Þetta eru þeir átján leikmenn sem fara á HM fyrir Íslands hönd Aron Guðmundsson skrifar 1. nóvember 2023 15:19 Brátt mun íslenska kvennalandsliðið í hanbolta halda út á HM. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta hefur valið þá átján leikmenn sem munu fara sem fulltrúar Íslands á komandi heimsmeistaramót sem fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Þetta er í fyrsta skipti í tólf ár sem Ísland er á meðal þátttökuþjóða á HM kvenna í handbolta. Íslenska landsliðið mun spila í D-riðli mótsins og er þar með í Frakklandi, Angóla og Slóveníu. Riðillinn verður spilaður í Stavangri í Noregi. Þrjú efstu lið riðilsins tryggja sér sæti í milliriðlum HM. HM hópur íslenska landsliðsins: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir (EH Aalborg, 44 leikir, 1 mark) Hafdís Renötudóttir (Valur, 45 leikir, 2 mörk) Vinstra horn: Lilja Ágústsdóttir (Valur, 10 leikir, 4 mörk) Perla Ruth Albertsdóttir (Selfoss,34 leikir, 53 mörk) Vinstri skytta: Andrea Jacobsen (Silkeborg-Voeel, 41 leikur og 46 mörk) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir (Skara HF, 6 leikir og 8 mörk) Elín Rósa Magnúsdóttir (Valur, 4 leikir og 11 mörk) Hægri skytta: Díana Dögg Magnúsdóttir (BSV Sachsen Zwickau, 40 leikir, 48 mörk) Thea Imani Sturludóttir (Valur, 64 leikir og 124 mörk) Hægra horn: Þórey Anna Ásgeirsdóttir (Valur, 38 leikir og 21 mark) Þórey Rósa Stefánsdóttir (Fram, 123 leikir og 348 mörk) Miðja: Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar, 8 leikir og 8 mörk) Sandra Erlingsdóttir (TUS Metzingen 22 leikir og 95 mörk) Línu og varnarmenn: Hildigunnur Einarsdóttir (Valur, 96 leikir og 108 mörk) Katrín Tinna Jensdóttir (Skara HF 5 leikir) Berglind Þorsteinsdóttir (FRAM, 11 leikir og 5 mörk) Elísa Elíasdóttir (ÍBV, 4 leikir) Sunna Jónsdóttir (ÍBV, 77 leikir og 59 mörk) Leikir Íslands í riðlakeppni HM: 30. nóvember: Ísland - Slóvenía 2. desember: Ísland - Frakkland 4. desember: Ísland - Angóla HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Þetta er í fyrsta skipti í tólf ár sem Ísland er á meðal þátttökuþjóða á HM kvenna í handbolta. Íslenska landsliðið mun spila í D-riðli mótsins og er þar með í Frakklandi, Angóla og Slóveníu. Riðillinn verður spilaður í Stavangri í Noregi. Þrjú efstu lið riðilsins tryggja sér sæti í milliriðlum HM. HM hópur íslenska landsliðsins: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir (EH Aalborg, 44 leikir, 1 mark) Hafdís Renötudóttir (Valur, 45 leikir, 2 mörk) Vinstra horn: Lilja Ágústsdóttir (Valur, 10 leikir, 4 mörk) Perla Ruth Albertsdóttir (Selfoss,34 leikir, 53 mörk) Vinstri skytta: Andrea Jacobsen (Silkeborg-Voeel, 41 leikur og 46 mörk) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir (Skara HF, 6 leikir og 8 mörk) Elín Rósa Magnúsdóttir (Valur, 4 leikir og 11 mörk) Hægri skytta: Díana Dögg Magnúsdóttir (BSV Sachsen Zwickau, 40 leikir, 48 mörk) Thea Imani Sturludóttir (Valur, 64 leikir og 124 mörk) Hægra horn: Þórey Anna Ásgeirsdóttir (Valur, 38 leikir og 21 mark) Þórey Rósa Stefánsdóttir (Fram, 123 leikir og 348 mörk) Miðja: Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar, 8 leikir og 8 mörk) Sandra Erlingsdóttir (TUS Metzingen 22 leikir og 95 mörk) Línu og varnarmenn: Hildigunnur Einarsdóttir (Valur, 96 leikir og 108 mörk) Katrín Tinna Jensdóttir (Skara HF 5 leikir) Berglind Þorsteinsdóttir (FRAM, 11 leikir og 5 mörk) Elísa Elíasdóttir (ÍBV, 4 leikir) Sunna Jónsdóttir (ÍBV, 77 leikir og 59 mörk) Leikir Íslands í riðlakeppni HM: 30. nóvember: Ísland - Slóvenía 2. desember: Ísland - Frakkland 4. desember: Ísland - Angóla
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir (EH Aalborg, 44 leikir, 1 mark) Hafdís Renötudóttir (Valur, 45 leikir, 2 mörk) Vinstra horn: Lilja Ágústsdóttir (Valur, 10 leikir, 4 mörk) Perla Ruth Albertsdóttir (Selfoss,34 leikir, 53 mörk) Vinstri skytta: Andrea Jacobsen (Silkeborg-Voeel, 41 leikur og 46 mörk) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir (Skara HF, 6 leikir og 8 mörk) Elín Rósa Magnúsdóttir (Valur, 4 leikir og 11 mörk) Hægri skytta: Díana Dögg Magnúsdóttir (BSV Sachsen Zwickau, 40 leikir, 48 mörk) Thea Imani Sturludóttir (Valur, 64 leikir og 124 mörk) Hægra horn: Þórey Anna Ásgeirsdóttir (Valur, 38 leikir og 21 mark) Þórey Rósa Stefánsdóttir (Fram, 123 leikir og 348 mörk) Miðja: Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar, 8 leikir og 8 mörk) Sandra Erlingsdóttir (TUS Metzingen 22 leikir og 95 mörk) Línu og varnarmenn: Hildigunnur Einarsdóttir (Valur, 96 leikir og 108 mörk) Katrín Tinna Jensdóttir (Skara HF 5 leikir) Berglind Þorsteinsdóttir (FRAM, 11 leikir og 5 mörk) Elísa Elíasdóttir (ÍBV, 4 leikir) Sunna Jónsdóttir (ÍBV, 77 leikir og 59 mörk)
HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira