Gylfi Þór: Yndislegt að snúa aftur á Laugardalsvöll Hjörvar Ólafsson skrifar 13. október 2023 20:51 Gylfi Þór Sigurðsson snéri aftur á Laugardalsvöll í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Gylfi Þór Sigurðsson spilaði sinn fyrsta landsleik í tæp þrjú ár þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði jafntefli gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvellinum í kvöld. Gylfi Þór sagði tilfinninguna að spila aftur á Laugardalsvellinum yndislega. „Það eru mikil vonbrigði að ná ekki að vinna þennan leik og þetta eru svekkjandi og vond úrslit. Frammistaðan var fín í fyrri hállfeik og þar fengum við fullt af færum sem við hefðum átt að nýta betur. Það er svo bara þannig í landsleikjum að ef þú nýtir ekki færin þá er þér refsað,“ sagði Gylfi Þór að leik loknum. Klippa: Gylfi Sig eftir Lúxemborgarleikinn Gylfi Þór kom inná þegar rúmar 20 mínútur voru eftir af leiknum og átti flotta innkomu. „Það var frekar erfitt að koma inná, bæði mikill vindur og þurr völlur. Ég finn að leikforrmið er að koma en það eru svona 3-4 mánuðir í að ég verði kominn í mitt besta stand. Það var gott að fá þessar mínútur í þessum leik og vonandi verða þær fleiri á móti Liechtenstein,“ sagði sóknartengiliðurinn. „Tilfinningin er yndisleg að vera kominn aftur og spila á Laugardalsvellinum á nýjan leik fyrir framan íslensku þjóðina. Það var draumur minn þegar ég var lítill strákur að spila fyrir land og þjóð og síðustu ár hefur mig dreymt um að snúa aftur í landsliðstreyjuna,“ sagði Gylfi. Gylfi Þór kemur hér inná í sínum fyrsta landsleik síðan í nóvember árið 2020. Vísir/Hulda Margrét Landslið karla í körfubolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Sjá meira
„Það eru mikil vonbrigði að ná ekki að vinna þennan leik og þetta eru svekkjandi og vond úrslit. Frammistaðan var fín í fyrri hállfeik og þar fengum við fullt af færum sem við hefðum átt að nýta betur. Það er svo bara þannig í landsleikjum að ef þú nýtir ekki færin þá er þér refsað,“ sagði Gylfi Þór að leik loknum. Klippa: Gylfi Sig eftir Lúxemborgarleikinn Gylfi Þór kom inná þegar rúmar 20 mínútur voru eftir af leiknum og átti flotta innkomu. „Það var frekar erfitt að koma inná, bæði mikill vindur og þurr völlur. Ég finn að leikforrmið er að koma en það eru svona 3-4 mánuðir í að ég verði kominn í mitt besta stand. Það var gott að fá þessar mínútur í þessum leik og vonandi verða þær fleiri á móti Liechtenstein,“ sagði sóknartengiliðurinn. „Tilfinningin er yndisleg að vera kominn aftur og spila á Laugardalsvellinum á nýjan leik fyrir framan íslensku þjóðina. Það var draumur minn þegar ég var lítill strákur að spila fyrir land og þjóð og síðustu ár hefur mig dreymt um að snúa aftur í landsliðstreyjuna,“ sagði Gylfi. Gylfi Þór kemur hér inná í sínum fyrsta landsleik síðan í nóvember árið 2020. Vísir/Hulda Margrét
Landslið karla í körfubolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Sjá meira