Nóvemberspá Siggu Kling: Spáðu meira í draumunum Sigga Kling skrifar 3. nóvember 2023 06:00 Elsku fiskurinn minn, þú hefur þann sterka og merkilega hæfileika að geta aðlagað þig að öllum aðstæðum og öllu fólki. Þú ert eins og kameljón og þó að þér finnist vera einhverjar andlegar flækjur í kringum þig þá er það samt í raun ekkert, því það leysist án þess að þú þurfir að lyfta fingri. Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Þú verður í kringum svo áhrifamikið fólk, sem annað hvort hefur mikil völd eða hefur gífurleg áhrif. Þá kemur kameljónið sterkt fram hjá þér elsku hjarta, og þú setur þig í alla þá liti sem þú þarfnast til þess að spila með. Það eru svo margir sem þurfa á þér að halda af því að þú ert svo hressandi. Það sést aldrei á þér að þér finnist lífsgangan erfið á köflum og eftir því sem þú ferð í fleiri dimma dali þá verðurðu bara sterkari og máttugri eftir það. Það eru svo fallegar tengingar í kringum þig og þó þú hafir einhvern tíma verið svikinn eða lent illa í því, haltu þá samt áfram að treysta - því það mun bara efla gæfu þína. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Fiskarnir Ef þú ert á lausu og hefur áhuga á ástarvímunni, þá get ég sagt þér það að þú ert í veiðihug. Það eru fleiri en einn möguleiki í boði og veldu þér þann sem þér þykir þægilegur. Ekki opna fyrir ástinni ef að þú botnar ekki eða skilur ekki hvert hún er að fara, því að það er eins og þú vitir meira en aðrir og finnir á andartaki út hver manneskjan er. Ef þér líður vel í návist manneskjunnar, þá er það sanna ástin sem gerir það að verkum og líka vináttan, því hún skiptir svo afskaplega miklu máli á þessari jörð. Þér finnst þú alltaf þurfa að vera á tánum, það gæti valdið þér smávegis stressi, en margborgar sig samt. Spáðu meira í draumunum sem þér eru sendir, því þar finnur þú mörg svör. Kossar og knús Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheimum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Þú verður í kringum svo áhrifamikið fólk, sem annað hvort hefur mikil völd eða hefur gífurleg áhrif. Þá kemur kameljónið sterkt fram hjá þér elsku hjarta, og þú setur þig í alla þá liti sem þú þarfnast til þess að spila með. Það eru svo margir sem þurfa á þér að halda af því að þú ert svo hressandi. Það sést aldrei á þér að þér finnist lífsgangan erfið á köflum og eftir því sem þú ferð í fleiri dimma dali þá verðurðu bara sterkari og máttugri eftir það. Það eru svo fallegar tengingar í kringum þig og þó þú hafir einhvern tíma verið svikinn eða lent illa í því, haltu þá samt áfram að treysta - því það mun bara efla gæfu þína. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Fiskarnir Ef þú ert á lausu og hefur áhuga á ástarvímunni, þá get ég sagt þér það að þú ert í veiðihug. Það eru fleiri en einn möguleiki í boði og veldu þér þann sem þér þykir þægilegur. Ekki opna fyrir ástinni ef að þú botnar ekki eða skilur ekki hvert hún er að fara, því að það er eins og þú vitir meira en aðrir og finnir á andartaki út hver manneskjan er. Ef þér líður vel í návist manneskjunnar, þá er það sanna ástin sem gerir það að verkum og líka vináttan, því hún skiptir svo afskaplega miklu máli á þessari jörð. Þér finnst þú alltaf þurfa að vera á tánum, það gæti valdið þér smávegis stressi, en margborgar sig samt. Spáðu meira í draumunum sem þér eru sendir, því þar finnur þú mörg svör. Kossar og knús Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheimum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira