Ýmir og Arnór höfðu betur í Íslendingaslagnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. nóvember 2023 20:34 Ýmir Örn Gíslason stóð vaktina í vörn Rhein-Neckar Löwen í kvöld. Marco Steinbrenner/DeFodi Images via Getty Images Ýmir Örn Gíslason, Arnór Snær Óskarsson og félagar þeirra í Rhein-Neckar Löwen unnu góðan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 32-28. Þeir Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson áttu fínan leik fyrir Leipzig of skoruðu samtals sjö mörk fyrir gestina. Viggó skilaði þremur mörkum fyrir Leipzig og Andri skoraði fjögur, en það kom þó ekki í veg fyrir að heimamenn í Rhein-Neckar Löwen unnu fjögurra marka sigur. Heimamenn í Rhein-Neckar Löwen leiddu með tveimur mörkum í hálfleik og kláruðu leikinn að lokum 32-28, en hvorki Ýmir Örn né Andri Már komust á blað. Rhein-Neckar Löwen situr nú í fimmta sæti deildarinnar með 13 stig eftir 11 leiki, þremur stigum meira en Leipzi sem situr í tíunda sæti. Þá voru Íslendingar einnig í eldlínunni í öðrum deildum í Evrópu. Einar Þorsteinn Ólafsson og félagar hans í Frederica, undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, unnu þriggja marka sigur gegn Holstebro í dönsku deildinni, 27-24, og Stiven Tobar Valencia og félagar í Benfica fóru illa með Madeira SAD og unnu 16 marka sigur, 44-28. Þýski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Sjá meira
Þeir Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson áttu fínan leik fyrir Leipzig of skoruðu samtals sjö mörk fyrir gestina. Viggó skilaði þremur mörkum fyrir Leipzig og Andri skoraði fjögur, en það kom þó ekki í veg fyrir að heimamenn í Rhein-Neckar Löwen unnu fjögurra marka sigur. Heimamenn í Rhein-Neckar Löwen leiddu með tveimur mörkum í hálfleik og kláruðu leikinn að lokum 32-28, en hvorki Ýmir Örn né Andri Már komust á blað. Rhein-Neckar Löwen situr nú í fimmta sæti deildarinnar með 13 stig eftir 11 leiki, þremur stigum meira en Leipzi sem situr í tíunda sæti. Þá voru Íslendingar einnig í eldlínunni í öðrum deildum í Evrópu. Einar Þorsteinn Ólafsson og félagar hans í Frederica, undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, unnu þriggja marka sigur gegn Holstebro í dönsku deildinni, 27-24, og Stiven Tobar Valencia og félagar í Benfica fóru illa með Madeira SAD og unnu 16 marka sigur, 44-28.
Þýski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Sjá meira