Fleiri horfðu á Glódísi Perlu og félaga en á NFL leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2023 11:01 Glódís Perla Viggosdóttir og enska landsliðskonan Georgia Stanway fagna saman sigri Bayern München á VfL Wolfsburg. Getty/Sebastian Widmann Tveir stórir leikir fóru fram á sunnudaginn í Þýskalandi og það kemur kannski einhverjum á óvart hvor þeirra fékk meira áhorf í þýsku sjónvarpi. Þjóðverjar tóku að sér að vera gestgjafar á stórleik Kansas City Chiefs og Miami Dolphins í NFL-deildinni en leikurinn fór fram í Frankfurt. Þarna mættust tvö af bestu liðum deildarinnar. Chiefs komst yfir í 21-0 í leiknum og vann hann að lokum 21-14. Leikurinn fór fram á besta tíma í Þýskalandi þótt að hann hafi verið snemma að bandarískum tíma. More people in Germany watched yesterday's Frauen Bundesliga match between @FCBfrauen and @VfL_Frauen (1.55 million) on ZDF than the NFL game in Frankfurt later the same day between Kansas City Chiefs and Miami Dolphins (1.34 million) on RTL. #FCBWOB pic.twitter.com/qPYSJQPCPJ— Asif Burhan (@AsifBurhan) November 6, 2023 Sama dag fór fram toppslagur Bayern München og Wolfsburg í þýsku kvennadeildinni sem var gríðarlega mikilvægur leikur í baráttunni um titilinn. Bayern hefur unnið tvo af síðustu þremur titlum en Wolfsburg vann titilinn 2022 og svo fjögur ár í röð frá 2017 til 2020. Ekkert annað félag hefur unnið þýsku kvennadeildina undanfarin áratug. Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í vörn Bayern sem vann leikinn 2-1. Linda Dallmann og Klara Buhl komu liðinu í 2-0 en Lena Oberdorf minnkaði muninn í seinni hálfleiknum. Niðurstöður á sjónvarpsáhorfi á leikina tvo eru komnar í hús og Asif Burhan á Forbes fékk að birta þær. Þar kom í ljós að fleiri horfðu á Glódísi Perlu og félaga en á NFL leikinn sem er vissulega mjög athyglisvert. Alls horfðu 1,55 milljónir á kvennaleikinn á ZDF stöðinni en á móti horfðu bara 1,34 milljónir á NFL-leikinn á RTL sjónvarpsstöðinni. Þetta er enn eitt dæmið um í hversu mikilli sókn kvennafótboltinn er í dag. Þýski boltinn NFL Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Þjóðverjar tóku að sér að vera gestgjafar á stórleik Kansas City Chiefs og Miami Dolphins í NFL-deildinni en leikurinn fór fram í Frankfurt. Þarna mættust tvö af bestu liðum deildarinnar. Chiefs komst yfir í 21-0 í leiknum og vann hann að lokum 21-14. Leikurinn fór fram á besta tíma í Þýskalandi þótt að hann hafi verið snemma að bandarískum tíma. More people in Germany watched yesterday's Frauen Bundesliga match between @FCBfrauen and @VfL_Frauen (1.55 million) on ZDF than the NFL game in Frankfurt later the same day between Kansas City Chiefs and Miami Dolphins (1.34 million) on RTL. #FCBWOB pic.twitter.com/qPYSJQPCPJ— Asif Burhan (@AsifBurhan) November 6, 2023 Sama dag fór fram toppslagur Bayern München og Wolfsburg í þýsku kvennadeildinni sem var gríðarlega mikilvægur leikur í baráttunni um titilinn. Bayern hefur unnið tvo af síðustu þremur titlum en Wolfsburg vann titilinn 2022 og svo fjögur ár í röð frá 2017 til 2020. Ekkert annað félag hefur unnið þýsku kvennadeildina undanfarin áratug. Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í vörn Bayern sem vann leikinn 2-1. Linda Dallmann og Klara Buhl komu liðinu í 2-0 en Lena Oberdorf minnkaði muninn í seinni hálfleiknum. Niðurstöður á sjónvarpsáhorfi á leikina tvo eru komnar í hús og Asif Burhan á Forbes fékk að birta þær. Þar kom í ljós að fleiri horfðu á Glódísi Perlu og félaga en á NFL leikinn sem er vissulega mjög athyglisvert. Alls horfðu 1,55 milljónir á kvennaleikinn á ZDF stöðinni en á móti horfðu bara 1,34 milljónir á NFL-leikinn á RTL sjónvarpsstöðinni. Þetta er enn eitt dæmið um í hversu mikilli sókn kvennafótboltinn er í dag.
Þýski boltinn NFL Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki