Sveitapiltur úr Biskupstungum fékk myndarlegan styrk frá ESB Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. október 2023 20:04 Þorvaldur Skúli Pálsson rannsóknastjóri Háskólasjúkrahússins í Álaborg í Danmörku en hann er yfir sjúkraþjálfunar- og iðjuþjálfunardeildinni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þorvaldur Skúli Pálsson, sveitastrákur frá Laugarási í Biskupstungum er kátur þessa dagana því teymi, sem hann stýrir við Háskólasjúkrahúsið í Álaborg var að fá á þriðja hundrað milljóna króna styrk frá Evrópusambandinu (ESB), sem fer í að útbúa gagnvirkt upplýsingaefni vegna stoðkerfisverkja fólks. Þorvaldur Skúli, sem býr í Álaborg í Danmörku með fjölskyldu sinni kemur tvisvar til þrisvar á ári til Íslands í heimsókn og þá er gott að koma í heimsókn til mömmu og pabba á Selfossi og fá rjómapönnuköku og kleinu. Þorvaldur Skúli ólst upp í Laugarási í Biskupstungum.Hann elskar að fá rjómapönnuköku og kleinu þegar hann heimsækir foreldra sína á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þorvaldur er sjúkraþjálfari að mennt með doktorspróf og starfar nú, sem yfirmaður við sjúkraþjálfun og iðjuþjálfun við Háskólasjúkrahúsið í Álaborg, auk þess að vera dósent við læknadeild háskólans í Álaborg. Teymi, sem Þorvaldur Skúli stýrir var að fá tæpar 224 milljónir í styrk frá Evrópusambandinu en hópurinn vinnur að verkefni, sem gengur út á að bæta aðgengi almennings og heilbrigðisstarfsfólks á gagnlegum sannreyndum upplýsingum, sem geta nýst þeim einstaklingum sem þjást af verkjum eins og frá baki, hálsi, hné og svo framvegis. „Þannig að þau kannski að einhverju leyti geti fundið leiðir til að hjálpa sér sjálft í staðinn fyrir að þurfa endilega að leita hjálpar hjá sjúkraþjálfara, lækni eða eitthvað þannig. Með þessu ætlum við að reyna að sjá hvort það sé hægt að útbúa einhvers konar efni, sem að hægt er að aðlaga að þeim vandamálum, sem einstaklingarnir eru að kljást við. Þannig að maður geti í rauninni án þess að fara að tala við heilbrigðisaðila milliliðalaust fundið upplýsingar, sem passa fyrir viðkomandi,” segir Þorvaldur Skúli. En er ekki gaman að vera sveitagutti frá Laugarási í Biskupstungum að stýra svona verkefni? „Jú, jú, vissulega. Þetta var ekkert endilega, sem mig dreymdi um eða það sem ég var búin að gera mér í hugarlund að ég kæmi til með að vinna við þegar ég yrði stór,” segir Þorvaldur Skúli hlægjandi. Þorvaldur Skúli við vinnu á skrifstofunni sinni á Háskólasjúkrahúsinu í Álaborg.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bláskógabyggð Danmörk Evrópusambandið Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Sjá meira
Þorvaldur Skúli, sem býr í Álaborg í Danmörku með fjölskyldu sinni kemur tvisvar til þrisvar á ári til Íslands í heimsókn og þá er gott að koma í heimsókn til mömmu og pabba á Selfossi og fá rjómapönnuköku og kleinu. Þorvaldur Skúli ólst upp í Laugarási í Biskupstungum.Hann elskar að fá rjómapönnuköku og kleinu þegar hann heimsækir foreldra sína á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þorvaldur er sjúkraþjálfari að mennt með doktorspróf og starfar nú, sem yfirmaður við sjúkraþjálfun og iðjuþjálfun við Háskólasjúkrahúsið í Álaborg, auk þess að vera dósent við læknadeild háskólans í Álaborg. Teymi, sem Þorvaldur Skúli stýrir var að fá tæpar 224 milljónir í styrk frá Evrópusambandinu en hópurinn vinnur að verkefni, sem gengur út á að bæta aðgengi almennings og heilbrigðisstarfsfólks á gagnlegum sannreyndum upplýsingum, sem geta nýst þeim einstaklingum sem þjást af verkjum eins og frá baki, hálsi, hné og svo framvegis. „Þannig að þau kannski að einhverju leyti geti fundið leiðir til að hjálpa sér sjálft í staðinn fyrir að þurfa endilega að leita hjálpar hjá sjúkraþjálfara, lækni eða eitthvað þannig. Með þessu ætlum við að reyna að sjá hvort það sé hægt að útbúa einhvers konar efni, sem að hægt er að aðlaga að þeim vandamálum, sem einstaklingarnir eru að kljást við. Þannig að maður geti í rauninni án þess að fara að tala við heilbrigðisaðila milliliðalaust fundið upplýsingar, sem passa fyrir viðkomandi,” segir Þorvaldur Skúli. En er ekki gaman að vera sveitagutti frá Laugarási í Biskupstungum að stýra svona verkefni? „Jú, jú, vissulega. Þetta var ekkert endilega, sem mig dreymdi um eða það sem ég var búin að gera mér í hugarlund að ég kæmi til með að vinna við þegar ég yrði stór,” segir Þorvaldur Skúli hlægjandi. Þorvaldur Skúli við vinnu á skrifstofunni sinni á Háskólasjúkrahúsinu í Álaborg.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bláskógabyggð Danmörk Evrópusambandið Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Sjá meira
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent