Heilsársdekk umtalsvert verri en önnur Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 2. nóvember 2023 21:51 Vega- og samgöngurannsóknarstofnun Svíþjóðar mælir með því að fólk noti hefðbundin vetrardekk á veturna og sumardekk á sumrin. Getty Images „Heilsársdekk eru umtalsvert verri en venjuleg vetrar- og sumardekk óháð yfirborði vegar. Við hálku aðstæður í vetrarfærð teljast dekkin ónothæf til aksturs á sænskum vegum,“ segir í skýrslu frá vega- og samgöngurannsóknarstofnun Svíþjóðar. Félag íslenskra bifreiðeiganda vekur athygli á skýrslunni á heimasíðu sinni en rannsóknin var gerð í samstarfi við vátryggingafélagið Folksam. Í rannsókninni voru fjórtán mismunandi tegundir af heilsársdekkjum prófuð í hálku, snjó og á þurri jörð. Markmiðið var að rannsaka eiginleika heilsársdekkja við mismunandi aðstæður, saman borið við naglalaus vetrardekk fyrir norrænar og miðevrópskar aðstæður - sem og sumardekk. Fram kom að mikill munur var á hemlunarvegalengd við allar aðstæður. Í snjó var hemlunarvegalengdin fyrir vetrarviðurkennd heilsársdekk til að mynda um 10 til 30 prósent lengri en fyrir norræn viðmiðunarvetrardekk. Í hálku var hún 25 til 50 prósent lengri. Í sumarfæri var hemlunarvegalengdin um 5 til 30 prósent lengri, bæði á þurru og blautu malbiki, saman borið við hefðbundið sumardekk. Á síðu FÍB segir að heilsársdekk séu ófullnægjandi búnaður til notkunar í Svíþjóð að mati vega- og samgöngurannsóknarstofnunarinnar. Nota eigi hefðbundin vetrardekk á veturna og sumardekk á sumrin. Heilsársdekk séu almennt ekki góð og þá sé einnig töluverður munur á hemlunarvegalengd og veggripi milli mismunandi dekkja. Nagladekk Samgöngur Svíþjóð Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Sjá meira
Félag íslenskra bifreiðeiganda vekur athygli á skýrslunni á heimasíðu sinni en rannsóknin var gerð í samstarfi við vátryggingafélagið Folksam. Í rannsókninni voru fjórtán mismunandi tegundir af heilsársdekkjum prófuð í hálku, snjó og á þurri jörð. Markmiðið var að rannsaka eiginleika heilsársdekkja við mismunandi aðstæður, saman borið við naglalaus vetrardekk fyrir norrænar og miðevrópskar aðstæður - sem og sumardekk. Fram kom að mikill munur var á hemlunarvegalengd við allar aðstæður. Í snjó var hemlunarvegalengdin fyrir vetrarviðurkennd heilsársdekk til að mynda um 10 til 30 prósent lengri en fyrir norræn viðmiðunarvetrardekk. Í hálku var hún 25 til 50 prósent lengri. Í sumarfæri var hemlunarvegalengdin um 5 til 30 prósent lengri, bæði á þurru og blautu malbiki, saman borið við hefðbundið sumardekk. Á síðu FÍB segir að heilsársdekk séu ófullnægjandi búnaður til notkunar í Svíþjóð að mati vega- og samgöngurannsóknarstofnunarinnar. Nota eigi hefðbundin vetrardekk á veturna og sumardekk á sumrin. Heilsársdekk séu almennt ekki góð og þá sé einnig töluverður munur á hemlunarvegalengd og veggripi milli mismunandi dekkja.
Nagladekk Samgöngur Svíþjóð Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent