Sádarnir hættir að eyða peningum í miðlungsleikmenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2023 17:01 Nú þarf stjörnur eins og Cristiano Ronaldo til að Sádarnir fari að opna veskið. Getty/Mohammed Saad Sádi-Arabar hafa verið duglegir að eyða stórum upphæðum í leikmenn síðustu mánuði en nú gæti orðið breyting á því. Fjöldi leikmanna hefur flutt sig suður á Arabíuskagann og þar eru bæði á ferðinni stórstjörnu sem og minna þekktir leikmenn. Michael Emenalo, yfirmaður deildarinnar í Sádi-Arabíu, boðar breytingu í eysluvenjum hjá liðum deildarinnar. Janúarglugginn nálgast og miðað við kaupin í síðasta glugga er auðvitað löngu farið að orða fullt af leikmönnum við Sádi-Arabíu. Manchester United mennirnir Jadon Sancho og Raphaël Varane eru sagðir vera á innkaupalistanum en einnig er búist við nýju risatilboði í Mohamed Salah hjá Liverpool. Emenalo, sem hefur starfað áður sem yfirmaður knattspyrnumála hjá bæði Chelsea og AS Monakó segir aftur á móti að dagarnir sé liðnir að félögin kaupi fullt af nýjum leikmönnum í einum glugga. „Ef við teljum að félag þurfi að bæta við sig leikmanni þá verður það aðeins leikmaður í hæsta klassa,“ sagði Michael Emenalo. „Ég vonast til að við verðum ekki mjög uppteknir í janúar því hingað til hafa menn verið agressífir á markaðnum. Flest félögin hafa því það sem þau þurfa,“ sagði Emenalo. „Vonandi fara menn bara að einbeita sér að fullu að æfingunum og að vinna með það að gera sína leikmenn betri, um leið að hjálpa þeim að aðlagast hlutunum hér,“ sagði Emenalo. Samkvæmt þessu þá má aðeins búast við leikmönnum á getustigi Cristiano Ronaldo, Neymar og Karim Benzema ef sádi-arabísku félögin ætla að versla sér nýja leikmenn. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Sjá meira
Fjöldi leikmanna hefur flutt sig suður á Arabíuskagann og þar eru bæði á ferðinni stórstjörnu sem og minna þekktir leikmenn. Michael Emenalo, yfirmaður deildarinnar í Sádi-Arabíu, boðar breytingu í eysluvenjum hjá liðum deildarinnar. Janúarglugginn nálgast og miðað við kaupin í síðasta glugga er auðvitað löngu farið að orða fullt af leikmönnum við Sádi-Arabíu. Manchester United mennirnir Jadon Sancho og Raphaël Varane eru sagðir vera á innkaupalistanum en einnig er búist við nýju risatilboði í Mohamed Salah hjá Liverpool. Emenalo, sem hefur starfað áður sem yfirmaður knattspyrnumála hjá bæði Chelsea og AS Monakó segir aftur á móti að dagarnir sé liðnir að félögin kaupi fullt af nýjum leikmönnum í einum glugga. „Ef við teljum að félag þurfi að bæta við sig leikmanni þá verður það aðeins leikmaður í hæsta klassa,“ sagði Michael Emenalo. „Ég vonast til að við verðum ekki mjög uppteknir í janúar því hingað til hafa menn verið agressífir á markaðnum. Flest félögin hafa því það sem þau þurfa,“ sagði Emenalo. „Vonandi fara menn bara að einbeita sér að fullu að æfingunum og að vinna með það að gera sína leikmenn betri, um leið að hjálpa þeim að aðlagast hlutunum hér,“ sagði Emenalo. Samkvæmt þessu þá má aðeins búast við leikmönnum á getustigi Cristiano Ronaldo, Neymar og Karim Benzema ef sádi-arabísku félögin ætla að versla sér nýja leikmenn.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Sjá meira