„Þá voru þetta bara nokkrir karatestrákar“ Valur Páll Eiríksson skrifar 5. nóvember 2023 10:01 Gunnar Nelson segir uppganginn mikinn í MMA hér á landi. Vísir/Vilhelm Bardagakappinn Gunnar Nelson segir blandaðar bardagalistir vera á sífelldri uppleið hér á landi. Hann bíður þess að ungir bardagamenn taki við af honum keflinu. Gunnar hefur verið langfremsti bardagamaður Íslands undanfarin ár og eini Íslendingurinn sem hefur keppt í UFC sem hann hefur gert það við góðan orðstír. Hann segir mikinn uppgang hafa verið í greininni undanfarin ár og að Ísland standi vel á alþjóðavísu. „Klárlega. Núna finnum við fyrir krökkunum sem byrjuðu hjá okkur hafa verið allan tímann. Það er það helsta sem maður finnur. Svo er þetta náttúrulega stigvaxandi íþrótt allsstaðar í heiminum og við finnum fyrir því hérna,“ „Það hefur verið rosalegur uppgangur síðustu ár og við erum mjög þakklát fyrir það. Þegar ég var að byrja fyrir 17 árum var ekkert um að vera. Þá voru þetta bara nokkrir karatestrákar í felló [gamnislag]. Núna erum við með eitt flottasta gym í heiminum.“ Gunnar kveðst þá einnig meðvitaður um sinn þátt í uppganginum og mikilvægi hans sem fyrirmynd fyrir yngri iðkendur. „Það vermir hjartarætur. Mér finnst mjög gaman að geta verið fyrirmynd fyrir þessa stráka og ég held það skipti miklu máli þegar við erum að eitthvað byggja upp. Að það sé einhver sem brautryðjandi. Það gefur rosa mikið fyrir gymið að einhver sé einhver að keppa á hæsta stigi í heiminum. Það munar mjög miklu. Svo fer vonandi að koma að því að þessir drengir fari að taka við keflinu,“ Viðtalið við Gunnar má sjá í spilaranum að ofan. MMA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Sjá meira
Gunnar hefur verið langfremsti bardagamaður Íslands undanfarin ár og eini Íslendingurinn sem hefur keppt í UFC sem hann hefur gert það við góðan orðstír. Hann segir mikinn uppgang hafa verið í greininni undanfarin ár og að Ísland standi vel á alþjóðavísu. „Klárlega. Núna finnum við fyrir krökkunum sem byrjuðu hjá okkur hafa verið allan tímann. Það er það helsta sem maður finnur. Svo er þetta náttúrulega stigvaxandi íþrótt allsstaðar í heiminum og við finnum fyrir því hérna,“ „Það hefur verið rosalegur uppgangur síðustu ár og við erum mjög þakklát fyrir það. Þegar ég var að byrja fyrir 17 árum var ekkert um að vera. Þá voru þetta bara nokkrir karatestrákar í felló [gamnislag]. Núna erum við með eitt flottasta gym í heiminum.“ Gunnar kveðst þá einnig meðvitaður um sinn þátt í uppganginum og mikilvægi hans sem fyrirmynd fyrir yngri iðkendur. „Það vermir hjartarætur. Mér finnst mjög gaman að geta verið fyrirmynd fyrir þessa stráka og ég held það skipti miklu máli þegar við erum að eitthvað byggja upp. Að það sé einhver sem brautryðjandi. Það gefur rosa mikið fyrir gymið að einhver sé einhver að keppa á hæsta stigi í heiminum. Það munar mjög miklu. Svo fer vonandi að koma að því að þessir drengir fari að taka við keflinu,“ Viðtalið við Gunnar má sjá í spilaranum að ofan.
MMA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Sjá meira