„Sonur minn veit að það er eins gott fyrir hann að fæðast ekki í miðjum leik“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2023 10:30 Sean McVay fagnar með einum leikmanni sínum í Lso Angeles Rams liðinu. AP/Kevork Djansezian Leikmennirnir hans eru vanir að hlusta á hann en hvað með ófæddan soninn? Sean McVay kallaði fram hlátrasköll á blaðamannafundi fyrir leik liðsins hans um helgina í NFL. McVay er þjálfari Los Angeles Rams liðsins í NFL og varð á sínum tíma yngsti þjálfarinn í nútíma NFL þegar hann var ráðinn árið 2017 þá aðeins 31 árs gamall.McVay hefur staðið sig vel og gerði Rams meðal annars að NFL-meisturum í febrúar 2022. Lífið er þó ekki bara amerískur fótbolta hjá kappanum og hann og konan hans Veronika Khomyn eiga von á sínu fyrsta barni. Khomyn er fyrrum úkraínsk fyrirsæta en þau giftu sig árið 2019. Veronika er komin á steypirinn og á von á sér á hverri stundu. McVay var spurður út í komu barnsins og þá sérstaklega hvort hann væri í hættu á því að missa af leik hjá liðinu. Los Angeles Rams fær Pittsburgh Steelers í heimsókn um helgina en ferðast svo til Dallas og Green Bay í næstu leikjum á eftir. „Það er mikið gert úr því að ég sé að fara að missa af leik. Ég mun ekki missa af leik,“ sagði Sean McVay við fjölmiðlamenn. „Sonur minn veit að það eins gott fyrir hann að fæðast ekki í miðjum leik,“ sagði McVay og fékk hlátrasköll að launum frá blaðamönnum. Liðið fær loksins fríviku um miðjan nóvembermánuð en það er ólíklegt að barnið verði ekki komið í heiminn þá. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) NFL Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sjá meira
McVay er þjálfari Los Angeles Rams liðsins í NFL og varð á sínum tíma yngsti þjálfarinn í nútíma NFL þegar hann var ráðinn árið 2017 þá aðeins 31 árs gamall.McVay hefur staðið sig vel og gerði Rams meðal annars að NFL-meisturum í febrúar 2022. Lífið er þó ekki bara amerískur fótbolta hjá kappanum og hann og konan hans Veronika Khomyn eiga von á sínu fyrsta barni. Khomyn er fyrrum úkraínsk fyrirsæta en þau giftu sig árið 2019. Veronika er komin á steypirinn og á von á sér á hverri stundu. McVay var spurður út í komu barnsins og þá sérstaklega hvort hann væri í hættu á því að missa af leik hjá liðinu. Los Angeles Rams fær Pittsburgh Steelers í heimsókn um helgina en ferðast svo til Dallas og Green Bay í næstu leikjum á eftir. „Það er mikið gert úr því að ég sé að fara að missa af leik. Ég mun ekki missa af leik,“ sagði Sean McVay við fjölmiðlamenn. „Sonur minn veit að það eins gott fyrir hann að fæðast ekki í miðjum leik,“ sagði McVay og fékk hlátrasköll að launum frá blaðamönnum. Liðið fær loksins fríviku um miðjan nóvembermánuð en það er ólíklegt að barnið verði ekki komið í heiminn þá. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
NFL Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sjá meira