Spánverjar fyrstir til að leggja Skota | Norðmenn völtuðu yfir Kýpverja Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. október 2023 20:46 Spánverjar unnu mikilvægan sigur í kvöld. Florencia Tan Jun/Getty Images Spánnverjar urðu í kvöld fyrsta þjóðin til að leggja Skota í undankeppni EM 2024 er liðið vann 2-0 sigur í A-riðli. Á sama tíma gerðu Norðmenn góða ferð til Kýpur í sama riðli og unnu 4-0 útisigur. Skotar voru með fullt hús stiga eftir fimm leiki fyrir leik kvöldsins og höfðu meðal annars unnið Spánverja í riðlinum í mars á þessu ári. Spánverjar hafa hins vegar verið á góðu skriði eftir atpið gegn Skotum og liðið hafði unnið fjóra leiki í röð fyrir leik kvöldsins. Scott McTominay hélt að hann hefði verið að koma Skotum í forystu er hann setti boltann í netið á 60. mínútu í leik kvöldsins, en eftir skoðun myndbandsdómara var markið dæmt af vegna rangstöðu. Alvaro Morata kom Spánverjum svo í forystu með marki á 74. mínútu áður en varamaðurinn Oihan Sancet innsiglaði sigur liðsins rúmum tíu mínútum síðar. Niðurstaðan því 2-0 sigur Spánverja sem nú eru með 12 stig eftir fimm leiki í öðru sæti A-riðils, þremur stigum á eftir Skotum sem hafa leikið einum leik meira. Á sama tíma unnu Norðmenn öruggan 4-0 útisigur gegn Kýpur í sama riðli. Alexander Sorloth kom norska liðinu yfir í fyrri hálfleik áður en tvö mörk frá Erling Haaland og eitt frá Fredrik Aursnes gerðu út um leikinn í síðari hálfleik. Norðmenn sitja því í þriðja sæti riðilsins með tíu stig, en Kýpverjar reka lestina án stiga. Úrslit kvöldsins A-riðill Kýpur 0-4 Noregur Spánn 2-0 Skotland D-riðill Lettland 2-0 Armenía Króatía 0-1 Tyrkland E-riðill Albanía 3-0 Tékkland Færeyjar 0-2 Pólland I-riðill Andorra 0-3 Kósovó Belarús 0-0 Rúmenía EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Sjá meira
Skotar voru með fullt hús stiga eftir fimm leiki fyrir leik kvöldsins og höfðu meðal annars unnið Spánverja í riðlinum í mars á þessu ári. Spánverjar hafa hins vegar verið á góðu skriði eftir atpið gegn Skotum og liðið hafði unnið fjóra leiki í röð fyrir leik kvöldsins. Scott McTominay hélt að hann hefði verið að koma Skotum í forystu er hann setti boltann í netið á 60. mínútu í leik kvöldsins, en eftir skoðun myndbandsdómara var markið dæmt af vegna rangstöðu. Alvaro Morata kom Spánverjum svo í forystu með marki á 74. mínútu áður en varamaðurinn Oihan Sancet innsiglaði sigur liðsins rúmum tíu mínútum síðar. Niðurstaðan því 2-0 sigur Spánverja sem nú eru með 12 stig eftir fimm leiki í öðru sæti A-riðils, þremur stigum á eftir Skotum sem hafa leikið einum leik meira. Á sama tíma unnu Norðmenn öruggan 4-0 útisigur gegn Kýpur í sama riðli. Alexander Sorloth kom norska liðinu yfir í fyrri hálfleik áður en tvö mörk frá Erling Haaland og eitt frá Fredrik Aursnes gerðu út um leikinn í síðari hálfleik. Norðmenn sitja því í þriðja sæti riðilsins með tíu stig, en Kýpverjar reka lestina án stiga. Úrslit kvöldsins A-riðill Kýpur 0-4 Noregur Spánn 2-0 Skotland D-riðill Lettland 2-0 Armenía Króatía 0-1 Tyrkland E-riðill Albanía 3-0 Tékkland Færeyjar 0-2 Pólland I-riðill Andorra 0-3 Kósovó Belarús 0-0 Rúmenía
A-riðill Kýpur 0-4 Noregur Spánn 2-0 Skotland D-riðill Lettland 2-0 Armenía Króatía 0-1 Tyrkland E-riðill Albanía 3-0 Tékkland Færeyjar 0-2 Pólland I-riðill Andorra 0-3 Kósovó Belarús 0-0 Rúmenía
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Sjá meira