Arteta þögull sem gröfin um dómgæslu dagsins Siggeir Ævarsson skrifar 21. október 2023 19:48 Mikel Arteta var ekki sáttur við dómgæsluna í dag Vísir/Getty Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki á eitt sáttur við dómgæsluna í leik Arsenal og Chelsa í dag en heimamenn í Chelsea komust yfir með marki úr víti. Cole Palmer skoraði úr vítaspyrnunni á 15. mínútu en Palmer fékk gult spjald í upphafi leiks sem hefði mögulega átt að vera rautt og öskraði svo á dómarann og heimtaði gult á Declan Rice, sem hefði átt að verðskulda gult spjald miðað við áherslur í dómgæslu í ensku deildinni í vetur. Arteta var spurður út í dómgæsluna í viðtali eftir leik, bæði hvort honum hafi þótt vítaspyrnudómurinn vera réttur og hvort Palmer hefði átt að vera á vellinum til að taka spyrnuna. Mikel Arteta is tight lipped on the referee decisions and his management of his goalkeepers but tells @CarrieBrowntv his players showed great determination to come back at Stamford Bridge.#beINPL #CHEARS #AFC #Arsenal pic.twitter.com/v90E5AYevb— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) October 21, 2023 „Ég hef þegar fengið áminningu fyrir að tjá þar sem mér liggur á hjarta um dómgæslu svo að ég kýs að tjá mig ekki en mér finnst þetta frekar augljóst.“ Blaðamaðurinn pressaði á Arteta að útskýra nánar hvað hann átti við en hann sagðist ekki geta tjáð sig. Aðspurður um mikilvægi Declan Rice brosti Arteta eyrnanna á milli. „Hann var frábær og átti virkilega góðan leik. Hann gefur liðinu mikið og breytir leiknum. Hann skoraði mikilvægt mark sem gaf okkur trú og meðbyr til að jafna leikinn.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal enn taplausir eftir endurkomujafntefli Arsenal björguðu stigi með frábærri endurkomu á Stamford Bridge í dag en Chelsea komust í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks. 21. október 2023 18:45 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Sjá meira
Cole Palmer skoraði úr vítaspyrnunni á 15. mínútu en Palmer fékk gult spjald í upphafi leiks sem hefði mögulega átt að vera rautt og öskraði svo á dómarann og heimtaði gult á Declan Rice, sem hefði átt að verðskulda gult spjald miðað við áherslur í dómgæslu í ensku deildinni í vetur. Arteta var spurður út í dómgæsluna í viðtali eftir leik, bæði hvort honum hafi þótt vítaspyrnudómurinn vera réttur og hvort Palmer hefði átt að vera á vellinum til að taka spyrnuna. Mikel Arteta is tight lipped on the referee decisions and his management of his goalkeepers but tells @CarrieBrowntv his players showed great determination to come back at Stamford Bridge.#beINPL #CHEARS #AFC #Arsenal pic.twitter.com/v90E5AYevb— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) October 21, 2023 „Ég hef þegar fengið áminningu fyrir að tjá þar sem mér liggur á hjarta um dómgæslu svo að ég kýs að tjá mig ekki en mér finnst þetta frekar augljóst.“ Blaðamaðurinn pressaði á Arteta að útskýra nánar hvað hann átti við en hann sagðist ekki geta tjáð sig. Aðspurður um mikilvægi Declan Rice brosti Arteta eyrnanna á milli. „Hann var frábær og átti virkilega góðan leik. Hann gefur liðinu mikið og breytir leiknum. Hann skoraði mikilvægt mark sem gaf okkur trú og meðbyr til að jafna leikinn.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal enn taplausir eftir endurkomujafntefli Arsenal björguðu stigi með frábærri endurkomu á Stamford Bridge í dag en Chelsea komust í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks. 21. október 2023 18:45 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Sjá meira
Arsenal enn taplausir eftir endurkomujafntefli Arsenal björguðu stigi með frábærri endurkomu á Stamford Bridge í dag en Chelsea komust í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks. 21. október 2023 18:45