Alexander van der Bellen batt um höndina á sér og birti myndband á samfélagsmiðilinn X, áður Twitter, þar sem hann sagðist vera hundaunnandi. „Hittingur minn og Codruts, „forsetahundar“ Moldóvu hefur vakið mikla athygli. Það var ekki svo slæmt,“ segir van der Bellen, forseti Austurríkis, í færslu sinni. Meine Begegnung mit Codru , dem First Dog der Republik Moldau, hat für etwas Aufsehen gesorgt. Alles halb so wild. Viel wichtiger ist: Die Gespräche, die ich mit Präsidentin @sandumaiamd u.a. in Moldau geführt habe, waren sehr gut. (vdb) pic.twitter.com/Rn8HM7vpod— A. Van der Bellen (@vanderbellen) November 17, 2023 Moldóva Austurríki Hundar Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Fleiri fréttir Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Sjá meira
Forsetinn tók hundinn að sér, en hafði áður verið flækingshundur og var honum gefið nafnið Codrut. Sandu segir að hann hafi orðið skelkaður við hvað var margt fólk á svæðinu. Maia Sandu's dog bit the Austrian president when he tried to pet itThe Moldovan President sheltered a stray dog, which had lost a leg in an accident. The dog, named Codrut, was probably frightened by a stranger and therefore bit Alexander van der Bellen's finger. Sandu pic.twitter.com/dOUdQn2NjW— NEXTA (@nexta_tv) November 16, 2023 Alexander van der Bellen batt um höndina á sér og birti myndband á samfélagsmiðilinn X, áður Twitter, þar sem hann sagðist vera hundaunnandi. „Hittingur minn og Codruts, „forsetahundar“ Moldóvu hefur vakið mikla athygli. Það var ekki svo slæmt,“ segir van der Bellen, forseti Austurríkis, í færslu sinni. Meine Begegnung mit Codru , dem First Dog der Republik Moldau, hat für etwas Aufsehen gesorgt. Alles halb so wild. Viel wichtiger ist: Die Gespräche, die ich mit Präsidentin @sandumaiamd u.a. in Moldau geführt habe, waren sehr gut. (vdb) pic.twitter.com/Rn8HM7vpod— A. Van der Bellen (@vanderbellen) November 17, 2023
Moldóva Austurríki Hundar Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Fleiri fréttir Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Sjá meira