Tvö rauð og Mané hetja Al-Nassr gegn lærisveinum Gerrards Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. október 2023 20:10 Sadio Mané skoraði markið sem skaut Al-Nassr í átta liða úrslit. Yasser Bakhsh/Getty Images Sadio Mané reyndist hetja Al-Nassr er liðið tók á móti Steven Gerrard og lærisveinum hans í Al-Ettifaq í sádi-arabíska Konungsbikarnum í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 1-0 eftir framlengdan leik og Al-Nassr því á leið í átta liða úrslit. Mikil töf varð á fyrri hálfleik vegna meiðsla og því var langur uppbótartími áður en liðin fengu að ganga til búningsherbergja. Á elleftu mínútu uppbótartímans dró loksins til tíðinda þegar Anderson Talisca, leikmaður Al-Nassr, fékk að líta bein rautt spjald og heimamenn þurftu því að leika seinni hálfleikinn manni færri. Heimamenn héldu þó út og þegar fór að styttast í að grípa þyrfti til framlengingar fékk Ali Abdullah Hazzazi að líta beint rautt spjald í liði gestanna. Hazzazi nældi sér í rauða spjaldið á 89. mínútu og því var jafnt í liðum þegar komið var að framlenginunni. Þar reyndist Sadio Mané hetja heimamanna er hann kom boltanum í netið á 107. mínútu leiksins. Reyndist það eina mark leiksins og niðurstaðan því 1-0 sigur Al-Nassr sem er á leið í átta liða úrslit, en Al-Ettifaq er úr leik. Sadio Mané scoring in the 107th minute to knock Jordan Henderson and Al-Ettifaq out of the King Cup of Champions 🙃 pic.twitter.com/9qphoHqqJQ— B/R Football (@brfootball) October 31, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Í beinni: Ísland - Slóvakía | Mikið breytt landslið mætir Slóvökum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Í beinni: Plzen - Real Sociedad | Orri í Tékklandi Í beinni: Chelsea - Noah | Af örkinni á Brúna Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa Sjá meira
Mikil töf varð á fyrri hálfleik vegna meiðsla og því var langur uppbótartími áður en liðin fengu að ganga til búningsherbergja. Á elleftu mínútu uppbótartímans dró loksins til tíðinda þegar Anderson Talisca, leikmaður Al-Nassr, fékk að líta bein rautt spjald og heimamenn þurftu því að leika seinni hálfleikinn manni færri. Heimamenn héldu þó út og þegar fór að styttast í að grípa þyrfti til framlengingar fékk Ali Abdullah Hazzazi að líta beint rautt spjald í liði gestanna. Hazzazi nældi sér í rauða spjaldið á 89. mínútu og því var jafnt í liðum þegar komið var að framlenginunni. Þar reyndist Sadio Mané hetja heimamanna er hann kom boltanum í netið á 107. mínútu leiksins. Reyndist það eina mark leiksins og niðurstaðan því 1-0 sigur Al-Nassr sem er á leið í átta liða úrslit, en Al-Ettifaq er úr leik. Sadio Mané scoring in the 107th minute to knock Jordan Henderson and Al-Ettifaq out of the King Cup of Champions 🙃 pic.twitter.com/9qphoHqqJQ— B/R Football (@brfootball) October 31, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Í beinni: Ísland - Slóvakía | Mikið breytt landslið mætir Slóvökum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Í beinni: Plzen - Real Sociedad | Orri í Tékklandi Í beinni: Chelsea - Noah | Af örkinni á Brúna Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti