Leitin að föður Luis Díaz enn án árangurs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2023 07:40 Luis Diaz hefur verið ráðlagt að fara ekki til Kólumbíu. Getty/Ian MacNicol Leitin að föður Liverpool leikmannsins Luis Díaz hefur enn ekki borið árangur en Luis Manuel Díaz var rænt um helgina. Lögreglan hefur leitað í lofti, láði og legi en nú síðast einbeitt sér að skógi í fjallendi í norður Kólumbíu. Móðir Díaz var með föður þeirra þegar vopnaðir menn á mótorhjólum rændu þeim á bensínstöð í heimabæ þeirra Barrancas. Barrancas er fjörutíu þúsund manna borg nálægt landamærunum við Venesúela. Móðirin sem heitir Cilenis Marulanda var bjargað af lögreglunni innan nokkurra klukkutíma en ekkert hefur frést af föðurnum. Í boði eru 48 þúsund dollara fundarlaun fyrir upplýsingar sem leiða til þess að Luis Manuel Díaz komi í leitirnar en það eru meira en 6,6 milljónir íslenskra króna. Lögreglan útilokar ekki möguleikann á því að Luis eldri hafi verið smyglað yfir landamærin og til Venesúela. ESPN segir frá. Hinn 26 ára gamli Luis Díaz var ekki í leikmannahópi Liverpool á móti Nottingham Forest um helgina en liðsfélagi hans Diogo Jota hélt uppi treyju Díaz þegar hann skoraði fyrsta markið í 3-0 sigri. Hingað til hefur engin krafa um lausnargjald borist og engir vopnaðir hópar hafa lýst yfir ábyrgð á mannráninu. Enski boltinn Kólumbía Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Sjá meira
Lögreglan hefur leitað í lofti, láði og legi en nú síðast einbeitt sér að skógi í fjallendi í norður Kólumbíu. Móðir Díaz var með föður þeirra þegar vopnaðir menn á mótorhjólum rændu þeim á bensínstöð í heimabæ þeirra Barrancas. Barrancas er fjörutíu þúsund manna borg nálægt landamærunum við Venesúela. Móðirin sem heitir Cilenis Marulanda var bjargað af lögreglunni innan nokkurra klukkutíma en ekkert hefur frést af föðurnum. Í boði eru 48 þúsund dollara fundarlaun fyrir upplýsingar sem leiða til þess að Luis Manuel Díaz komi í leitirnar en það eru meira en 6,6 milljónir íslenskra króna. Lögreglan útilokar ekki möguleikann á því að Luis eldri hafi verið smyglað yfir landamærin og til Venesúela. ESPN segir frá. Hinn 26 ára gamli Luis Díaz var ekki í leikmannahópi Liverpool á móti Nottingham Forest um helgina en liðsfélagi hans Diogo Jota hélt uppi treyju Díaz þegar hann skoraði fyrsta markið í 3-0 sigri. Hingað til hefur engin krafa um lausnargjald borist og engir vopnaðir hópar hafa lýst yfir ábyrgð á mannráninu.
Enski boltinn Kólumbía Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Sjá meira