Viking tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni Siggeir Ævarsson skrifar 22. október 2023 19:15 Leikmenn Viking voru ekki svona kátir í leikslok í dag Twitter@vikingfotball Síðasti leikur dagsins í norsku úrvalsdeildinni var toppslagur Viking og Tromsö en liðið sátu í 2. og 4. sæti fyrir leikinn. Boðið var upp á markasúpu. Viking er í harði baráttu við Bodö/Glimt um meistaratitilinn en Evrópusæti er innan seilingar fyrir Tromsö. Liðið var fyrir leikinn þremur stigum á eftir Brann og hefði því jafnað þá að stigum með sigri. Allt leit út fyrir að sú yrði raunin en Tromsö komst í 0-2 með tveimur mörkum frá Vegard Erlien á þriggja mínutna kafla í upphafi síðar hálfleiks. Heimamenn minnkuðu muninn á 63. mínútu og jöfnuðu svo leikinn með mikilli þolinmæði á 79. mínútu. Fjörið var þó ekki búið því Viking komust yfir á 85. mínútu og virtust ætla að taka öll stigin en Tromsö menn jöfnuðu leikinn á ný á 89. mínútu og tryggðu sér að lokum sigur í uppbótartíma. Patrik Sigurður Gunnarsson hefur oft átt betri daga í marki Viking en hann varði aðeins eitt skot í leiknum, sem segir kannski eitthvað um takmarkaðan sóknarþunga gestanna en það verður að hrósa þeim fyrir góða nýtingu á færum. Fimm skot á markið og fjögur mörk. Eftir leikinn er Viking áfram í 2. sæti, sex stigum frá toppsætinu og aðeins einu stigi á undan Brann sem situr í þriðja sætinu, með jafnmörg stig og Tromsö sem naga þá í hælana í baráttunni um Evrópusæti. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira
Viking er í harði baráttu við Bodö/Glimt um meistaratitilinn en Evrópusæti er innan seilingar fyrir Tromsö. Liðið var fyrir leikinn þremur stigum á eftir Brann og hefði því jafnað þá að stigum með sigri. Allt leit út fyrir að sú yrði raunin en Tromsö komst í 0-2 með tveimur mörkum frá Vegard Erlien á þriggja mínutna kafla í upphafi síðar hálfleiks. Heimamenn minnkuðu muninn á 63. mínútu og jöfnuðu svo leikinn með mikilli þolinmæði á 79. mínútu. Fjörið var þó ekki búið því Viking komust yfir á 85. mínútu og virtust ætla að taka öll stigin en Tromsö menn jöfnuðu leikinn á ný á 89. mínútu og tryggðu sér að lokum sigur í uppbótartíma. Patrik Sigurður Gunnarsson hefur oft átt betri daga í marki Viking en hann varði aðeins eitt skot í leiknum, sem segir kannski eitthvað um takmarkaðan sóknarþunga gestanna en það verður að hrósa þeim fyrir góða nýtingu á færum. Fimm skot á markið og fjögur mörk. Eftir leikinn er Viking áfram í 2. sæti, sex stigum frá toppsætinu og aðeins einu stigi á undan Brann sem situr í þriðja sætinu, með jafnmörg stig og Tromsö sem naga þá í hælana í baráttunni um Evrópusæti.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira