Ekkert aldurstakmark í Ungfrú Ísland Íris Hauksdóttir skrifar 18. október 2023 10:27 Manuela Ósk Harðardóttir fagnar breyttum reglum innan Miss Universe keppninnar. Arnór Trausti Stór tíðindi berast úr heimi fegurðarsamkeppninnar Miss Universe því aldurshámarki hefur nú verið aflétt. Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdarstýra keppninnar hér á landi fagnar breytingunni. „Þetta eru frábærar fréttir því síðastliðin sjötíu og tvö ár hafa einungis konur á aldrinum átján til tuttugu og átta ára mátt keppa. Allar konur yfir átján ára geta nú tekið þátt Það heyrir nú sögunni til og eru konur á öllum aldri hvattar til að sækja um þátttöku. Reglurnar taka að sjálfsögðu gildi hér á Íslandi þar sem allar konur yfir átján ára geta keppt í Ungfrú Ísland.“ Elvar Orri, verkefnastjóri keppninnar og Manuela Ósk framkvæmdarstýra.Arnór Trausti Manuela ítrekar að öllum konum sé nú heimilt að sækja um þátttöku. „Fyrr á árinu voru felldar úr gildi þær kröfur um að keppendur væru barnlausar og ógiftar konur en nú geta sömuleiðis trans konur sótt um þátttöku. Í Ungfrú Ísland, fyrr á þessu ári, keppti í fyrsta sinn móðir og annar keppandi var kominn fjóra mánuði á leið með sitt fyrsta barn. Þetta eru mikil gleðitíðindi og ég tek þessu öllu fagnandi og hlakka til að taka á móti umsóknum frá konum á öllum aldri. Næsta verkefni er þó í höndum Lilju Sifjar Pétursdóttir sigurvegara Ungfrú Ísland í ár, en hún heldur til El Salvador eftir tvær vikur. Þar mun hún keppa fyrir hönd Íslands í aðalkeppninni, Miss Universe. Það verður spennandi að sjá hana blómstra á sviðinu.“ Miss Universe Iceland Mest lesið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Fleiri fréttir Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Sjá meira
Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdarstýra keppninnar hér á landi fagnar breytingunni. „Þetta eru frábærar fréttir því síðastliðin sjötíu og tvö ár hafa einungis konur á aldrinum átján til tuttugu og átta ára mátt keppa. Allar konur yfir átján ára geta nú tekið þátt Það heyrir nú sögunni til og eru konur á öllum aldri hvattar til að sækja um þátttöku. Reglurnar taka að sjálfsögðu gildi hér á Íslandi þar sem allar konur yfir átján ára geta keppt í Ungfrú Ísland.“ Elvar Orri, verkefnastjóri keppninnar og Manuela Ósk framkvæmdarstýra.Arnór Trausti Manuela ítrekar að öllum konum sé nú heimilt að sækja um þátttöku. „Fyrr á árinu voru felldar úr gildi þær kröfur um að keppendur væru barnlausar og ógiftar konur en nú geta sömuleiðis trans konur sótt um þátttöku. Í Ungfrú Ísland, fyrr á þessu ári, keppti í fyrsta sinn móðir og annar keppandi var kominn fjóra mánuði á leið með sitt fyrsta barn. Þetta eru mikil gleðitíðindi og ég tek þessu öllu fagnandi og hlakka til að taka á móti umsóknum frá konum á öllum aldri. Næsta verkefni er þó í höndum Lilju Sifjar Pétursdóttir sigurvegara Ungfrú Ísland í ár, en hún heldur til El Salvador eftir tvær vikur. Þar mun hún keppa fyrir hönd Íslands í aðalkeppninni, Miss Universe. Það verður spennandi að sjá hana blómstra á sviðinu.“
Miss Universe Iceland Mest lesið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Fleiri fréttir Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Sjá meira