Sædís Rún byrjar í fyrsta sinn í A-landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2023 17:22 Byrjunarlið Íslands í kvöld. Sædís Rún er númer 19. Vísir/Hulda Margrét Stjörnukonan Sædís Rún Heiðarsdóttir er í byrjunarliði Íslands á móti Danmörku í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvellinum í kvöld. Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, gerir tvær breytingar á byrjunarliði sínu frá því tapinu slæma á móti Þýskalandi í síðasta mánuði. Ingibjörg Sigurðardóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir missa sæti sitt í liðinu en Ingibjörg tekur út leikbann í leiknum. Í stað þeirra koma inn í liðið þær Sædís Rún og Agla María Albertsdóttir. Báðar komu þær Sædís Rún og Agla María inn á sem varamenn í 4-0 tapinu á móti Þýskalandi. Það var fyrsti landsleikur Sædísar sem er aðeins nítján ára en hún er fyrirliði íslenska nítján ára landsliðsins. Átta leikmenn hafa því byrjað alla þrjá leiki Íslands í keppninni en það eru þær Telma Ívarsdóttir, Sandra María Jessen, Glódís Perla Viggósdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, Hlín Eiríksdóttir, Hildur Antonsdóttir og Guðrún Arnardóttir. Byrjunarliðið gegn Danmörku! Leikurinn hefst kl. 18:30 á Laugardalsvelli. Miðasala á https://t.co/iwyH4UEb7x! Fjölmennum á völlinn! https://t.co/yaqiTNW5Hy#dottir pic.twitter.com/4OQwPPQZ0w— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 27, 2023 Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, gerir tvær breytingar á byrjunarliði sínu frá því tapinu slæma á móti Þýskalandi í síðasta mánuði. Ingibjörg Sigurðardóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir missa sæti sitt í liðinu en Ingibjörg tekur út leikbann í leiknum. Í stað þeirra koma inn í liðið þær Sædís Rún og Agla María Albertsdóttir. Báðar komu þær Sædís Rún og Agla María inn á sem varamenn í 4-0 tapinu á móti Þýskalandi. Það var fyrsti landsleikur Sædísar sem er aðeins nítján ára en hún er fyrirliði íslenska nítján ára landsliðsins. Átta leikmenn hafa því byrjað alla þrjá leiki Íslands í keppninni en það eru þær Telma Ívarsdóttir, Sandra María Jessen, Glódís Perla Viggósdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, Hlín Eiríksdóttir, Hildur Antonsdóttir og Guðrún Arnardóttir. Byrjunarliðið gegn Danmörku! Leikurinn hefst kl. 18:30 á Laugardalsvelli. Miðasala á https://t.co/iwyH4UEb7x! Fjölmennum á völlinn! https://t.co/yaqiTNW5Hy#dottir pic.twitter.com/4OQwPPQZ0w— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 27, 2023
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira