Kýs að vinna 7-0 en sættir sig við jafntefli í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2023 22:15 Pep á hliðarlínunni í kvöld. EPA-EFE/DANIEL HAMBURY „Þetta var góð auglýsing fyrir ensku úrvalsdeildina og skemmtilegur leikur sem bæði lið vildu vinna,“ sagði Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, eftir ótrúlegt 4-4 jafntefli sinna manna við Chelsea á Brúnni í Lundúnum. Leikurinn var hreint út sagt frábær skemmtun frá og með fyrsta marki leiksins en fram að því stefndi í heldur bragðdaufan leik. Rodri hélt hann hefði unnið leikinn í lokin á venjulegum leiktíma en Cole Palmer jafnaði metin gegn sínum gömlu félögum úr vítaspyrnu í uppbótartíma. „Ég bjóst ekki við neinu öðru frá Chelsea sem er með magnað lið og leikmenn. Við vitum að þeir spila sérstaklega vel gegn stóru liðunum. Við tókum leikinn til þeirra en það var erfitt að stjórna honum og þeir voru með gæði í Cole Palmer og Mykhailo Mudryk,“ bætti Pep við. „Þeir rekja og hlaupa með boltann, þá er erfitt að stjórna leiknm. Þeir voru árásagjarnir. Við vorum með yfirhöndina, komumst tví- eða þrívegis einn á einn gegn markverði þeirra en gátm ekki klárað færin okkar.“ „Jafn leikur og sanngjörn úrslit. Ég óska liðinu til hamingju, við förum inn í landsleikjahléið eftir að hafa tryggt okkur áfram í Meistaradeild Evrópu. Komum til baka eftir hléið og höldum áfram.“ Að lokum var Pep spurður hvort hann sé hrifnari af 1-1 jafnteflum heldur en markasúpu eins og átti sér stað á Brúnni í dag. „Það er eins og það er. Ég kýs að vinna 7-0 en það er ekki að fara gerast á þessu getustigi, Chelsea er með frábært lið.“ Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Leikurinn var hreint út sagt frábær skemmtun frá og með fyrsta marki leiksins en fram að því stefndi í heldur bragðdaufan leik. Rodri hélt hann hefði unnið leikinn í lokin á venjulegum leiktíma en Cole Palmer jafnaði metin gegn sínum gömlu félögum úr vítaspyrnu í uppbótartíma. „Ég bjóst ekki við neinu öðru frá Chelsea sem er með magnað lið og leikmenn. Við vitum að þeir spila sérstaklega vel gegn stóru liðunum. Við tókum leikinn til þeirra en það var erfitt að stjórna honum og þeir voru með gæði í Cole Palmer og Mykhailo Mudryk,“ bætti Pep við. „Þeir rekja og hlaupa með boltann, þá er erfitt að stjórna leiknm. Þeir voru árásagjarnir. Við vorum með yfirhöndina, komumst tví- eða þrívegis einn á einn gegn markverði þeirra en gátm ekki klárað færin okkar.“ „Jafn leikur og sanngjörn úrslit. Ég óska liðinu til hamingju, við förum inn í landsleikjahléið eftir að hafa tryggt okkur áfram í Meistaradeild Evrópu. Komum til baka eftir hléið og höldum áfram.“ Að lokum var Pep spurður hvort hann sé hrifnari af 1-1 jafnteflum heldur en markasúpu eins og átti sér stað á Brúnni í dag. „Það er eins og það er. Ég kýs að vinna 7-0 en það er ekki að fara gerast á þessu getustigi, Chelsea er með frábært lið.“
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira