Innherji

Gagn­rýn­a að sjálf­stæð­ir há­skól­ar fái um­tals­vert minn­a en op­in­ber­ir há­skól­ar

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra.
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra.

Samtök iðnaðarins gagnrýna að sjálfstæðir háskólar fái mun minna en 75 prósent af þeirri fjárhæðir sem ríkið greiðir til opinberra háskóla fyrir sama árangur í kennslu, rannsóknum og samfélagshlutverki. Hlutfallið er lægra en 75 prósent, sem háskólaráðuneytið hefur sagt að sjálfstæðu háskólarnir fái, því húsnæðiskostnaður er haldið fyrir utan nýtt reiknilíkan.


Tengdar fréttir

Sinn­u­leys­i í skól­a­mál­um

Tryggja þarf að fleiri drengir fái notið sín í skóla og auka þannig möguleika þeirra á að blómstra í lífi og starfi á fullorðinsárum. Það liggur í hlutarins eðli að nemendur sem hætta í framhaldsskóla sækja sér síður háskólamenntun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×