Fjórir leikmenn sautján ára landsliðs Pólverja reknir heim fyrir fyllerí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2023 10:00 Leikmenn sautján ára landsliðs Póllands fagna hér sigri á EM fyrr á þessu ári. Getty/Ben McShan Pólland er eitt af þeim knattspyrnuþjóðum sem eru að fara að keppa um heimsmeistaratitil sautján ára landsliða á næstunni en keppnin byrjar hræðilega fyrir Pólverja. Fjórir liðsmenn pólska liðsins voru reknir heim eftir að hafa farið á fyllerí sem var að sjálfsögðu í leyfisleysi. Þetta gerist aðeins nokkrum dögum fyrir fyrsta leik Póllands á mótinu sem fram fer í Indónesíu. Fyrsti leikurinn er á móti Japan á laugardaginn. FIFA TELL PZPN 'NO'After expelling 4 players from its tournament roster due to the alcohol scandal, Poland has still not received the green light to replace them.The U17 World Cup kicks off on Friday, and Poland may be forced to be left with only 14 outfield players #WCU17 pic.twitter.com/JXnL31FBn1— PSN Futbol (@PSN_Futbol) November 9, 2023 Í fylleríinu varð einn leikmaðurinn meðal annars fyrir því óláni að detta illa og fá skurð á höfuðið. Alþjóða knattspyrnusambandið mun þó ekki veita Pólverjum undanþágu til að geta kallað á nýja leikmenn í staðinn. Pólska liðið verður því aðeins með fjórtán útileikmenn á mótinu í stað átján. Marcin Wlodarski, þjálfari pólska liðsins, segir að þetta sé mikið áfall fyrir hann sjálfan. „Okkur hefur mistekist því við viljum líka ala þessa drengi rétt upp. Við eyðum miklum tíma með þeim og ég sé þetta sem áfall fyrir mig persónulega,“ sagði Wlodarski við Goal.pl. Þetta er í fyrsta sinn frá 1999 sem Pólverjar komst með sautján ára landsliðið sitt alla leið inn í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins en best hafa þeir náð fjórða sæti árið 1993. [KOMUNIKAT]Przeczytaj tre . pic.twitter.com/EG25dSg9TH— PZPN (@pzpn_pl) November 6, 2023 FIFA Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Sjá meira
Fjórir liðsmenn pólska liðsins voru reknir heim eftir að hafa farið á fyllerí sem var að sjálfsögðu í leyfisleysi. Þetta gerist aðeins nokkrum dögum fyrir fyrsta leik Póllands á mótinu sem fram fer í Indónesíu. Fyrsti leikurinn er á móti Japan á laugardaginn. FIFA TELL PZPN 'NO'After expelling 4 players from its tournament roster due to the alcohol scandal, Poland has still not received the green light to replace them.The U17 World Cup kicks off on Friday, and Poland may be forced to be left with only 14 outfield players #WCU17 pic.twitter.com/JXnL31FBn1— PSN Futbol (@PSN_Futbol) November 9, 2023 Í fylleríinu varð einn leikmaðurinn meðal annars fyrir því óláni að detta illa og fá skurð á höfuðið. Alþjóða knattspyrnusambandið mun þó ekki veita Pólverjum undanþágu til að geta kallað á nýja leikmenn í staðinn. Pólska liðið verður því aðeins með fjórtán útileikmenn á mótinu í stað átján. Marcin Wlodarski, þjálfari pólska liðsins, segir að þetta sé mikið áfall fyrir hann sjálfan. „Okkur hefur mistekist því við viljum líka ala þessa drengi rétt upp. Við eyðum miklum tíma með þeim og ég sé þetta sem áfall fyrir mig persónulega,“ sagði Wlodarski við Goal.pl. Þetta er í fyrsta sinn frá 1999 sem Pólverjar komst með sautján ára landsliðið sitt alla leið inn í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins en best hafa þeir náð fjórða sæti árið 1993. [KOMUNIKAT]Przeczytaj tre . pic.twitter.com/EG25dSg9TH— PZPN (@pzpn_pl) November 6, 2023
FIFA Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu