Spánverjar fyrstir til að leggja Skota | Norðmenn völtuðu yfir Kýpverja Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. október 2023 20:46 Spánverjar unnu mikilvægan sigur í kvöld. Florencia Tan Jun/Getty Images Spánnverjar urðu í kvöld fyrsta þjóðin til að leggja Skota í undankeppni EM 2024 er liðið vann 2-0 sigur í A-riðli. Á sama tíma gerðu Norðmenn góða ferð til Kýpur í sama riðli og unnu 4-0 útisigur. Skotar voru með fullt hús stiga eftir fimm leiki fyrir leik kvöldsins og höfðu meðal annars unnið Spánverja í riðlinum í mars á þessu ári. Spánverjar hafa hins vegar verið á góðu skriði eftir atpið gegn Skotum og liðið hafði unnið fjóra leiki í röð fyrir leik kvöldsins. Scott McTominay hélt að hann hefði verið að koma Skotum í forystu er hann setti boltann í netið á 60. mínútu í leik kvöldsins, en eftir skoðun myndbandsdómara var markið dæmt af vegna rangstöðu. Alvaro Morata kom Spánverjum svo í forystu með marki á 74. mínútu áður en varamaðurinn Oihan Sancet innsiglaði sigur liðsins rúmum tíu mínútum síðar. Niðurstaðan því 2-0 sigur Spánverja sem nú eru með 12 stig eftir fimm leiki í öðru sæti A-riðils, þremur stigum á eftir Skotum sem hafa leikið einum leik meira. Á sama tíma unnu Norðmenn öruggan 4-0 útisigur gegn Kýpur í sama riðli. Alexander Sorloth kom norska liðinu yfir í fyrri hálfleik áður en tvö mörk frá Erling Haaland og eitt frá Fredrik Aursnes gerðu út um leikinn í síðari hálfleik. Norðmenn sitja því í þriðja sæti riðilsins með tíu stig, en Kýpverjar reka lestina án stiga. Úrslit kvöldsins A-riðill Kýpur 0-4 Noregur Spánn 2-0 Skotland D-riðill Lettland 2-0 Armenía Króatía 0-1 Tyrkland E-riðill Albanía 3-0 Tékkland Færeyjar 0-2 Pólland I-riðill Andorra 0-3 Kósovó Belarús 0-0 Rúmenía EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Fleiri fréttir Luiz Diaz til Bayern Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Sjá meira
Skotar voru með fullt hús stiga eftir fimm leiki fyrir leik kvöldsins og höfðu meðal annars unnið Spánverja í riðlinum í mars á þessu ári. Spánverjar hafa hins vegar verið á góðu skriði eftir atpið gegn Skotum og liðið hafði unnið fjóra leiki í röð fyrir leik kvöldsins. Scott McTominay hélt að hann hefði verið að koma Skotum í forystu er hann setti boltann í netið á 60. mínútu í leik kvöldsins, en eftir skoðun myndbandsdómara var markið dæmt af vegna rangstöðu. Alvaro Morata kom Spánverjum svo í forystu með marki á 74. mínútu áður en varamaðurinn Oihan Sancet innsiglaði sigur liðsins rúmum tíu mínútum síðar. Niðurstaðan því 2-0 sigur Spánverja sem nú eru með 12 stig eftir fimm leiki í öðru sæti A-riðils, þremur stigum á eftir Skotum sem hafa leikið einum leik meira. Á sama tíma unnu Norðmenn öruggan 4-0 útisigur gegn Kýpur í sama riðli. Alexander Sorloth kom norska liðinu yfir í fyrri hálfleik áður en tvö mörk frá Erling Haaland og eitt frá Fredrik Aursnes gerðu út um leikinn í síðari hálfleik. Norðmenn sitja því í þriðja sæti riðilsins með tíu stig, en Kýpverjar reka lestina án stiga. Úrslit kvöldsins A-riðill Kýpur 0-4 Noregur Spánn 2-0 Skotland D-riðill Lettland 2-0 Armenía Króatía 0-1 Tyrkland E-riðill Albanía 3-0 Tékkland Færeyjar 0-2 Pólland I-riðill Andorra 0-3 Kósovó Belarús 0-0 Rúmenía
A-riðill Kýpur 0-4 Noregur Spánn 2-0 Skotland D-riðill Lettland 2-0 Armenía Króatía 0-1 Tyrkland E-riðill Albanía 3-0 Tékkland Færeyjar 0-2 Pólland I-riðill Andorra 0-3 Kósovó Belarús 0-0 Rúmenía
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Fleiri fréttir Luiz Diaz til Bayern Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti