Viking tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni Siggeir Ævarsson skrifar 22. október 2023 19:15 Leikmenn Viking voru ekki svona kátir í leikslok í dag Twitter@vikingfotball Síðasti leikur dagsins í norsku úrvalsdeildinni var toppslagur Viking og Tromsö en liðið sátu í 2. og 4. sæti fyrir leikinn. Boðið var upp á markasúpu. Viking er í harði baráttu við Bodö/Glimt um meistaratitilinn en Evrópusæti er innan seilingar fyrir Tromsö. Liðið var fyrir leikinn þremur stigum á eftir Brann og hefði því jafnað þá að stigum með sigri. Allt leit út fyrir að sú yrði raunin en Tromsö komst í 0-2 með tveimur mörkum frá Vegard Erlien á þriggja mínutna kafla í upphafi síðar hálfleiks. Heimamenn minnkuðu muninn á 63. mínútu og jöfnuðu svo leikinn með mikilli þolinmæði á 79. mínútu. Fjörið var þó ekki búið því Viking komust yfir á 85. mínútu og virtust ætla að taka öll stigin en Tromsö menn jöfnuðu leikinn á ný á 89. mínútu og tryggðu sér að lokum sigur í uppbótartíma. Patrik Sigurður Gunnarsson hefur oft átt betri daga í marki Viking en hann varði aðeins eitt skot í leiknum, sem segir kannski eitthvað um takmarkaðan sóknarþunga gestanna en það verður að hrósa þeim fyrir góða nýtingu á færum. Fimm skot á markið og fjögur mörk. Eftir leikinn er Viking áfram í 2. sæti, sex stigum frá toppsætinu og aðeins einu stigi á undan Brann sem situr í þriðja sætinu, með jafnmörg stig og Tromsö sem naga þá í hælana í baráttunni um Evrópusæti. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir Vandræði Madríd halda áfram Í beinni: Rauða stjarnan - Barcelona | Börsungar í Belgrað Í beinni: Inter Milan - Arsenal | Stórleikur á San Siro Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Sjá meira
Viking er í harði baráttu við Bodö/Glimt um meistaratitilinn en Evrópusæti er innan seilingar fyrir Tromsö. Liðið var fyrir leikinn þremur stigum á eftir Brann og hefði því jafnað þá að stigum með sigri. Allt leit út fyrir að sú yrði raunin en Tromsö komst í 0-2 með tveimur mörkum frá Vegard Erlien á þriggja mínutna kafla í upphafi síðar hálfleiks. Heimamenn minnkuðu muninn á 63. mínútu og jöfnuðu svo leikinn með mikilli þolinmæði á 79. mínútu. Fjörið var þó ekki búið því Viking komust yfir á 85. mínútu og virtust ætla að taka öll stigin en Tromsö menn jöfnuðu leikinn á ný á 89. mínútu og tryggðu sér að lokum sigur í uppbótartíma. Patrik Sigurður Gunnarsson hefur oft átt betri daga í marki Viking en hann varði aðeins eitt skot í leiknum, sem segir kannski eitthvað um takmarkaðan sóknarþunga gestanna en það verður að hrósa þeim fyrir góða nýtingu á færum. Fimm skot á markið og fjögur mörk. Eftir leikinn er Viking áfram í 2. sæti, sex stigum frá toppsætinu og aðeins einu stigi á undan Brann sem situr í þriðja sætinu, með jafnmörg stig og Tromsö sem naga þá í hælana í baráttunni um Evrópusæti.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir Vandræði Madríd halda áfram Í beinni: Rauða stjarnan - Barcelona | Börsungar í Belgrað Í beinni: Inter Milan - Arsenal | Stórleikur á San Siro Glórulaus Mings kostaði Villa „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Sjá meira