Svíar steinlágu í Aserbaísjan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. nóvember 2023 19:10 Aserbaísjan fór illa með Svíþjóð. Twitter@trtspor Aserbaísjan gerði sér lítið fyrir og vann Svíþjóð 3-0 í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu. Þá vann Spánn 3-1 sigur í Kýpur. Heimamenn í Aserbaísjan komust yfir eftir aðeins þriggja mínútna leik þegar Emin Mahmudov skoraði eftir undirbúning Renat Dadashov. Aðeins þremur mínútum síðar tvöfaldaði Renat forystuna og staðan 2-0 í hálfleik. Á 57. mínútu fékk Bahlul Mustafazada rautt spjald og heimamenn manni færri síðasta hálftímann eða svo. Það kom ekki að sök og Emin Mahmudov gulltryggði ótrúlegan 3-0 sigur Asera með marki í blálok leiksins. Báðar þjóðir eru með 7 stig eftir 7 leiki. Hinn 16 ára gamli Lamine Yamal kom Spáni á bragðið gegn Kýpur. Mikel Oyarzabal og Joselu gulltryggðu svo sigur gestanna í fyrri hálfleik. Kostas Pileas minnkaði muninn þegar stundarfjórðungur lifði leiks en þar við sat, lokatölur 1-3. Lamine Yamal scores his second goal in three games since joining Spain's senior squad. years old pic.twitter.com/Dt7pzHXgL6— B/R Football (@brfootball) November 16, 2023 Spánn er sem fyrr á toppi A-riðils með 18 stig að loknum 7 leikjum. Þar á eftir kemur Skotland með 16 stig. Önnur úrslit Búlgaría 2-2 Ungverjaland Eistland 0-2 Austurríki Georgía 2-2 Skotland Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
Heimamenn í Aserbaísjan komust yfir eftir aðeins þriggja mínútna leik þegar Emin Mahmudov skoraði eftir undirbúning Renat Dadashov. Aðeins þremur mínútum síðar tvöfaldaði Renat forystuna og staðan 2-0 í hálfleik. Á 57. mínútu fékk Bahlul Mustafazada rautt spjald og heimamenn manni færri síðasta hálftímann eða svo. Það kom ekki að sök og Emin Mahmudov gulltryggði ótrúlegan 3-0 sigur Asera með marki í blálok leiksins. Báðar þjóðir eru með 7 stig eftir 7 leiki. Hinn 16 ára gamli Lamine Yamal kom Spáni á bragðið gegn Kýpur. Mikel Oyarzabal og Joselu gulltryggðu svo sigur gestanna í fyrri hálfleik. Kostas Pileas minnkaði muninn þegar stundarfjórðungur lifði leiks en þar við sat, lokatölur 1-3. Lamine Yamal scores his second goal in three games since joining Spain's senior squad. years old pic.twitter.com/Dt7pzHXgL6— B/R Football (@brfootball) November 16, 2023 Spánn er sem fyrr á toppi A-riðils með 18 stig að loknum 7 leikjum. Þar á eftir kemur Skotland með 16 stig. Önnur úrslit Búlgaría 2-2 Ungverjaland Eistland 0-2 Austurríki Georgía 2-2 Skotland
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira