Eignuðust meistaralið aðeins nokkrum vikum eftir fjöldaskotárás Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2023 08:00 Strákarnir úr skólanum frá Lewiston sem færðu bænum sínum titil. @LHSBlueDevils Fólkið í Lewiston hafði ástæðu til að fagna um helgina aðeins nokkrum vikum eftir hryllilega fjöldaskotárás í bænum. Fótboltalið gagnfræðaskóla bæjarins tryggði sér þá fylkistitilinn í Maine. Bláu djöflarnir frá Lewiston skóla unnu nefnilega 3-2 sigur í úrslitaleik á móti Deering skóla. Átján dóu í fjöldaskotárásinni í bænum 25. október síðastliðinn og þrettán til viðbótar særðust. Fólkið var skotið til bana í keilusal annars vegar og á bar hins vegar. Lewiston HS soccer team wins Maine state championship weeks after mass shooting https://t.co/futLnmlEZu pic.twitter.com/nXJjgKaYpz— New York Post (@nypost) November 12, 2023 „Við höfum verið að tala um þetta síðustu vikurnar. Gerum þetta fyrir bæinn okkar,“ sagði Payson Goyette, markvörður liðsins við Sun Journal bæjarblaðið. „Það var frábært að geta unnið þetta fyrir bæinn og fært bæjarbúum eitthvað til að gleðjast yfir,“ sagði Goyette. Tegra Mbele skoraði sigurmarkið í framlengingu en hann var þá að skora sitt annað mark í leiknum. „Þetta var gleðin sem við gátum fært okkar stuðningsmönnum og það varð allt vitlaust í lokin. Ég er svo ánægður að okkur tókst að gefa bænum þetta og þakklátur öllum þeim sem hjálpuðu okkur að gera það,“ sagði Tegra Mbele. Bandaríski fótboltinn Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Sjá meira
Fótboltalið gagnfræðaskóla bæjarins tryggði sér þá fylkistitilinn í Maine. Bláu djöflarnir frá Lewiston skóla unnu nefnilega 3-2 sigur í úrslitaleik á móti Deering skóla. Átján dóu í fjöldaskotárásinni í bænum 25. október síðastliðinn og þrettán til viðbótar særðust. Fólkið var skotið til bana í keilusal annars vegar og á bar hins vegar. Lewiston HS soccer team wins Maine state championship weeks after mass shooting https://t.co/futLnmlEZu pic.twitter.com/nXJjgKaYpz— New York Post (@nypost) November 12, 2023 „Við höfum verið að tala um þetta síðustu vikurnar. Gerum þetta fyrir bæinn okkar,“ sagði Payson Goyette, markvörður liðsins við Sun Journal bæjarblaðið. „Það var frábært að geta unnið þetta fyrir bæinn og fært bæjarbúum eitthvað til að gleðjast yfir,“ sagði Goyette. Tegra Mbele skoraði sigurmarkið í framlengingu en hann var þá að skora sitt annað mark í leiknum. „Þetta var gleðin sem við gátum fært okkar stuðningsmönnum og það varð allt vitlaust í lokin. Ég er svo ánægður að okkur tókst að gefa bænum þetta og þakklátur öllum þeim sem hjálpuðu okkur að gera það,“ sagði Tegra Mbele.
Bandaríski fótboltinn Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Sjá meira