Ótrúlegar endasprettur Víkings | Stórsigur Hauka fyrir norðan Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. október 2023 21:30 Víkingar brunuðu fram úr Gróttu undir lokin VÍKINGUR Sjöttu umferð Olís deildar karla í handbolta lauk með þremur leikjum í kvöld. Hinum þremur viðureignunum var flýtt vegna þátttöku Aftureldingar, FH, ÍBV og Vals í Evrópubikarkeppninni um helgina. Selfyssingar komust nálægt því að stela stigi úr viðureign sinni gegn Fram. Fimm mörkum munaði milli liðanna þegar flautað var til hálfleiks og svoleiðis hélst það lengi vel en þegar rúmlega tíu mínútur voru eftir fór Selfoss á stórkostlega skothrinu og jafnaði leikinn 26-26. Fram hafði þá ekki skorað í rúmlega sjö mínútur, en tókst svo að gera það í tvígang, Selfyssingar klóruðu í bakkann með marki undir lokin en það dugði ekki til. Haukar unnu stórt fyrir norðan gegn KA, sigurinn var raunar aldrei í hættu en eftir fyrsta hálfleikinn voru Haukarnir 13 mörkum yfir. Guðmundur Bragi Ástþórsson fór mikinn í liði Hauka, með 10 mörk úr 12 skotum. Liðin sátu jöfn að stigum fyrir þennan leik en með sigrinum fara Haukar upp í 4. sæti deildarinnar. Víkingar áttu ótrúlegan endasprett gegn Gróttu, leikurinn stóð jafn þegar aðeins fimm mínútur voru eftir en skyndilega kviknaði í heimaliðinu, þeir brunuðu fram úr gestunum og unnu að endingu sex marka sigur. Úrslit kvöldsins úr Olís deild karla: Selfoss - Fram 27-28 KA - Haukar 21-36 Víkingur - Grótta 30-24 Olís-deild karla UMF Selfoss Fram KA Haukar Víkingur Reykjavík Grótta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Sjá meira
Selfyssingar komust nálægt því að stela stigi úr viðureign sinni gegn Fram. Fimm mörkum munaði milli liðanna þegar flautað var til hálfleiks og svoleiðis hélst það lengi vel en þegar rúmlega tíu mínútur voru eftir fór Selfoss á stórkostlega skothrinu og jafnaði leikinn 26-26. Fram hafði þá ekki skorað í rúmlega sjö mínútur, en tókst svo að gera það í tvígang, Selfyssingar klóruðu í bakkann með marki undir lokin en það dugði ekki til. Haukar unnu stórt fyrir norðan gegn KA, sigurinn var raunar aldrei í hættu en eftir fyrsta hálfleikinn voru Haukarnir 13 mörkum yfir. Guðmundur Bragi Ástþórsson fór mikinn í liði Hauka, með 10 mörk úr 12 skotum. Liðin sátu jöfn að stigum fyrir þennan leik en með sigrinum fara Haukar upp í 4. sæti deildarinnar. Víkingar áttu ótrúlegan endasprett gegn Gróttu, leikurinn stóð jafn þegar aðeins fimm mínútur voru eftir en skyndilega kviknaði í heimaliðinu, þeir brunuðu fram úr gestunum og unnu að endingu sex marka sigur. Úrslit kvöldsins úr Olís deild karla: Selfoss - Fram 27-28 KA - Haukar 21-36 Víkingur - Grótta 30-24
Olís-deild karla UMF Selfoss Fram KA Haukar Víkingur Reykjavík Grótta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Sjá meira