Bein útsending: „Reynslunni ríkari“ – málþing um skólamál Atli Ísleifsson skrifar 30. október 2023 09:00 Árið 2021 voru 25 ár liðin frá yfirfærslu grunnskóla til sveitarfélaga. Vísir/Vilhelm Samband íslenskra sveitarfélaga stendur fyrir málþingi um skólamál í dag þar sem fjallað er um reynsluna að yfirfærslu grunnskóla frá ríkisins til sveitarfélaga. Málþingið hefst klukkan 9:30 og verður hægt að fylgjast með í spilara að neðan. Málþingið er haldið í samstarfi við mennta- og barnamálaráðuneyti, innviðaráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið. Í tilkynningu kemur fram að árið 2021 hafi 25 ár verið liðin frá yfirfærslu grunnskóla til sveitarfélaga og hafi að því tilefni verið ráðist í framkvæmd úttektar á þróun skólastarfs og þjónustu við börn í því skyni að geta hagnýtt reynsluna frá yfirfærslu grunnskólans við innleiðingu nýrrar menntastefnu stjórnvalda til 2030, nýrra laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna og aðgerða í byggðaáætlun um skólaþjónustu, starfsþróun og þverfagleg landshlutateymi. „Á málþinginu verður farið yfir niðurstöður úttektarinnar og fókus settur á þann lærdóm sem úttektaraðilar telja að draga megi af þessu stærsta yfirfærsluverkefni til þessa, af samskiptum ríkis og sveitarfélaga, af eftirfylgd með yfirfærslunni, lærdóm og reynslu sem hagnýta má til þess að bæta bæði aðferðafræði og samskipti ríkis og sveitarfélaga þegar kemur að innleiðingu stórra stjórnvaldsákvarðana eða samningaviðræðna um ný yfirfærsluverkefni,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá 09:30 Reynslunni ríkari – ávarp. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 09:45 Þróun reksturs grunnskóla frá 1996-2022. Arnar Haraldsson og Haraldur Líndal, ráðgjafar hjá HLH ráðgjöf 10:30 Samtal formanns stjórnar sambandsins, mennta- og barnamálaráðherra og innviðaráðherra 11:00 Morgunæfingar og með’í 11:05 Það sem varð eftir – námsgögn og endurmenntun – bölvað klúður? Klara Eiríka Finnbogadóttir sérfræðingur og Þórður Kristjánsson ráðgjafi. Úttekt á útgáfu námsgagna og starfsþróun. 11:40 Fyrirspurnir frá málþingsgestum 12:00 H Á D E G I S H L É 13:00 Skólaþjónusta og menntaforysta á sveitarstjórnarstigi. Hermína Gunnþórsdóttir, prófessor við Háskólann á Akureyri og Sigríður Margrét Sigurðardóttir, lektor við Háskólann á Akureyri. Hlutverk og skipulag skólaþjónustu – skýrsla. 13:40 Álitsgjafar. Selma Barðdal, formaður Grunns og fræðslustjóri í Skagafirði og Þorsteinn Hjartarson, skrifstofustjóri í mennta- og barnamálaráðuneyti segja sitt álit 14:00 Síðdegisæfingar og með‘í 14:05 Borðaumræður þátttakenda. Afurðir felast í spurningum til pallborðs og fóðri fyrir áframhaldandi samtal í kjölfar málþings. 15:00 Pallborðsumræður – lærdómur og hagnýting Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar sambandsins, Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra, Álfhildur Leifsdóttir, grunnskólakennari og Ingvar Sigurgeirsson, fv. prófessor 15:40 Þingslit Skóla - og menntamál Grunnskólar Sveitarstjórnarmál Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Neita öll sök í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Sjá meira
Málþingið er haldið í samstarfi við mennta- og barnamálaráðuneyti, innviðaráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið. Í tilkynningu kemur fram að árið 2021 hafi 25 ár verið liðin frá yfirfærslu grunnskóla til sveitarfélaga og hafi að því tilefni verið ráðist í framkvæmd úttektar á þróun skólastarfs og þjónustu við börn í því skyni að geta hagnýtt reynsluna frá yfirfærslu grunnskólans við innleiðingu nýrrar menntastefnu stjórnvalda til 2030, nýrra laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna og aðgerða í byggðaáætlun um skólaþjónustu, starfsþróun og þverfagleg landshlutateymi. „Á málþinginu verður farið yfir niðurstöður úttektarinnar og fókus settur á þann lærdóm sem úttektaraðilar telja að draga megi af þessu stærsta yfirfærsluverkefni til þessa, af samskiptum ríkis og sveitarfélaga, af eftirfylgd með yfirfærslunni, lærdóm og reynslu sem hagnýta má til þess að bæta bæði aðferðafræði og samskipti ríkis og sveitarfélaga þegar kemur að innleiðingu stórra stjórnvaldsákvarðana eða samningaviðræðna um ný yfirfærsluverkefni,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá 09:30 Reynslunni ríkari – ávarp. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 09:45 Þróun reksturs grunnskóla frá 1996-2022. Arnar Haraldsson og Haraldur Líndal, ráðgjafar hjá HLH ráðgjöf 10:30 Samtal formanns stjórnar sambandsins, mennta- og barnamálaráðherra og innviðaráðherra 11:00 Morgunæfingar og með’í 11:05 Það sem varð eftir – námsgögn og endurmenntun – bölvað klúður? Klara Eiríka Finnbogadóttir sérfræðingur og Þórður Kristjánsson ráðgjafi. Úttekt á útgáfu námsgagna og starfsþróun. 11:40 Fyrirspurnir frá málþingsgestum 12:00 H Á D E G I S H L É 13:00 Skólaþjónusta og menntaforysta á sveitarstjórnarstigi. Hermína Gunnþórsdóttir, prófessor við Háskólann á Akureyri og Sigríður Margrét Sigurðardóttir, lektor við Háskólann á Akureyri. Hlutverk og skipulag skólaþjónustu – skýrsla. 13:40 Álitsgjafar. Selma Barðdal, formaður Grunns og fræðslustjóri í Skagafirði og Þorsteinn Hjartarson, skrifstofustjóri í mennta- og barnamálaráðuneyti segja sitt álit 14:00 Síðdegisæfingar og með‘í 14:05 Borðaumræður þátttakenda. Afurðir felast í spurningum til pallborðs og fóðri fyrir áframhaldandi samtal í kjölfar málþings. 15:00 Pallborðsumræður – lærdómur og hagnýting Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar sambandsins, Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra, Álfhildur Leifsdóttir, grunnskólakennari og Ingvar Sigurgeirsson, fv. prófessor 15:40 Þingslit
Skóla - og menntamál Grunnskólar Sveitarstjórnarmál Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Neita öll sök í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Sjá meira