Tapsárar New York konur fengu 277 þúsund krónu sekt hver Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2023 15:30 Leikmenn Liberty náðu ekki að færa New York borg meistaratitil. Hér eru þær Courtney Vandersloot, Jonquel Jones, Betnijah Laney, Breanna Stewart og Sabrina Ionescu. Þrjár af þeim fengu stóra sekt. Getty/Sarah Stier New York Liberty tapaði í lokaúrslitunum um WNBA meistaratitilinn í körfubolta á dögunum og til að strá salt í sárin þá þurfa þrír af leikmönnum liðsins nú að greiða háa sekt. Liberty varð að sætta sig við eins stigs tap, 70-69, í lokaleiknum og þar sem vann Las Vegas Aces einvígið 3-1. Sabrina Ionescu, Jonquel Jones og Betnijah Laney eru allar í stórum hlutverkum hjá New York liðinu en þær brutu reglur deildarinnar eftir leik. Fjölmiðlamenn vildu ræða málin við þessa þrjá leikmenn en þær höfnuðu öllum viðtölum. Allt liðið fékk sekt upp á 25 þúsund dollara vegna þess að leikmenn liðsins neituðu viðtölum en það gerir um 3,4 milljónir króna. Hver og ein af þessum þremur fékk líka tvö þúsund dollara sekt og þurftu því að greiða 277 þúsund íslenskar krónur úr eigin vasa. The Professional Basketball Writers Association, Samtök fréttamanna í körfubolta, höfðu gefið frá sér yfirlýsingu þar sem lýst var yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun leikmanna sem þau töldu að væru að vinna gegn því að skrásetja sem best stóra stund í sögu deildarinnar. Hvað varðar frammistöðuna hjá þessum tapsáru leikmönnum í leiknum þá var Betnijah Laney með 15 stig og 4 stoðsendingar, Sabrina Ionescu skoraði 13 stig og Jonquel Jones var með 6 stig og 11 fráköst. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) WNBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Í beinni: Breiðablik - FH | Toppslagur í Smáranum Íslenski boltinn Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Sjá meira
Liberty varð að sætta sig við eins stigs tap, 70-69, í lokaleiknum og þar sem vann Las Vegas Aces einvígið 3-1. Sabrina Ionescu, Jonquel Jones og Betnijah Laney eru allar í stórum hlutverkum hjá New York liðinu en þær brutu reglur deildarinnar eftir leik. Fjölmiðlamenn vildu ræða málin við þessa þrjá leikmenn en þær höfnuðu öllum viðtölum. Allt liðið fékk sekt upp á 25 þúsund dollara vegna þess að leikmenn liðsins neituðu viðtölum en það gerir um 3,4 milljónir króna. Hver og ein af þessum þremur fékk líka tvö þúsund dollara sekt og þurftu því að greiða 277 þúsund íslenskar krónur úr eigin vasa. The Professional Basketball Writers Association, Samtök fréttamanna í körfubolta, höfðu gefið frá sér yfirlýsingu þar sem lýst var yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun leikmanna sem þau töldu að væru að vinna gegn því að skrásetja sem best stóra stund í sögu deildarinnar. Hvað varðar frammistöðuna hjá þessum tapsáru leikmönnum í leiknum þá var Betnijah Laney með 15 stig og 4 stoðsendingar, Sabrina Ionescu skoraði 13 stig og Jonquel Jones var með 6 stig og 11 fráköst. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
WNBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Í beinni: Breiðablik - FH | Toppslagur í Smáranum Íslenski boltinn Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Sjá meira