Steinmeier biðst afsökunar á 300 þúsund morðum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. nóvember 2023 21:36 Steinmeier er í opinberri heimsókn í Tansaníu. EPA Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands, tjáði í dag mikla skömm og baðst afsökunar á morðum sem samlandar hans frömdu á frumbyggjum í Tanzaníu á fyrri hluta 20. aldar. Þýskir hermenn myrtu nærri 300 þúsund frumbyggja í Maji Maji uppreisninni á árunum 1905 til 1907, sem er sögð ein sú blóðugasta sem gerð var gegn nýlenduveldi. Uppreisnin varð þegar Þjóðverjar settu lög sem þvinguðu Tansana til þess að rækta bómull til útflutnings. Steinmeier fór með erindi í borginni Songea í suðurhluta Tansaníu í dag, þar sem uppreisnin fór fram fyrir rúmri öld síðan. „Mig langar til þess að biðja um fyrirgefningu fyrir það sem Þjóðverjar gerðu forfeðrum ykkar hér,“ sagði hann í erindinu. Hann sagðist lofa að taka sögurnar af morðunum með sér til Þýskalands og sjá til þess að Þjóðverjar verði upplýstir um. Jürgen Zimmerer, sagnfræðiprófessor við Háskólann í Hamburg, segir Þýskaland löngum hafa verið með „nýlendutímaminnisleysi“ og að Þjóðverjar átti sig ekki á þeim hrottaskap og kynþáttahyggju sem forfeður þeirra hafa gerst sekir fyrir. Forsetinn er nú í opinberri heimsókn í Tansaníu. Á dögunum hitti hann afkomendur eins af leiðtogum uppreisnarinnar, sem var tekinn af lífi árið 1906. Þá fundaði hann með Samia Suhulu Hassan, forseta Tansaníu og lofaði honum samstarfi í tengslum við heimflutning menningarlegra verðmæta í eigu Tansaníu. Tansanía Þýskaland Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Þýskir hermenn myrtu nærri 300 þúsund frumbyggja í Maji Maji uppreisninni á árunum 1905 til 1907, sem er sögð ein sú blóðugasta sem gerð var gegn nýlenduveldi. Uppreisnin varð þegar Þjóðverjar settu lög sem þvinguðu Tansana til þess að rækta bómull til útflutnings. Steinmeier fór með erindi í borginni Songea í suðurhluta Tansaníu í dag, þar sem uppreisnin fór fram fyrir rúmri öld síðan. „Mig langar til þess að biðja um fyrirgefningu fyrir það sem Þjóðverjar gerðu forfeðrum ykkar hér,“ sagði hann í erindinu. Hann sagðist lofa að taka sögurnar af morðunum með sér til Þýskalands og sjá til þess að Þjóðverjar verði upplýstir um. Jürgen Zimmerer, sagnfræðiprófessor við Háskólann í Hamburg, segir Þýskaland löngum hafa verið með „nýlendutímaminnisleysi“ og að Þjóðverjar átti sig ekki á þeim hrottaskap og kynþáttahyggju sem forfeður þeirra hafa gerst sekir fyrir. Forsetinn er nú í opinberri heimsókn í Tansaníu. Á dögunum hitti hann afkomendur eins af leiðtogum uppreisnarinnar, sem var tekinn af lífi árið 1906. Þá fundaði hann með Samia Suhulu Hassan, forseta Tansaníu og lofaði honum samstarfi í tengslum við heimflutning menningarlegra verðmæta í eigu Tansaníu.
Tansanía Þýskaland Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“