„Maður fer ekki frá skipi þegar það er svona mikil óvissa“ Smári Jökull Jónsson skrifar 15. október 2023 23:01 Theodór Elmar í leik með KR í sumar. Vísir/Hulda Margrét Theodór Elmar Bjarnason skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt KR á dögunum. Hann sagði það ekki hafa verið erfiða ákvörðun að vera áfram í Frostaskjólinu þrátt fyrir það óvissuástand sem þar ríkir. Theodór Elmar var lykilmaður í KR á nýafstöðnu tímabili þar sem liðið endaði í 6. sæti. Það var því fagnaðarefni fyrir KR-inga að Elmar hafi ákveðið að taka slaginn áfram. Þrátt fyrir að vera orðinn 36 ára gamall skrifaði hann undir tveggja ára samning. „Ég er ekki alveg kominn nálægt því að leggja skóna á hilluna. Auðvitað er það pæling, ég er orðinn 36 ára og maður er farinn að sjá fyrir endann á þessu. Maður hugsar alltaf út í það en ég er í góðu standi og fullur eldmóðs og klár í næsta tímabil,“ sagði Theodór Elmar í viðtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur íþróttafréttakonu. Theodór Elmar er uppalinn KR-ingur og kom því ekkert annað til greina en að vera áfram hjá KR. Hann segir ekki hafa komið til greina að fara á þessum tímapunkti þrátt fyrir þá óvissu sem þar ríkir en óvíst er hver mun stýra KR-liðinu á næstu leiktíð. „Maður fer ekki frá skipi þegar það er svona mikil óvissa og gerir það þá ennþá erfiðara fyrir félagið. Ég er tilbúinn að taka þennan slag með þeim og við sjáum bara hvað setur. Ég er tilbúinn að taka sénsa í lífinu. Þetta er ekkert gríðarlega stór séns en engu að síður er þetta smá spenna,“ bætti Theodór Elmar við. Allt viðtal Svövu Kristínar við Theodór Elmar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræða þau um framhaldið hjá KR og hver gæti tekið við liðinu eftir að Rúnari Kristinssyni var sagt upp. Klippa: Theodór Elmar - Viðtal Besta deild karla KR Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Sjá meira
Theodór Elmar var lykilmaður í KR á nýafstöðnu tímabili þar sem liðið endaði í 6. sæti. Það var því fagnaðarefni fyrir KR-inga að Elmar hafi ákveðið að taka slaginn áfram. Þrátt fyrir að vera orðinn 36 ára gamall skrifaði hann undir tveggja ára samning. „Ég er ekki alveg kominn nálægt því að leggja skóna á hilluna. Auðvitað er það pæling, ég er orðinn 36 ára og maður er farinn að sjá fyrir endann á þessu. Maður hugsar alltaf út í það en ég er í góðu standi og fullur eldmóðs og klár í næsta tímabil,“ sagði Theodór Elmar í viðtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur íþróttafréttakonu. Theodór Elmar er uppalinn KR-ingur og kom því ekkert annað til greina en að vera áfram hjá KR. Hann segir ekki hafa komið til greina að fara á þessum tímapunkti þrátt fyrir þá óvissu sem þar ríkir en óvíst er hver mun stýra KR-liðinu á næstu leiktíð. „Maður fer ekki frá skipi þegar það er svona mikil óvissa og gerir það þá ennþá erfiðara fyrir félagið. Ég er tilbúinn að taka þennan slag með þeim og við sjáum bara hvað setur. Ég er tilbúinn að taka sénsa í lífinu. Þetta er ekkert gríðarlega stór séns en engu að síður er þetta smá spenna,“ bætti Theodór Elmar við. Allt viðtal Svövu Kristínar við Theodór Elmar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræða þau um framhaldið hjá KR og hver gæti tekið við liðinu eftir að Rúnari Kristinssyni var sagt upp. Klippa: Theodór Elmar - Viðtal
Besta deild karla KR Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Sjá meira