Karólína Lea skoraði er Leverkusen missti niður tveggja marka forystu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2023 20:01 Karólína Lea fer vel af stað með sínu nýja félagi. Twitter@femmesfootnews Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði fyrra mark Bayer Leverkusen þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Landsliðskonan er á láni hjá Leverkusen frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Hún hóf leikinn á miðjunni og skoraði fyrsta mark leiksins á 34. mínútu. Markið var einkar glæsilegt en Karólína Lea lét vaða með vinstri fyrir utan teig og söng boltinn í netinu. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks en Karólína Lea var tekin af velli í hálfleik. Kristin Kögel tvöfaldaði forystu Leverkusen á 62. mínútu og átta mínútum síðar fékk liðið kjörið tækifæri til að gera út um leikinn. Gestirnir fengu þá vítaspyrnu en spyrna Nikola Karczewska fór forgörðum og staðan enn 0-2. Það nýtti heimaliðið sér en Hoffenheim skoraði tvívegis á fjögurra mínútna kafla og leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Punktgewinn bei den @HoffeFrauen Nach der Führung unserer #Bayer04Frauen dank der Treffer von Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (34.) und Kristin Kögel (62.) gleicht die TSG leider noch aus. Trotzdem ein starker Auftritt unserer Mädels! #Bayer04 2:2 | #TSGB04 | #DieLiga pic.twitter.com/zU47RpLu4U— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04fussball) October 9, 2023 Leverkusen er með fjögur stig að loknum þremur leikjum en Hoffenheim hafði unnið fyrstu tvo leiki sína í deildinni áður en kom að leik kvöldsins. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Landsliðskonan er á láni hjá Leverkusen frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Hún hóf leikinn á miðjunni og skoraði fyrsta mark leiksins á 34. mínútu. Markið var einkar glæsilegt en Karólína Lea lét vaða með vinstri fyrir utan teig og söng boltinn í netinu. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks en Karólína Lea var tekin af velli í hálfleik. Kristin Kögel tvöfaldaði forystu Leverkusen á 62. mínútu og átta mínútum síðar fékk liðið kjörið tækifæri til að gera út um leikinn. Gestirnir fengu þá vítaspyrnu en spyrna Nikola Karczewska fór forgörðum og staðan enn 0-2. Það nýtti heimaliðið sér en Hoffenheim skoraði tvívegis á fjögurra mínútna kafla og leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Punktgewinn bei den @HoffeFrauen Nach der Führung unserer #Bayer04Frauen dank der Treffer von Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (34.) und Kristin Kögel (62.) gleicht die TSG leider noch aus. Trotzdem ein starker Auftritt unserer Mädels! #Bayer04 2:2 | #TSGB04 | #DieLiga pic.twitter.com/zU47RpLu4U— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04fussball) October 9, 2023 Leverkusen er með fjögur stig að loknum þremur leikjum en Hoffenheim hafði unnið fyrstu tvo leiki sína í deildinni áður en kom að leik kvöldsins.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn