MAST forvitnast um bókakynningu og hrúta: Betra að vera viss Jakob Bjarnar skrifar 9. nóvember 2023 11:38 Daníel Hansen, annar höfunda bókarinnar, með Bárði forystuhrúti (til hægri). aðsend Pétur Már Ólafsson útgefandi varð forviða þegar Pennanum Eymundsson barst sérstök fyrirspurn frá MAST varðandi bókakynningu. Dýraeftirlitsmaður Matvælastofnunar hafði samband við Pennann Eymundsson í vikunni til að kanna hvort það myndu nokkuð kindur mæta í útgáfufagnað í Smáralind nú um helgina. „Mér barst ábending um viðburð á Facebook um bókina Forystufé eftir Guðjón Ragnar Jónasson og Daníel Hansen. Sumir hafa skilið viðburðinn eins og það verði sauðfé á staðnum. Ég skil þetta eins og það sé einungis verið að kynna bókina en það er betra að vera viss. Verður nokkuð sauðfé í Smáralind næstkomandi laugardag?“ Svo segir í fyrirspurn frá Símoni Má dýraeftirlitsmanni hjá MAST til Pennans. „Ég veit ekki hvort starfsfólki Pennans gafst kostur á að svara þessum áhyggjufulla embættismanni áður en tölvuþrjótar gerðu árás á fyrirtækið en skilningur hans réttur – það verður ekki forystufé, aðeins fólk í Smáralind á laugardaginn,“ segir Pétur Már útgefandi bókarinnar í samtali við Vísi. Og ljóst að honum þykir þetta skondið erindi og er ánægður með hversu vökult auga MAST hefur á atburðum á borð við þennan. Bókaútgáfa Dýraheilbrigði Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Dýraeftirlitsmaður Matvælastofnunar hafði samband við Pennann Eymundsson í vikunni til að kanna hvort það myndu nokkuð kindur mæta í útgáfufagnað í Smáralind nú um helgina. „Mér barst ábending um viðburð á Facebook um bókina Forystufé eftir Guðjón Ragnar Jónasson og Daníel Hansen. Sumir hafa skilið viðburðinn eins og það verði sauðfé á staðnum. Ég skil þetta eins og það sé einungis verið að kynna bókina en það er betra að vera viss. Verður nokkuð sauðfé í Smáralind næstkomandi laugardag?“ Svo segir í fyrirspurn frá Símoni Má dýraeftirlitsmanni hjá MAST til Pennans. „Ég veit ekki hvort starfsfólki Pennans gafst kostur á að svara þessum áhyggjufulla embættismanni áður en tölvuþrjótar gerðu árás á fyrirtækið en skilningur hans réttur – það verður ekki forystufé, aðeins fólk í Smáralind á laugardaginn,“ segir Pétur Már útgefandi bókarinnar í samtali við Vísi. Og ljóst að honum þykir þetta skondið erindi og er ánægður með hversu vökult auga MAST hefur á atburðum á borð við þennan.
Bókaútgáfa Dýraheilbrigði Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira