„Við erum rétt að byrja“ Íris Hauksdóttir skrifar 26. október 2023 12:35 Hljómsveitin SoundThing gaf í dag út plötuna Bleed. Anna Maggý Hljómsveitin SoundThing á sér langa og fallega sögu um vináttu, erfiðleika og tónlistarsköpun. „Eftir mörg ár sem söngkona á tónleikaferðalagi um Evrópu kom lífið aftan að mér, segir Ásta Sigríður, söngkona sveitarinnar og heldur áfram: „Eftir röð af atburðum, var mér hent aftur út í tónlist og í þetta skiptið með vinum mínum Hjörleifi, Erlu og öllum þeim mögnuðu tónlistarmönnum sem við unnum með að plötunni okkar. Ég er að lifa drauminn og er á sama tíma fyrirmynd fyrir börnin mín. Það er hvatning fyrir þau að elta eigin drauma.“ Fjölbreyttur tónlistarstíll EP platan Bleed samanstendur af textum Hjörleifs en með samvinnu Ástu, Erlu, Valtýrs og teymi hæfileikaríkra tónlistarmanna náði platan undursamlega saman. Have You Seen The Place var fyrsta smáskífa þeirrar plötu. Hjörleifur segir ein af sérstöðum sveitarinnar sé fjölbreytti þeirra í tónlistarstíl. „Það sem gerir SoundThing svo spennandi er að sveitin spilar og framleiðir tónlist sem spannar svo vítt svið. Þar er að finna þjóðlagatónlist, þjóðlagarokk, indie, alternative, bluegrass, grunge og rokk.“ Persónulegt uppgjör við fortíðina Spurður um hvað standi upp úr við gerð plötunnar segir hann leiðina sem þau völdu að fara. „Þrátt fyrir að lögin séu ólík er rauði þráðurinn persónulegt uppgjör við fortíðina og ferðlagið að ná sátt við hana.“ Hér heima hefur ekki farið mikið fyrir hljómsveitinni en þau njóta mikilla vinsælda bæði í Bandaríkjunum, Portúgal, Þýskalandi og Ástralíu. Hjörleifur segir þau djúpt snortin yfir viðtökunum. „Við erum bara rétt að byrja og okkur hlakkar til að halda áfram að heilla enn fleiri hlustendur. Nú erum við til að mynda önnum kafin við upptökur á næstu plötu og erum ótrúlega spennt fyrir útkomunni á henni.“ Plötuna Bleed má hlusta á í heild hér fyrir neðan. Tónlist Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Fleiri fréttir Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Sjá meira
„Eftir mörg ár sem söngkona á tónleikaferðalagi um Evrópu kom lífið aftan að mér, segir Ásta Sigríður, söngkona sveitarinnar og heldur áfram: „Eftir röð af atburðum, var mér hent aftur út í tónlist og í þetta skiptið með vinum mínum Hjörleifi, Erlu og öllum þeim mögnuðu tónlistarmönnum sem við unnum með að plötunni okkar. Ég er að lifa drauminn og er á sama tíma fyrirmynd fyrir börnin mín. Það er hvatning fyrir þau að elta eigin drauma.“ Fjölbreyttur tónlistarstíll EP platan Bleed samanstendur af textum Hjörleifs en með samvinnu Ástu, Erlu, Valtýrs og teymi hæfileikaríkra tónlistarmanna náði platan undursamlega saman. Have You Seen The Place var fyrsta smáskífa þeirrar plötu. Hjörleifur segir ein af sérstöðum sveitarinnar sé fjölbreytti þeirra í tónlistarstíl. „Það sem gerir SoundThing svo spennandi er að sveitin spilar og framleiðir tónlist sem spannar svo vítt svið. Þar er að finna þjóðlagatónlist, þjóðlagarokk, indie, alternative, bluegrass, grunge og rokk.“ Persónulegt uppgjör við fortíðina Spurður um hvað standi upp úr við gerð plötunnar segir hann leiðina sem þau völdu að fara. „Þrátt fyrir að lögin séu ólík er rauði þráðurinn persónulegt uppgjör við fortíðina og ferðlagið að ná sátt við hana.“ Hér heima hefur ekki farið mikið fyrir hljómsveitinni en þau njóta mikilla vinsælda bæði í Bandaríkjunum, Portúgal, Þýskalandi og Ástralíu. Hjörleifur segir þau djúpt snortin yfir viðtökunum. „Við erum bara rétt að byrja og okkur hlakkar til að halda áfram að heilla enn fleiri hlustendur. Nú erum við til að mynda önnum kafin við upptökur á næstu plötu og erum ótrúlega spennt fyrir útkomunni á henni.“ Plötuna Bleed má hlusta á í heild hér fyrir neðan.
Tónlist Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Fleiri fréttir Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Sjá meira