„Þá voru þetta bara nokkrir karatestrákar“ Valur Páll Eiríksson skrifar 5. nóvember 2023 10:01 Gunnar Nelson segir uppganginn mikinn í MMA hér á landi. Vísir/Vilhelm Bardagakappinn Gunnar Nelson segir blandaðar bardagalistir vera á sífelldri uppleið hér á landi. Hann bíður þess að ungir bardagamenn taki við af honum keflinu. Gunnar hefur verið langfremsti bardagamaður Íslands undanfarin ár og eini Íslendingurinn sem hefur keppt í UFC sem hann hefur gert það við góðan orðstír. Hann segir mikinn uppgang hafa verið í greininni undanfarin ár og að Ísland standi vel á alþjóðavísu. „Klárlega. Núna finnum við fyrir krökkunum sem byrjuðu hjá okkur hafa verið allan tímann. Það er það helsta sem maður finnur. Svo er þetta náttúrulega stigvaxandi íþrótt allsstaðar í heiminum og við finnum fyrir því hérna,“ „Það hefur verið rosalegur uppgangur síðustu ár og við erum mjög þakklát fyrir það. Þegar ég var að byrja fyrir 17 árum var ekkert um að vera. Þá voru þetta bara nokkrir karatestrákar í felló [gamnislag]. Núna erum við með eitt flottasta gym í heiminum.“ Gunnar kveðst þá einnig meðvitaður um sinn þátt í uppganginum og mikilvægi hans sem fyrirmynd fyrir yngri iðkendur. „Það vermir hjartarætur. Mér finnst mjög gaman að geta verið fyrirmynd fyrir þessa stráka og ég held það skipti miklu máli þegar við erum að eitthvað byggja upp. Að það sé einhver sem brautryðjandi. Það gefur rosa mikið fyrir gymið að einhver sé einhver að keppa á hæsta stigi í heiminum. Það munar mjög miklu. Svo fer vonandi að koma að því að þessir drengir fari að taka við keflinu,“ Viðtalið við Gunnar má sjá í spilaranum að ofan. MMA Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Fleiri fréttir Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Sjá meira
Gunnar hefur verið langfremsti bardagamaður Íslands undanfarin ár og eini Íslendingurinn sem hefur keppt í UFC sem hann hefur gert það við góðan orðstír. Hann segir mikinn uppgang hafa verið í greininni undanfarin ár og að Ísland standi vel á alþjóðavísu. „Klárlega. Núna finnum við fyrir krökkunum sem byrjuðu hjá okkur hafa verið allan tímann. Það er það helsta sem maður finnur. Svo er þetta náttúrulega stigvaxandi íþrótt allsstaðar í heiminum og við finnum fyrir því hérna,“ „Það hefur verið rosalegur uppgangur síðustu ár og við erum mjög þakklát fyrir það. Þegar ég var að byrja fyrir 17 árum var ekkert um að vera. Þá voru þetta bara nokkrir karatestrákar í felló [gamnislag]. Núna erum við með eitt flottasta gym í heiminum.“ Gunnar kveðst þá einnig meðvitaður um sinn þátt í uppganginum og mikilvægi hans sem fyrirmynd fyrir yngri iðkendur. „Það vermir hjartarætur. Mér finnst mjög gaman að geta verið fyrirmynd fyrir þessa stráka og ég held það skipti miklu máli þegar við erum að eitthvað byggja upp. Að það sé einhver sem brautryðjandi. Það gefur rosa mikið fyrir gymið að einhver sé einhver að keppa á hæsta stigi í heiminum. Það munar mjög miklu. Svo fer vonandi að koma að því að þessir drengir fari að taka við keflinu,“ Viðtalið við Gunnar má sjá í spilaranum að ofan.
MMA Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Fleiri fréttir Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti