„Ég spilaði náttúrulega þennan leik en þú varst varla fæddur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2023 11:30 Andri Rafn Yeoman og Viktor Karl Einarsson höfðu gaman af en kannski misgaman. Vísir Breiðablik mætir í kvöld belgíska liðinu Gent í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og í tilefni af þeir fóru tveir leikmenn liðsins í lauflétta spurningakeppni um Sambandsdeildina. Leikur Breiðabliks og Gent hefst klukkan 20.00 á Laugardalsvellinum en þetta er næstsíðasti heimaleikur Blika í keppninni. Andri Rafn Yeoman og Viktor Karl Einarsson reyndu fyrir sér í spurningakeppninni en spurt var út í allt mögulegt tengt keppninni, þeim sjálfum og mótherjunum í kvöld. Útkoman var mjög fróðleg. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um þessar spurningar sem strákarnir reyndu við. Hvaða tvö lið hafa unnið keppnina í tveggja ára sögu hennar? Hvor ykkar hefur leikið fleiri leiki fyrir Ísland? Hvaða Bliki er annar af þeim sem hefur átt flestar skottilraunir í Sambandsdeildinni? Hvaða Blikar hafa brotið oftast af sér í keppninni? Í einni spurningunni var spurt út í leik sem Andri Rafn Yeoman spilaði og skoraði sitt fyrsta meistaraflokksmark á Íslandsmeistaraári Blika fyrir þrettán árum. Andri vissi svarið og kom Viktor með því mjög á óvart. „Ég spilaði náttúrulega þennan leik en þú varst varla fæddur,“ sagði Andri léttur. Andri Rafn fór reyndar á kostum í keppninni og það er ljóst að menn koma ekki að tómum kofanum hjá honum þegar kemur að Sambandsdeildinni. Það má horfa á spurningakeppnina hér fyrir neðan. Klippa: Spurningakeppni Blika um Sambandsdeildina Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Leikur Breiðabliks og Gent hefst klukkan 20.00 á Laugardalsvellinum en þetta er næstsíðasti heimaleikur Blika í keppninni. Andri Rafn Yeoman og Viktor Karl Einarsson reyndu fyrir sér í spurningakeppninni en spurt var út í allt mögulegt tengt keppninni, þeim sjálfum og mótherjunum í kvöld. Útkoman var mjög fróðleg. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um þessar spurningar sem strákarnir reyndu við. Hvaða tvö lið hafa unnið keppnina í tveggja ára sögu hennar? Hvor ykkar hefur leikið fleiri leiki fyrir Ísland? Hvaða Bliki er annar af þeim sem hefur átt flestar skottilraunir í Sambandsdeildinni? Hvaða Blikar hafa brotið oftast af sér í keppninni? Í einni spurningunni var spurt út í leik sem Andri Rafn Yeoman spilaði og skoraði sitt fyrsta meistaraflokksmark á Íslandsmeistaraári Blika fyrir þrettán árum. Andri vissi svarið og kom Viktor með því mjög á óvart. „Ég spilaði náttúrulega þennan leik en þú varst varla fæddur,“ sagði Andri léttur. Andri Rafn fór reyndar á kostum í keppninni og það er ljóst að menn koma ekki að tómum kofanum hjá honum þegar kemur að Sambandsdeildinni. Það má horfa á spurningakeppnina hér fyrir neðan. Klippa: Spurningakeppni Blika um Sambandsdeildina
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira